Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Styrkir í ýmis verkefni á svæðinu

Í síðustu viku voru haldnir kynningarfundir um nýstofnaðan sjóð sem heldur utan um verkefni sóknaráætlunar á Vesturlandi og þ.m.t. Menningarráð og Vaxtarsamning Vesturlands. Sjóðurinn ber nafnið Uppbyggingarsjóður Vesturlands. Hann hefur ekki enn verið stofnaður en stefnt er að því að úthluta fjármunum um miðjan maí. Heildarupphæð úthlutunarfjármagns í ár er …

Meira..»

Stykkishólmur og Hólmarar

Það er hægt að gera ýmislegt í páskafrí eftir að krossgátan í blaðinu þessa vikuna hefur verið leyst og greinar lesnar. Á Facebook var stofnaður fyrir nokkur hópur undir nafninu Stykkishólmur og Hólmarar. Í forsvari fyrir þetta framtak er Elías H. Melsted sem segir tilgang síðunnar að stuðla að því …

Meira..»

Verkalýðsfélag Snæfellinga opnar skrifstofu á ný í Hólminum

Eins og kunnugt er hefur Málflutningsstofa Snæfellsness séð um afhendingu lykla í orlofshús Verkalýðsfélags Snæfellinga síðan Verkalýðsfélagið lokað skrifstofu sinni í Verkalýðshúsinu við Þverveg. Önnur umsýsla og viðvera félagsins hefur verið af skornum skammti hér í bæ en nú verður gerð bragarbót á því. Verkalýðsfélagið hefur tekið á leigu skrifstofurými …

Meira..»

Hljómskálinn í sölu

Á bæjarráðsfundi sem haldinn var 19. mars s.l. var samþykkt að Hljómskálinn gamli á Silfurgötu verði auglýstur til sölu. Jafnframt á andvirði hússins að nýtast til byggingar nýs húss fyrir Tónlistarskólann sem gert er ráð fyrir að byggja við hús Grunnskólans við Borgarbraut. Síðustu árin hefur leikfélagið Grímnir haft aðstöðu …

Meira..»

Atvinna í boði

SUMARAFLEYSINGAR í eldhúsi HVE í Stykkishólmi Leitað er eftir áhugasömum starfsmönnum til sumarafleysinga í eldhús HVE í Stykkishólmi. Starfshlutfall eftir samkomulagi og möguleiki á allt að 90% starfi í vaktavinnu. Umsækjandi þarf að vera samviskusamur, stundvís og lipur í mannlegum samskiptum. Góð íslenskukunnátta er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Kristín R. Helgadóttir, …

Meira..»

Atvinna í boði

Starfsfólk óskast Hótel Egilsen og Bænir og Brauð. Viltu slást í hópinn? Fallegir vinnustaðir með frábæru starfsfólki í hjarta bæjarins. Leitum að starfmönnum fyrir Bænir og Brauð og Hótel Egilsen, bæði yfir sumarið og til framtíðar. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar: S: 820 – 5408 Netfang: greta@egilsen.com

Meira..»

Atvinna í boði

Norska húsið auglýsir Norska húsið óskar eftir að ráða hresst og skemmtilegt fólk til starfa á safninu í sumar. Laun skv. kjarasamningum SDS. Opið verður frá kl. 10-18 alla daga frá 16. maí – 31. ágúst. Starfið felst í innheimtu aðgangseyris að safni, afgreiðslu í krambúð, eftirlit með sölum, upplýsingagjöf …

Meira..»

Atvinna í boði

Frístundaleiðbeinandi óskast. Frístundaleiðbeinandi óskast til starfa í félagsmiðstöðinni X-ið. Félagsmiðstöðin X-ið er með starfsemi sína í húsnæði við Aðalgötu 22. Opnunartími í X-inu er mánudaga frá 17:00-22:00 og fimmtudaga frá 19:30-22:00. Reglulega yfir árið eru stærri viðburðir sem félagsmiðstöðin tekur þátt í. Helstu verkefni og ábyrgð Verið er að móta …

Meira..»