Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Stykkishólmur fréttir

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fyrirmyndarstofnun

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hefur undanfarin ár valið Stofnun ársins og er það gert með könnun sem unnin er af Gallup í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og efnahags- og fjármálaráðuneytið.  Tæplega 50 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði fengu könnunina senda og er valið er valið á Stofnunum …

Meira..»

Lengi má á sig verðlaunum bæta

Uppskeruhátíð Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í hádeginu í dag þar sem viðurkenningum og verðlaunum var útdeilt til þeirra leikmanna og þjálfara sem skara þóttu framúr á nýliðnu tímabili 2014-2015.  Ekki óvænt þá sópuðu Snæfellsstúlkur til sín verðlaunum og viðurkenningum.  Hildur Sigurðardóttir var valin leikmaður árssins hjá konunum sem og prúðasti …

Meira..»

Framtíðarsýn fyrir Vesturland

Rúmlega sjötíu íbúar af Vesturlandi komu sama til fundar í Hjálmakletti í Borgarnesi í gær til að móta framtíðarsýn fyrir Vesturland. Þær Björg Ágústsdóttir og Matthildur Elmarsdóttir ráðgjafar hjá Alta stýrðu fundinum sem var gagnlegur og árangursríkur, að sögn SSV. Fundarmenn störfuðu í 11 hópum og unnu með spurningar um …

Meira..»

Þakkir til Hótel Stykkishólms

Við megum til með að þakka starfsfólkinu á Hótel Stykkishólmi opinberlega í tilefni af brúðkaupinu okkar um síðustu helgi. Þjónusta allra starfsmanna allt frá upphafi undirbúnings var einstök, svo ekki sé talað um matinn sem við og gestir okkar fengum á einu skemmtilegasta kvöldi lífs okkar. Hótel Stykkishólmur lumar á …

Meira..»

Frumsýnt á Reitarvegi

Leikfélagið Grímnir frumsýndi leikverkið Beðið í Myrkri s.l. þriðjudagskvöld í Rækjunesi á Reitarveginum við góðar undirtektir gesta og fullsetnum sal. Mikið var klappað í lok leikrits og kunnu áhorfendur vel að meta sýninguna. Fram kom í máli leikstjórans Hinriks Þórs Svavarssonar að hann vonaði að þetta leikhúsrými væri komið til …

Meira..»

25 ára vígsluafmæli. Viðgerðir utanhúss í sumar.

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því Stykkishólmskirkja var vígð. Þess verður minnst í messu n.k. sunnudag þegar Frú Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands predikar. Í síðustu viku var haldinn aðalsafnaðarfundur Stykkishólmssafnaðar og bar ýmislegt til tíðinda. Farið var yfir kirkjustarf vetrarins en bæði var sunnudagaskóli og starfið fyrir …

Meira..»

Rólóvinafélagið

S.l. mánudag var stofnað Rólóvinafélagið í Stykkishólmi þegar stofnfundur þess var haldinn á Lágholtsróló. Þangað mættu íbúar úr nágrenninu með börn sín og helsta umræðuefnið var að bæta rólóvelli í bænum og var mikill hugur í fólki hvernig það mætti takast. Facebook hópur var stofnaður fyrir nokkru um málefnið og …

Meira..»

25 ára starfsafmæli í Stykkishólmi

Þau muna það bæði upp á dag, þegar þau hófu störf á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi árið 1990. Lucia de Korte sjúkraþjálfari kom til starfa hjá systrunum við spítalann 1. apríl 1990 og það var fyrir tilveru systranna og klaustursins að hún fékk leyfi föður síns til að fara að …

Meira..»

Skúrinn tekur á sig nýja mynd

Það er unnið hörðum höndum þessa dagana að standsetningu gamla verkalýðshússins við Þverveg. Þarna eru þeir Arnþór Pálsson og Sveinn Arnar Davíðsson að koma á fót veitingastað og hefur nafnið Skúrinn verið valið á veitingastaðinn. Þeir stefna á opnun fyrrihluta sumars en það er ljóst að nokkur handtök eru eftir …

Meira..»