Fimmtudagur , 20. september 2018

Stykkishólmur fréttir

Úrslitahelgi yngri flokka í Stykkihólmi 2015

Helgina 24.-26. apríl næstkomandi munu úrslit yngri flokka KKÍ fara fram í Stykkishólmi. Úrslitahelgin ber nafnið Landflutningsmótið og mun gera það næstu tvö keppnistímabil. Fjölmargar umsóknir bárust til KKÍ frá félögum um að halda úrslitahelgina. Stjórn KKÍ valdi Stykkishólm sem áfangastað í ár. „Þetta er í fyrsta skipti sem Úrslitahelgin …

Meira..»

Af bæjarráðsfundi

Atkvæðagreiðslu hafnað Bæjarráð fundaði 15.apríl s.l. og var m.a. erinda var afgreitt á fundinum tilkynning um undirskriftasöfnun frá 25. mars s.l. þar sem farið var fram á að efnt yrði til almennrar atkvæðagreiðslu um „hvort selja eigi fasteignina Hafnargötu 7“. Beiðni af þessu tagi rekur líklega ekki á fjörur bæjarráðs …

Meira..»

Líflegt á hafnarbakkanum

Það stefnir í að verða með líflegra móti á hafnarbakkanum í sumar hér í Stykkishólmi. Fyrr í vetur var samþykkt hjá bæjaryfirvöldum að gefa út stöðuleyfi fyrir veitingavagn á hafnarsvæðinu og nú nýlega var samþykkt að gefa út stöðuleyfi fyrir íssöluvagn, líka á hafnarsvæðinu. Ljúfmetismarkaður verður 2 laugardaga í sumar …

Meira..»

Verkfall samþykkt

Kosning um verkfallsboðun Verklaýðsfélags Snæfellinga fór fram frá 13. – 20. apríl s.l. Um tvo samninga var að ræða í atkvæðagreiðslunni Almennan kjarasamning SGS og SA þar sem kjörsókn var 57,02% og 94,62% sögðu já eða 246 og 13 sögðu nei. Þjónustusamningurinn svokallaði skilaði 23,91% kjörsókn og sögðu allir já …

Meira..»

SamVest og FH semja um samstarf

Fulltrúar SamVest og frjálsíþróttadeildar FH undirrituðu um helgina samstarfssamning um aðstöðu og þjálfun. SamVest er heiti á samstarfsverkefni í frjálsíþróttum milli sjö héraðs- og ungmennasambanda á Vesturlandi og Vestfjörðum, þ.e. UDN, USK, HSH, UMSB, UMFK, HSS og HHF. „Með þessu samkomulagi semjum við um að halda samæfingar SamVest hjá frjálsíþróttadeild …

Meira..»

Opið hús í leikskólanum Stykkishólmi

Opið hús! Opið hús verður í leikskólanum í Stykkishólmi, miðvikudaginn 22. apríl frá kl 14:00 – 16:00 Þar sýna börnin vinnu vetrarins og sýnum nýjungar í skráningu á starfinu hjá börnunum. Boðið verður upp á veitingar. Allir velkomnir, sértaklega væntanlegir nemendur og fjölskyldur þeirra. Með kveðju, börn og kennarar leikskólans …

Meira..»

Snæfellsstelpurnar áfram

Ljóst varð í gærkveldi að Snæfellsstelpurnar spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn þegar þær unnu Grindavík 71-56 í fjórða leik liðanna.  Mótherji Snæfells í úrslitunum verður Keflavík. Leikdagar fyrir úrslitaleikina eru komnir á hreint og líta svona út: Leikur 1 – miðvikudagur 22. apríl kl. 19.15 Snæfell-Keflavík – Stykkishólmur Leikur 2 …

Meira..»

Áhugi fyrir skíðasvæði á Snæfellsnesi

Í gær var haldinn fundur í Grundarfirði um mögulegt skíðasvæði á Snæfellsnesi.  Var góð mæting á fundinn og mikill hugur í fundarmönnum, að sögn Hólmfríðar Hildimundardóttur sem er ein þeirra sem kemur að undirbúningi.  Nú á að setja af stað svæðishóp sem er ætlað að finna besta svæðið undir skíðadæmið. Fyrirhugað …

Meira..»

Ásættanleg vinnubrögð?

Fyrir rúmu ári síðan, þegar kosningabröltið stóð sem hæst, skrifaði ég grein þar sem ég talaði m.a. um að mikilvægasta verkefni bæjarfulltrúa væri að vinna þannig að íbúar Stykkishólms væru vissir um að allir sætu við sama borð. Vinnubrögð væru vönduð og til fyrirmyndar. Eftir nokkrar vikur hef ég setið …

Meira..»