Stykkishólmur fréttir

Snæfellsstúlkur meistarar annað árið í röð

S.l. mánudag tryggðu Snæfellstúlkur sér Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna, annað árið í röð með enn einum spennusigrinum á Keflavík 81-80. Snæfell vann þar með viðureign liðanna 3-0 en sú tala gefur svo sannarlega ekki rétta mynd af viðureigninni sem var jöfn og spennandi. Snæfellsstelpurnar voru hinsvegar ríkjandi Íslandsmeistarar og höfðu …

Meira..»

Breytingar hjá Rarik

Fyrr á árinu auglýsti Rarik í Stykkishólmi eftir rafiðnfræðing til starfa á Starfsstöð Rarik í Stykkishólmi. Nú hefur loks verið ráðið í stððuna sem tveir sóttu um. Annar með búsetu í Borgarnesi og hinn umsækjandi búsettur í Stykkishólmi. Skv. upplýsingum frá starfsmannastjóra Rarik, uppfyllti einungis annar umsækjandi menntunarkröfur og flyst …

Meira..»

Ferðir Strætó raskast vegna verkfalls

Í fréttatilkynningu frá Strætó kemur fram að einhver röskun verði á ferðum á landsbyggðinni.  Leiðin frá Borgarnesi á Snæfellsnes virðist þó ekki falla þar undir og munu ferðir verða skv. áætlun á þeirri leið. Margar ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna verkfalla Komi til boðaðra verkfalla aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands …

Meira..»

Snæfell Íslandsmeistari

Snæfell tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna í kvöld, annað árið í röð með enn einum spennu sigrinum á Keflavík 81-80.   Snæfell vann þar með viðureign liðanna 3-0 en sú tala gefur svo sannarlega ekki rétta mynd af viðureigninni sem var jöfn og spennandi. Snæfellsstelpurnar voru hinsvegar ríkjandi Íslandsmeistarar og …

Meira..»

Úrslit yngri flokka í Stykkishólmi

Það verður nóg að gera hjá Snæfellingum um helgina þegar úrslitaleikir Íslandsmóts yngri flokka KKÍ fara fram í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi í umsjá Snæfells. Úrslitin hefjast kl.11 og verða fimm leikir í dag og 4 leikir á morgun sunnudag. Tíu félög eiga fulltrúa í úrslitunum og Snæfell er eitt þeirra, …

Meira..»

Snæfell komið í 2-0

Það var greinilegt að Snæfellsliðið var búið að vinna heimavinnuna vel þegar liðið mætti á Keflavík í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í kvöld. Snæfell settist strax í bílstjórasætið, náði undirtökunum þannig að Keflavík var allan leikinn að elta. Líkt og í fyrsta leiknum náði Keflavík að klóra í …

Meira..»

Spennusigur hjá Snæfelli

Þær voru ansi hreint taugatrekkjandi lokamínútur leiks Snæfells og Keflavíkur í gær þegar liðin áttust við í fyrsta leik úrslitarimmunnar um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna. Þegar komið var á lokasekúndurnar var spennan komin í hámark og þá voru það reynsluboltar liðanna sem voru í aðalhlutverkunum, þær Hildur Sigurðardóttir og Birna …

Meira..»

Skemmtiskokk

Foreldrafélag Grunnskólans í Stykkishólmi stendur að venju fyrir dagskrá utan dyra á sumardaginn fyrsta. Boðið verður upp á skemmtiskokk sem hefst við grunnskólann kl. 11. Að loknu hlaupi verða grillaðar pylsur og boðið upp á svaladrykk. Foreldrafélagið býður öllum hlaupurum í sund, þó með því fororði að börn eru á …

Meira..»