Stykkishólmur fréttir

Siðareglur sveitarfélaga

59 af 74 sveitarfélögum hafa sett sér siðareglur og sent ráðuneytinu til staðfestingar. Á lista sem Innanríkisráðuneytið birti í síðustu viku er Stykkishólmur ekki á blaði með staðfestar siðareglur en önnur sveitarfélög á Snæfellsnesi vinna nú þegar eftir staðfestum siðareglum, sem sveitarstjórnarlögin kveða á um. Í kjölfar umræðu um siðareglur …

Meira..»

Lilja Margrét með tónleika í Stykkishólmskirkju

Lilja Margrét Riedel, sem ólst upp hér í Stykkishólmi, lauk háskólaprófi í þýsku frá Háskóla Íslands fyrr á árinu. Samhliða háskólanáminu hefur hún stundað söngnám við Tónlistarskóla Reykjavíkur og hélt sína framhaldsprófstónleika í Laugarneskirkju í apríl. Fimmtudaginn 21. maí n.k. kemur Lilja Margrét fram hér í Stykkishólmskirkju þar sem hún …

Meira..»

Að leggja í guðskistuna

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað 2007 það hefur það markmið að safna peningum til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabbameini. Helsta fjáröflunarleið félagsins er sala á varningi og gönguferð á mæðradaginn. Alls hefur félagið styrkt rannsóknir um 50 milljónir og í október verða lagðar 10 miljónir til viðbótar í þetta verkefni. …

Meira..»

Lionskonum þakkað

Nýverið bárust okkur á legudeild Sjúkrahússins góðar gjafir. Um er að ræða loftdýnu og wc stól. Loftdýna er góð fyrir þá sem eru mikið veikir eða geta lítið hreyft sig í rúminu, varnar þannig legusárum og auðveldar hreyfingu. Hvorutveggja eru þetta mjög góðir og þarfir gripir, sem þegar eru komnir …

Meira..»

Fyrirtæki standa vel en vantar menntað vinnuafl

Í nóvember 2014 var framkvæmd spurningakönnun af Samtökum Sveitarfélaga á Vesturlandi meðal stjórnenda fyrirtækja, einyrkja, smábátasjómanna og bænda á Vesturlandi. Könnunin var send út til 1011 aðila á Vesturlandi og bárust svör frá 342 aðilum að þessu sinni og er þátttaka á milli kannana nánast tvöfalt meiri en í síðustu …

Meira..»

Anna Soffía í landsliðið

Anna Soffía Lárusdóttir var valin í landslið Íslands í U16 fyrir Norðurlandamótið 2015 sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 13. – 17. maí og er þegar farin utan til keppni. Þess má einnig geta að Ingi Þór Steinþórsson þjálfari meistaraflokka Snæfells verður einnig á Norðurlandamótinu í Solna en …

Meira..»

Athafnasemi í Stykkishólmi

Af fundargerðum nefnda og ráða bæjarins má sjá að nóg er um að vera og margar hugmyndir í farvatninu. Sótt er um breytingar, nýungar og fleira á byggingum í bænum og virðist enginn hugmyndaskortur vera þar á ferðinni. Verið er að skipuleggja árvissa umhverfisdaga í Stykkishólmi í lok maí og …

Meira..»

Frú Agnes Sigurðardóttir predikaði

S.l. sunnudag var því fagnað í Stykkishólmskirkju að 25 ár eru frá vígslu hennar. Frú Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands predikaði, prestur var Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur, Kór Stykkishólmskirkju söng og organisti var Lázsló Petö. Frú Agnes fór fögrum orðum um kirkjuna, altarismyndina og orgelið í predikun sinni auk þess …

Meira..»