Stykkishólmur fréttir

Hótel rís við Aðalgötu 17

Fréttir af áformum félagsins Miklagarðs ehf um að reisa hótel við Aðalgötu 17 voru á síðum Stykkishólms-Póstsins á liðnu ári. Á bak við Miklagarð ehf standa Ragnar M. Ragnarsson og Þórný Alda Baldursdóttir. Birst hafa teikningar af hótelinu og eru hugmyndir höfunda smekklegar. Reist verður 2ja hæða hótel með um …

Meira..»

Nemendur GSS út um víðan völl!

Nemendur Grunnskólans í Stykkishólmi eru þessa dagana ekki allir í skólanum við Borgarbraut. 8. bekkur dvelur á Laugum þessa vikuna og 7. bekkur er í skíðaferðalagi á Dalvík. Skv. upplýsingum Stykkishólms-Póstsins gengur vel á Laugum og á Dalvík er nægur snjór og eru krakkarnir óðum að ná tökum á skíðafiminni. …

Meira..»

Gestum fjölgar

Nú liggja fyrir gestatölur úr Norska húsinu, byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla. Talsverð aukning er á milli ára eða um 1200 manns sem rakin er til opnunar yfir vetrartímann, en Norska húsið var með vetraropnun fyrri og seinni part ársins 2015 og er það í fyrsta skipti sem það er reynt. …

Meira..»

Flutningar um Breiðafjörð

  Á árinu 2015 fóru 53.213 farþegar með Baldri um Breiðafjörð og af þeim 13.930 farþegar í Flatey. 13.592 fólksbílar voru fluttir yfir fjörðinn árið 2015. Særúnin var með 14.036 farþega. Flutningarbílar voru 713 talsins. Þetta er aukning á milli ára nema þegar kemur að flutningabílunum þá voru þeir talsvert …

Meira..»

Mannabreytingar

Ellert Kristinsson sem starfað hefur um árabil hjá Agustson ehf hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu fyrir aldurs sakir og í stað hans hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri, Maríus Þór Haraldsson. Þá hefur Páll Aðalsteinsson verið ráðinn sem vinnslustjóri hjá fyrirtækinu.   frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Dagsektir

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að hefja feril dagsektarmála hjá skipulags- og byggingafulltrúa Stykkishólmsbæjar vegna óleyfilegra gáma utan lóða á svæði við Reitarveg í Stykkishólmi. Bæjarstjóra var einnig falið að ganga frá nýjum og breyttum samningi við Íslenska gámafélagið til næstu fimm ára um sorphirðu. frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Samningur runninn út

Samningur milli sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði málefna fatlaðra á Vesturlandi er runninn út. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs frá í síðustu viku. Það er jafnframt tillaga bæjarráðs að kanna vilja sveitarfélaganna á Vesturlandi til þess að endurnýja samninginn, áður en endanleg ákvörðun um nýjan samning verður tekin. Sérstaklega er …

Meira..»

Hraðsoðið ár 2015

Með því að fletta öllum tölublöðum ársins 2015 af Stykkishólms-Póstinum má vel sjá að eitt og annað hefur gerst í bæjarfélaginu. Sumt hefur ratað víðar í fjölmiðlum, annað ekki. Verður hér stiklað mjög á stóru og engann veginn í tímaröð! Í upphafi ársins 2015 voru bæjarbúar 1110 talsins. Stækkanir og …

Meira..»

Hörkuspenna

Mikil spenna var í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi á þriðjudagskvöldið þegar bæði liðin okkar í meistaraflokki tóku á móti gestum. Stelpurnar í Snæfelli unnu öruggan og afar sannfærandi sigur þegar þær tóku á móti Haukum í toppslag deildarinnar og unnu með 84 stigum gegn 70 stigum Hauka. Sigurinn tryggði stelp-unum toppsætið …

Meira..»