Stykkishólmur fréttir

Jólabókaflóðið

Nú streyma inn bækurnar í Amtsbókasafnið okkar hér niðri á Plássi.  Jólabókaflóðið enda komið af stað.  Meðal nýrra bóka eru nýjustu skáldsögur, prjónarbækur og jógabækur svo eitthvað sé nefnt.  Nýlega kom út skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem var fyrsti rithöfundurinn sem dvaldi í Vatnasafninu við ritstörf. Bók hennar heitir Englaryk …

Meira..»

Starf við St. Franciskusspítala,

Starf við St. Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir almennum starfsmönnum. Um er að ræða starf í almenn störf í eldhúsi Hæfniskröfur • Jákvæðni og góð samskipthæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Snyrtimenska og stundvísi. • Íslenskukunnátta æskilega. Umsóknarfrestur er til 20. október 2014. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu HVE og …

Meira..»

Raðhús til leigu, hús til sölu

RAÐHÚS TIL LEIGU Til leigu þrjú raðhús við Laufásveg í Stykkishólmi, húsin leigjast með öllum húsgögnum, sjónvarpi, þvottavél og borðbúnaði. Heitur pottur. Húsin eru á tveimur hæðum, á efrihæð er eldhús og stofa, á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu.   TIL SÖLU EINBÝLISHÚS SKÓLASTÍGUR 22 er til …

Meira..»

Framtíðarstarf

Aðstoðarmann í eldhús Aðstoðarmatsvein, karl eða konu,  vantar á ferjuna Baldur og til að leysta af matsveina  Æskilegt að geta  byrjað sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Launakjör samkomulag. Vaktavinna. Upplýsingar gefa Pétur eða María á skrifstofu sími 433 2257 en einnig í meili petur@seatours.is  eða maria@seatours.is . Sæferðir ehf, …

Meira..»

Breytingar á rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi

Frá rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi Vegna breytinga á starfsmannahaldi verður rannsóknarstofan lokuð á föstudögum og viðvera aðeins til hádegis á fimmtudögum um óákveðinn tíma. Blóðtökutími er frá kl. 8-10 mánudaga til fimmtudags og best að eiga bókaðan tíma. Tekið er við bókunum í síma 432 1200 og í móttöku. Hafdís Bjarnadóttir Lífeindafræðingur

Meira..»

Tímabundið starf í Baldri milli lands og Vestmannaeyja

Atvinnutækifæri. Tímabundið starf Vegna forfalla, vantar okkur strax aðstoðarfólk í veitingasölu ferjunnar Baldurs, sem nú siglir á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar. Vinnufyrirkomulag er, ein vika í vinnu og ein vika í fríi.  Í boði eru góð laun. Upplýsingar hjá Pétri á skrifstofu Sæferða. Einnig er hægt að hafa samband á …

Meira..»