Stykkishólmur fréttir

Sæfell leigir út Bíldsey

Báturinn Bíldsey og aflaheimildir hans í eigu Sæfells hf hefur verið leigður út til Þórsness hf til eins árs. Þetta staðfesti Gunnlaugur Árnason í samtali við Stykkishólms-Póstinn. Þórsnes á hlut í Sæfelli en Gunnlaugur og systkyni hans eiga meirihutann. Áhöfn stóð til boða að flytjast með til Þórsness og hafa …

Meira..»

Reksturinn gengur vel – fleiri gestir

Rekstur Norska hússins kemur vel út í ársreikningi fyrir árið 2014 þar sem niðurstöður eru jákvæðar um 2,5 milljónir eða svo. Skv. upplýsingum frá Hjördísi Pálsdóttur safnstjóra er skýringa ekki síst að leita í því að fjármagn fékkst til tjörgunar hússins sem ekki var farið í það ár. En vissulega …

Meira..»

Plastbátasmíði í Skipavík að hefjast

Fyrr í sumar festi Skipavík ehf kaup á plastbátafyrirtækinu Spútnik bátar ehf. á Akranesi. Bátur og mót voru flutt hingað fyrr í sumar en í næstu viku hefst að öllum líkindum vinna við að fullklára báta sem þegar var búið að steypa, samkvæmt heimildum Stykkishólms-Póstsins. Undirbúningur er hafinn hjá Skipavík …

Meira..»

Hún Birta Sigþórsdóttir 12. ára Hólmari hefur verið iðin við kúluvarpsmetagerð á árinu. Við sögðum frá kasti hennar á Stórmóti ÍR snemma árs þar sem hún kastaði 2 kg. kúlu 9,62 m og aftur þegar hún varð Íslandsmeistari með því að kasta 10,67 m. Í sumar hefur hún heldur betur …

Meira..»

Gistirýmum fjölgar enn

Fyrir um ári síðan tókum við saman tölur um gistirými hér í Stykkishólmi. Þá voru skoðaðar tölur um það sem var í pípunum og sýndi sú samantekt að þá voru rúm í boði í Hólminum um 330 talsins og skv. þeim bollaleggingum sem þá voru uppi myndi rúmum fjölga um …

Meira..»

Liðsauki til Snæfells

UMF Snæfell hefur náð samningum við tvo leikmenn frá Bandaríkjunum fyrir komandi leiktíð. Haiden Palmer lék með Gonzaga háskólanum þar sem hún skoraði 19.5 stig að meðaltali, tók 5 fráköst, gaf 3.5 stoðsendingar og stal 2.5 boltum í leik. Hún kemur til liðs við Íslanandsmeistarana en hún er leikstjórnandi, 173 …

Meira..»

Fráveitumál í Stykkishólmi

Nú eru lausnir um fráveitumál til skoðunar hjá bæjar- og skipulagsyfirvöldum í Stykkishólmi. Gert var ráð fyrir 10 milljónum til þeirra framkvæmda í ár og 20 milljóna á næsta ári. Um er að ræða úrbætur fráveitunnar í Maðkavík þar sem stefnt er að því að veita öllum lögnum sem renna …

Meira..»

Gullni hringurinn

Það sem af er árinu hefur hvert metið af öðru verið sett í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og ferðast um landið landið og þ.m.t. Stykkishólm. Allt miðar að því að lengja ferðamannatímann og helst að dreifa fjöldanum yfir lengri tíma. Í síðustu viku var undirrituð á ferð um …

Meira..»