Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Stykkishólmur fréttir

Aðalfundur SSV ályktar: Úrbóta er þörf

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var haldinn að Glym í Hvalfjarðarsveit 7. október s.l. Venju samkvæmt var ályktað um hin ýmsu mál á fundinum. Þær ályktanir sem tengjast Snæfellsnesi beint snúa t.d. að starfsskilyrðum lítilla útgerða sem eru meginstoð útgerðar á Snæfellsnesi sem samtökin lýsa áhyggjum sínum yfir auk þess …

Meira..»

Ríkið tekur meira en það gefur

Á nýafstöðnum haustfundi Samtaka sveitarfélaga á Vestur-landi kynnti SSV-Þróun og ráðgjöf nýjan hagvísir um opinber störf á Vesturlandi. Þar kemur fram að opinber störf á Vesturlandi voru 818,56 árið 2015 en 841,25 árið 2013. Á þessu má sjá að störfum hefur fækkað um 22,69, eða 2,7%, á tveimur árum á …

Meira..»

Meistarar meistaranna

Það var mikil körfuboltaveisla í íþróttahúsinu hér í Stykkishólmi s.l. helgi þegar horfa mátti á körfubolta nánast allan sunnudaginn. Síðasti leikur dagsins var hjá meistaraflokkum kvenna þegar Íslandsmeistarar Snæfells tóku á móti bikarmeisturunum Grindavíkur í leik um titilinn meistarar meistaranna. Það skipti engum togum að Snæfellsstúlkurnar gjörsigruðu í þessari viðureign …

Meira..»

Spá um tímabilið

Eins og við sögðum frá í síðasta tölublaði þá er körfuboltatímabilið að komast á fullt og í vikunni var keppnin kynnt frekar af KKÍ. Við það tilefni var spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildinni kynnt. Þar er Haukum spáð efsta sæti í kvennadeildinni og Snæfelli því fimmta. Hjá …

Meira..»

Gestagangur í leikskólanum

Það var gestkvæmt í leikskóla Stykkishólms fyrir nokkru þegar svokallaður heimsóknadagur var haldinn. Allir voru velkomnir að heimsækja skólann, starfsfólk og leikskólabörnin. Fjöldi fólks lagði leið sína í skólann og í lokin var brostið í söng þar sem gestir tóku undir. sp@anok.is

Meira..»

Tangagata 7 fær nýja eigendur

Tangagata 7 sem staðið hefur autt um langa hríð er um þessar mundir að skipta um eigendur. Það er Narfeyri ehf með Baldur Þorleifsson í fararbroddi sem eignast húsið og í samtali við Stykkishólms-Póstinn staðfesti Baldur þetta. Mæla á húsið upp á næstu dögum og endurhanna þannig að 2 íbúðir …

Meira..»

Gæsagangur – eða ekki

Þessi gæs var á vappi við Bónus í vikunni og gerði sér lítið fyrir og lagði á sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða. Hún hafði skömmu áður lagt á gangbraut en fannst greinilega betra að leggja þarna. Hvort hún hafi nú fengið sekt skal ósagt látið. Fuglalífið er fjörugt þessa dagana þar …

Meira..»

Árgangamót um helgina

Það verður líklega fjölmenni í Stykkishólmi um komandi helgi því margra árganga bekkjarmót verður haldið í bænum. Nemendur Grunnskóla Stykkishólms fæddir árin 1969-1975 heldur 7 árganga mót og hafa u.þ.b. 140 manns boðað komu sína. Árgangur 1969 er sá árgangur sem síðastur var í kennsluaðstöðu á hótelinu og árgangur 1970 …

Meira..»

Fyrirmynd erlendra karlmanna

Heiðursborgari Stykkishólms Georg Breiðfjörð Ólafsson vekur athygli út fyrir landssteinana en Georg er sá maður á Íslandi sem hefur náð hæstum aldri. Erlendir fjölmiðlar eru farnir að sýna honum áhuga. Í vikunni kom Jim Thornton blaðamaður frá bandaríska tímaritinu Men’s Health, sem hefur mikla útbreiðslu, og tók viðtal við Georg …

Meira..»

Gatnamótagerð frestast

Eins og greint var frá í Stykkishólms-Póstinum fyrr í haust stóð til að Vegagerðin lagfærði gatanmótin Aðalgata-Borgarbraut nú í haust. Tilboð sem bárust í verkið voru of há og því hefur framkvæmdinni verið frestað. Útboð mun fara fram í mars á næsta ári og stefnt að því að framkvæmdum verði …

Meira..»