Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Kvennahlaupið

Laugardaginn 13. júní nk. kl. 11 fer fram Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ hér í Stykkishólmi og yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis. Hreyfing er lykillinn að góðri heilsu og nærir líkama og sál. Konur eru hvattar til að mæta í Kvennahlaupið og njóta þess að hreyfa sig, hver á sínum …

Meira..»

Hvernig verður framhaldið?

Nú þegar nokkrar vikur eru liðnar frá því bókasafnshúsið við Hafnargötu 7 var selt er rétt að fara yfir stöðuna. Frá því meirihluti bjarstjórnar Stykkishólms, bæjarfulltrúar H – listans, sameiginlegs framboðs Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks auk óháðra, samþykktu að ganga að tilboði Marz sjávarafurða í húsið hafa vaknað spurningar sem rétt …

Meira..»

Danskir, smábátar og sameining

Bæjarráð hélt fund þriðjudaginn 9. júní síðastliðinn þar sem m.a. bæjarhátíðin Danskir dagar var rædd með fulltrúum Eflingar, Snæfells, formanni Íþrótta og æskulýðsnefndar, Upplýsinga og markaðsfulltrúa og Æskulýðs- og tómstundafulltrúa. Í fundargerð kemur fram að Umf. Snæfell muni bjóða upp á dansleik með Páli Óskari 15. ágúst og einnig kemur …

Meira..»

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn var haldinn síðastliðna helgi og fóru hátíðahöld fram bæði laugardag og sunnudag. Veður var ágætt framan af morgni á laugardeginum en svo fór aðeins að blása og veitti ekki af skjólgóðum yfirhöfnum þegar líða fór á daginn. Hefðbundin dagskrá var við höfnina á laugardeginum þegar Lúðrasveit Stykkishólms kom marserandi …

Meira..»

Kalt en hefur verið kaldara

Það hefur verið ansi kalt í vor og er þá sama hvert á land er litið. En ef við höldum okkur við Stykkishólm þá hefur Trausti Jónsson skoðað hitastigið fyrstu sex vikur sumars í Stykkishólmi allt aftur til ársins 1846 til ársins í ár og skrifar um það á bloggi …

Meira..»

Kalt vor

Í yfirliti Veðurstofu Íslands um tíðafar í maí á þessu ári kemur fram að mjög kalt var á landinu í maí. Tíðarfar var óhagstætt og gróður tók lítt við sér. Mun kaldara var þó í maí 1979 og víða á landinu var ámóta kalt í maí 1982 og nú. Fyrstu …

Meira..»

Þorbergur sæmdur gullmerki

Á 36. þingi Verkstjórasambands Íslands sem var haldið á Selfossi um síðustu helgi, var Þorbergur Bæringsson sæmdur gullmerki sambandsins. Þorbergur hefur verið formaður Félags stjórnenda við Breiðafjörð í 35 ár og starfað fyrir sambandið, sem varastjórnarmaður, aðal-stjórnarmaður, formaður kjörnefndar og fleira frá árinu 1983. 37. þing Verkstjórasamband Íslands verður haldið …

Meira..»

Flateyjarferð 6.bekkjar GSS

Fimmtudaginn 28. maí sl. lagði 6. bekkur GSS upp í Flateyjarferð með kennara og foreldrum. Foreldrar og Helga umsjónarkennari lögðu til húsnæði í Flatey og skiptu krakkarnir sér niður í stráka og stelpuhóp og þannig í húsin. Gisti hópurinn eina nótt í Flatey. Veðrið lék við hópinn og komu margir …

Meira..»