Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Danskir

Heimsókn danskra nemenda hér til Stykkishólms stendur yfir þessa dagana en Danirnir koma frá Lyshöjskolen í Kolding. Þau taka þátt í skólastarfinu auk þess sem þau upplifa náttúruperlur bæði hér á Snæfellsnesi og víðar. Dvöl þeirra lýkur n.k. föstudagskvöld með kveðjuveislu og sundlaugarpartýi. Af dönskum dögum er það að frétta …

Meira..»

Á toppnum

Árlegt vorverk hér í Stykkishólmi er vorferð elstu leikskólabarnanna. Í ár var gengið á Gráukúlu og þaðan í gegnum hraunið niður á Hraunflöt þar sem borðað var nesti, farið var í fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt. Veðrið lék við hópinn í göngunni s.l. föstudag og allir komu glaðir heim, enda höfðu …

Meira..»

Styrkjum úr Uppbyggingarsjóði úthlutað

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóða í Grundarfirði 2015 Föstudaginn 5. júní kl. 15:00 verður haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Grundarfirði Athöfnin verður haldin í Fjölbrautarskóla Snæfellinga Grundargötu 44. þar verður glaðst með styrkþegum og veitt viðurkenningarskjöl þeim sem hæsta styrki hljóta í ár. Öllum styrkþegum er boðið til hátíðarinnar. Styrkir úr uppbyggingarsjóð koma …

Meira..»

Gunnhildur og Hildur Björg í landsliði Íslands á Smáþjóðaleikunum

Þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta hefur ásamt aðstoðarþjálfurum sínum valið 12 manna leikmannahóp sinn sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara hér á landi 1.-6. júní. Landslið kvenna er þannig skipað fyrir leikanna: Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir …

Meira..»

Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79 Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá Mjódd og kl 12:35 …

Meira..»

Systur þakka fyrir sig

Kæru vinir. Okkur systurnar langar að deila fréttum með ykkur. Við erum fluttar á Austurgötu 9. Þau voru mörg sem hjálpuðu okkur að færa dót og undirbúa allt í nýju húsi og litla kapellu. Takk hjartanlega fyrir hjálpina. Ég er nýbúin að klára námskeið í Háskóla Íslands „Íslenska sem annað …

Meira..»

Vorverkin

                Þeir eru margir Hólmararnir sem þreyta lokapróf í hinum ýmsu framhaldsskólum um þessar mundir. Háskólarnir fara brátt að útskrifa sína kanditata og tónlistarskólarnir einnig. Það er gaman að segja frá því að tveir Hólmarar hafa lokið framhaldsprófi í tónlist nú í vor, …

Meira..»

Endurnýjuð umhverfisvottun

Það er mér mikið gleðiefni að tilkynna að sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa hlotið endurnýjaða umhverfisvottun á starfsemi sinni, nú fyrir árið 2015. Úttekt vegna endurnýjunar á vottun fór fram dagana 25. og 26. mars og tilkynntu vottunarsamtökin um ákvörðun sína nú á dögunum. Nokkrar minniháttar athugasemdir bárust frá samtökunum um …

Meira..»

Snúningur – Núningur

S.l. laugardag var líflegt í Stykkishólmi þar sem bæði Norska húsið og Leir 7 voru með sýningaropnanir. Sýningin í Leir 7 nefnist Snúningur – Núningur þar sem átta listamenn koma saman og sýna. Viðfangsefnið eru myndir af keramiki. Helgi Þorgils Friðjónsson er sýningarstjóri. Sumarsýning Leir7 stendur fram í september. Þetta …

Meira..»

Varpið hafið

Samkvæmt upplýsingum frá Háskólasetri Snæfellsness þá er æðarvarpið hafið í Landey. S.l. mánudag fóru starfsmenn Háskólasetursins í könnunar-leiðangur út í Landey og fundu þar 5 æðarhreiður. Allar kollurnar voru nýorpnar og því var ekki möguleiki að merkja kollurnar í það skiptið. Mikið sást til æðarpara í flæðarmálinu við Landey og …

Meira..»