Föstudagur , 21. september 2018

Stykkishólmur fréttir

Raðhús til leigu, hús til sölu

RAÐHÚS TIL LEIGU Til leigu þrjú raðhús við Laufásveg í Stykkishólmi, húsin leigjast með öllum húsgögnum, sjónvarpi, þvottavél og borðbúnaði. Heitur pottur. Húsin eru á tveimur hæðum, á efrihæð er eldhús og stofa, á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu.   TIL SÖLU EINBÝLISHÚS SKÓLASTÍGUR 22 er til …

Meira..»

Framtíðarstarf

Aðstoðarmann í eldhús Aðstoðarmatsvein, karl eða konu,  vantar á ferjuna Baldur og til að leysta af matsveina  Æskilegt að geta  byrjað sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Launakjör samkomulag. Vaktavinna. Upplýsingar gefa Pétur eða María á skrifstofu sími 433 2257 en einnig í meili petur@seatours.is  eða maria@seatours.is . Sæferðir ehf, …

Meira..»

Breytingar á rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi

Frá rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi Vegna breytinga á starfsmannahaldi verður rannsóknarstofan lokuð á föstudögum og viðvera aðeins til hádegis á fimmtudögum um óákveðinn tíma. Blóðtökutími er frá kl. 8-10 mánudaga til fimmtudags og best að eiga bókaðan tíma. Tekið er við bókunum í síma 432 1200 og í móttöku. Hafdís Bjarnadóttir Lífeindafræðingur

Meira..»

Tímabundið starf í Baldri milli lands og Vestmannaeyja

Atvinnutækifæri. Tímabundið starf Vegna forfalla, vantar okkur strax aðstoðarfólk í veitingasölu ferjunnar Baldurs, sem nú siglir á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar. Vinnufyrirkomulag er, ein vika í vinnu og ein vika í fríi.  Í boði eru góð laun. Upplýsingar hjá Pétri á skrifstofu Sæferða. Einnig er hægt að hafa samband á …

Meira..»

Laus störf við St. Franciskusspítala, HVE

Störf við St. Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir almennum starfsmönnum. Um er að ræða störf í býtibúri og ræstingum annarsvegar og störf í eldhúsi hinsvegar. Hæfniskröfur • Jákvæðni og góð samskipthæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Snyrtimenska og stundvísi. Varðandi starf í býtibúri/ ræsting: Umsóknarfrestur er til 15 .sept …

Meira..»

Skipstjóri óskast

Leitað er að skipstjóra á skipið Blíðu SH 277, Skipaskrárnúmer 1178. Skipið hefur skráða lengd 20,63 metrar og verður gert út til Beitukóngsveiða frá Stykkishólmi frá september og fram í janúar. Um framtíðarstarf getur verið um að ræða þar sem beitukóngur verður veiddur á tímabilinu frá byrjun júní fram í …

Meira..»

Stuðningsfulltrúi

Stuðningsfulltrúi Vegna forfalla vantar okkur stuðningsfulltrúa á efsta stigi þ.e. 8. – 10. bekk.  Þarf  að geta byrjað sem fyrst.  Vinnutími er frá kl. 8:00 – 14:00.  Allar frekari upplýsingar  veitir skólastjóri í síma 433-8177 eða 864-88-64. Umsóknareyðublöð í Ráðhúsinu og á heimasíðu Stykkishólmsbæjar.

Meira..»