Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Stykkishólmur fréttir

Góð gjöf í Tónlistarskólann

Systurnar Katrín og Hólmfríður Gísladætur komu færandi hendi í Tónlistarskóla Stykkishólms á dögunum þegar þær færðu skólanum gjöf til minningar um föður sinn, Gísla Birgi Jónsson. Gísli Birgir var trommari með meiru og færðu þær systur skólanum að gjöf trommusett hans. Jóhanna Guðmundsdóttir og Martin Markvoll tóku við gjöfinni og …

Meira..»

Hringnum lokað í Stykkishólmi

Í gær var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Menntamálaráðherra, fulltrúar sveitarfélaga á suðurfjörðum Vestfjarða og Snæfellsnesi og fulltrúi Heimilis og skóla undirrituðu þjóðarsáttmála um læsi. Við það lokaðist hringurinn um landið en Stykkishólmur var síðasti áfangastaður ráðherra af þessu tilefni. Þjóðarátakið er samvinna ráðuneytisins, sveitarfélaga og skóla …

Meira..»

Það tók í

Fimmtudaginn í síðustu viku skall á nokkur vindhvellur hér á Snæfellsnesi. Ferðir í Fjölbrautarskóla Snæfellsness voru felldar niður á fimmtudeginum en færðar til á miðvikudeginum. Húsbíll fauk á hliðina í Stórholtunum og var brugðið á það ráð að binda hann niður og fergja með steypuklumpi þar til veður lægði. Ekki …

Meira..»

Skólamálaþing á Klifi 2. nóvember

Hefðbundinn haustfundur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga með skólastjórnendum og tengiliðum stoðþjónustu grunn- og leikskólanna á Snæfellsnesi fór fram í Grunnskóla Snæfellsbæjar þann 9. september sl. FSS kynnti áherslur og skipulag í sérfræðiþjónustu við skólanna á nýju skólaári.Sérstök áhersla í samstarfi þessara aðila er fagefling og samstarf skólastiganna 2ja og FSS …

Meira..»

Leir7   Sumarsýning

Senn líður að lokum sumarsýningar Leir7 sem nefnist Núningur-Snúningur. Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistamaður er sýningarstjóri en hann hefur valið með sér 7 aðra myndlistamenn til að vinna verkin. Öll hafa þau valið einn keramikhlut héðan eða þaðan til fyrirmyndar að tvívíðu verki. Verkin eru oliumálverk, teikningar og lágmynd og áhugavert …

Meira..»

Gangstéttir lagaðar

Þessa dagana eru starfsmenn áhaldahúss Stykkishólmsbæjar að vinna að lagfæringum á gangstéttum í bænum. Við Aðalgötu til móts við pósthúsið og niður í bæ nánast niður að banka verða stéttar lagaðar og einnig verður hornið á Silfurgötu og Hafnargötu lagað. Stéttar eru víða mjög illa farnar en á þessum stöðum …

Meira..»

Góð heimsókn í GSS

Landsliðsmaðurinn og fyrrum Snæfells leikmaðurinn Hlynur Bæringsson leit við í Grunnskóla Stykkishólms í vikunni og spjallaði við nemendur í 8.-10.bekk. Hlynur ræddi m.a. um mikilvægi þess að setja sér markmið til þess að ná árangri í lífinu ásamt því að segja frá upplifun sinni á EuroBasket Evrópumótinu í körfubolta í …

Meira..»

Safnamálin skýrast

Safna- og menningarmálanefnd fundaði 19. ágúst s.l. og var þar m.a. til umræðu sameining safna hér í Stykkishólmi. Nú hefur Stykkishólmsbær gengið frá ráðningu Arnórs Óskarssonar, sem starfað hefur í Eldfjallasafninu s.l. ár, um að sjá um Vatnasafnið í vetur auk þess að vera til taks í Eldfjallasafninu. Skv. upplýsingum …

Meira..»