Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Stykkishólmur fréttir

Árgangur 2015

Á hverju ári hittum við nýjustu Hólmarana í Stykkishólmskirkju til að taka mynd af þeim fyrir Stykkishólms-Póstinn. Á því var engin undantekning nú og eftir nokkrar tilraunir sem færðust til vegna veikinda tókst að hóa saman 12 börnum af þeim 16 sem fæddust „í“ Hólminum árið 2015. Á myndinni eru: …

Meira..»

Júlíana – En hvað ÞAÐ var skrýtið

Júlíönuhátíðin var sett í gærkveldi í Vatnasafninu og var vel mætt á setninguna. Þar flutti Ellert Kristinnson tölu, nemendur Tónlistarskóla Stykkishólms flutti frumsamið verk, Koss við foss, Helga Sóley Ásgeirsdóttir flutti ljóð og loks var Bjarki Hjörleifsson heiðraður fyrir gott starf á sviði leiklistar í Stykkishólmi, þó ungur sé. Í …

Meira..»

Til íbúa í Stykkishólmi

Til íbúa Stykkishólmsbæjar. Með sérstakri samþykkt bæjarstjórnar var ákveðið að skipa Teymishóp um skólastefnu sem vinnur að mótun nýrrar skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ. Skólastefnu Stykkishólms er ætlað að ná til allra þátta skólastarfsins á vegum bæjarins og þar með starfsins á vettvangi Grunnskóla Stykkishólms, Leikskóla Stykkishólms, Tónlistarskóla Stykkishólms og æskulýðs og …

Meira..»

Efling Stykkishólms

Efling Stykkishólms var stofnuð 28. júní árið 1995 og hefur félagið komið að ýmsum málum hér í Stykkishólmi í þessi 20 ár og starfsemi þess verið í stöðugri endurskoðun. Markmið félagsins er að vinna að framfaramálum á sviði atvinnu- og menningarlífs á svæðinu. Starfsemin er fjármögnuð með árgjöldum og síðan …

Meira..»

40 ár í skólastarfi

Það stefnir í töluverðar mannabreytingar í Grunnskóla Stykkishólms næsta haust. Gunnar Svanlaugsson skólastjóri hefur sagt upp störfum, Trausti Tryggvason lætur af störfum auk þess sem þær Helga Sveinsdóttir og Elísabet Valdimarsdóttir flytjast frá Stykkishólmi. Allt eru þetta starfsmenn sem starfað hafa við skólann um árabil. Í stuttu spjalli við Stykkishólms-Póstinn …

Meira..»

Mikið um að vera í Norska húsinu

Mikið var um að vera á Plássinu og í Norska húsinu s.l. daga en verið er að taka upp auglýsingu fyrir símaframleiðanda. Mikil leynd hvílir yfir verkefninu en það er nokkuð að umfangi enda voru ófáir sendibílar og smárútur sem fylgdu leikmynd og starfsfólki. Veitingahúsið Plássið er nýtt sem borðsalur …

Meira..»

Frumvarp um þang og þara

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðneytið hefur nú birt drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). Í tilkynningu frá ráðuneytinu er óskað eftir athugasemdum og ábendingum til vinnuhópsins sem stendur að baki drögunum. Kynningarfundur fer fram 24. febrúar en frestur til að gera …

Meira..»

Skipulag lóðar fyrir nýtt hótel við Sundavík

Í gildandi aðalskipulagi sem samþykkt var árið 2002 er gert ráð fyrir verslunar og þjónustusvæði við Sundvík sunnan við land jarðarinnar Víkur sem stóð uppaf Móvíkinni. Í Vík var stundaður fjárbúskapur allt framundir síðustu aldamót. Síðasti bóndinn í Vík var Þorgrímur Bjarnason sem bjó þar með Ingibjörgu Stefánsdóttur. Norðan og …

Meira..»