Stykkishólmur fréttir

Stykkishólmur og Hólmarar

Það er hægt að gera ýmislegt í páskafrí eftir að krossgátan í blaðinu þessa vikuna hefur verið leyst og greinar lesnar. Á Facebook var stofnaður fyrir nokkur hópur undir nafninu Stykkishólmur og Hólmarar. Í forsvari fyrir þetta framtak er Elías H. Melsted sem segir tilgang síðunnar að stuðla að því …

Meira..»

Verkalýðsfélag Snæfellinga opnar skrifstofu á ný í Hólminum

Eins og kunnugt er hefur Málflutningsstofa Snæfellsness séð um afhendingu lykla í orlofshús Verkalýðsfélags Snæfellinga síðan Verkalýðsfélagið lokað skrifstofu sinni í Verkalýðshúsinu við Þverveg. Önnur umsýsla og viðvera félagsins hefur verið af skornum skammti hér í bæ en nú verður gerð bragarbót á því. Verkalýðsfélagið hefur tekið á leigu skrifstofurými …

Meira..»

Hljómskálinn í sölu

Á bæjarráðsfundi sem haldinn var 19. mars s.l. var samþykkt að Hljómskálinn gamli á Silfurgötu verði auglýstur til sölu. Jafnframt á andvirði hússins að nýtast til byggingar nýs húss fyrir Tónlistarskólann sem gert er ráð fyrir að byggja við hús Grunnskólans við Borgarbraut. Síðustu árin hefur leikfélagið Grímnir haft aðstöðu …

Meira..»

Atvinna í boði

SUMARAFLEYSINGAR í eldhúsi HVE í Stykkishólmi Leitað er eftir áhugasömum starfsmönnum til sumarafleysinga í eldhús HVE í Stykkishólmi. Starfshlutfall eftir samkomulagi og möguleiki á allt að 90% starfi í vaktavinnu. Umsækjandi þarf að vera samviskusamur, stundvís og lipur í mannlegum samskiptum. Góð íslenskukunnátta er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Kristín R. Helgadóttir, …

Meira..»

Atvinna í boði

Starfsfólk óskast Hótel Egilsen og Bænir og Brauð. Viltu slást í hópinn? Fallegir vinnustaðir með frábæru starfsfólki í hjarta bæjarins. Leitum að starfmönnum fyrir Bænir og Brauð og Hótel Egilsen, bæði yfir sumarið og til framtíðar. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar: S: 820 – 5408 Netfang: greta@egilsen.com

Meira..»

Atvinna í boði

Norska húsið auglýsir Norska húsið óskar eftir að ráða hresst og skemmtilegt fólk til starfa á safninu í sumar. Laun skv. kjarasamningum SDS. Opið verður frá kl. 10-18 alla daga frá 16. maí – 31. ágúst. Starfið felst í innheimtu aðgangseyris að safni, afgreiðslu í krambúð, eftirlit með sölum, upplýsingagjöf …

Meira..»

Atvinna í boði

Frístundaleiðbeinandi óskast. Frístundaleiðbeinandi óskast til starfa í félagsmiðstöðinni X-ið. Félagsmiðstöðin X-ið er með starfsemi sína í húsnæði við Aðalgötu 22. Opnunartími í X-inu er mánudaga frá 17:00-22:00 og fimmtudaga frá 19:30-22:00. Reglulega yfir árið eru stærri viðburðir sem félagsmiðstöðin tekur þátt í. Helstu verkefni og ábyrgð Verið er að móta …

Meira..»