Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Fyrirtæki standa vel en vantar menntað vinnuafl

Í nóvember 2014 var framkvæmd spurningakönnun af Samtökum Sveitarfélaga á Vesturlandi meðal stjórnenda fyrirtækja, einyrkja, smábátasjómanna og bænda á Vesturlandi. Könnunin var send út til 1011 aðila á Vesturlandi og bárust svör frá 342 aðilum að þessu sinni og er þátttaka á milli kannana nánast tvöfalt meiri en í síðustu …

Meira..»

Anna Soffía í landsliðið

Anna Soffía Lárusdóttir var valin í landslið Íslands í U16 fyrir Norðurlandamótið 2015 sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 13. – 17. maí og er þegar farin utan til keppni. Þess má einnig geta að Ingi Þór Steinþórsson þjálfari meistaraflokka Snæfells verður einnig á Norðurlandamótinu í Solna en …

Meira..»

Athafnasemi í Stykkishólmi

Af fundargerðum nefnda og ráða bæjarins má sjá að nóg er um að vera og margar hugmyndir í farvatninu. Sótt er um breytingar, nýungar og fleira á byggingum í bænum og virðist enginn hugmyndaskortur vera þar á ferðinni. Verið er að skipuleggja árvissa umhverfisdaga í Stykkishólmi í lok maí og …

Meira..»

Frú Agnes Sigurðardóttir predikaði

S.l. sunnudag var því fagnað í Stykkishólmskirkju að 25 ár eru frá vígslu hennar. Frú Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands predikaði, prestur var Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur, Kór Stykkishólmskirkju söng og organisti var Lázsló Petö. Frú Agnes fór fögrum orðum um kirkjuna, altarismyndina og orgelið í predikun sinni auk þess …

Meira..»

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fyrirmyndarstofnun

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hefur undanfarin ár valið Stofnun ársins og er það gert með könnun sem unnin er af Gallup í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og efnahags- og fjármálaráðuneytið.  Tæplega 50 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði fengu könnunina senda og er valið er valið á Stofnunum …

Meira..»

Lengi má á sig verðlaunum bæta

Uppskeruhátíð Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í hádeginu í dag þar sem viðurkenningum og verðlaunum var útdeilt til þeirra leikmanna og þjálfara sem skara þóttu framúr á nýliðnu tímabili 2014-2015.  Ekki óvænt þá sópuðu Snæfellsstúlkur til sín verðlaunum og viðurkenningum.  Hildur Sigurðardóttir var valin leikmaður árssins hjá konunum sem og prúðasti …

Meira..»

Framtíðarsýn fyrir Vesturland

Rúmlega sjötíu íbúar af Vesturlandi komu sama til fundar í Hjálmakletti í Borgarnesi í gær til að móta framtíðarsýn fyrir Vesturland. Þær Björg Ágústsdóttir og Matthildur Elmarsdóttir ráðgjafar hjá Alta stýrðu fundinum sem var gagnlegur og árangursríkur, að sögn SSV. Fundarmenn störfuðu í 11 hópum og unnu með spurningar um …

Meira..»

Þakkir til Hótel Stykkishólms

Við megum til með að þakka starfsfólkinu á Hótel Stykkishólmi opinberlega í tilefni af brúðkaupinu okkar um síðustu helgi. Þjónusta allra starfsmanna allt frá upphafi undirbúnings var einstök, svo ekki sé talað um matinn sem við og gestir okkar fengum á einu skemmtilegasta kvöldi lífs okkar. Hótel Stykkishólmur lumar á …

Meira..»