Stykkishólmur fréttir

Úr fundargerðum

Tvær fundargerðir bæjarstjórnar Stykkishólms hafa komið á vef Stykkishólmsbæjar frá útgáfu síðasta Stykkishólms-Pósts. Eins og greint var frá í síðasta blaði þá var fyrirhuguð undirritun við Velferðarráðuneytið s.l. fimmtudag um hjúkrunarrými á St. Fransiskusspítala. Undirritun fór fram og eru meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Í fundargerð bæjarstjórnar frá fundi …

Meira..»

Framtíð st.Franciskusspítala

St.Franciskusspítali er meðal þeirra stofnana, sem tengdar eru við Stykkishólm í hugum landsmanna, ekki hvað sízt Háls- og bakdeild, sem frá upphafi hefur greint og meðhöndlað á 6. þúsund Íslendinga. Spítalinn var sameinaður 7 öðrum stofnunum í Heilbrigðisstofnun Vesturlands í janúar, 2010. Samskiptum við stjórn þeirrar stofnunar hefur verið lýst …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Stykkishólmur okkar allra

Á laugardaginn fara fram kosningar til bæjarstjórnar. Kosningarnar snúast fyrst og fremst um það hverjum íbúar treysta best fyrir hagsmunum okkar Hólmara, að þjónusta íbúana, viðhafa heiðarleg vinnubrögð og ábyrga fjármálastjórn. Þegar fyrir lá að Okkar Stykkishólmur byði fram lista einsettum við okkur að hafa gleðina að leiðarljósi, leita eftir …

Meira..»

Kosningar

Hagstofa Íslands hefur í tilefni af 100 ára fullveldisafmælinu veitt aðgang að sögulegu talnaefni í samfelldum tímaröðum. Þannig má til gamans glöggva sig á fróðleik t.d. sem tengjast sveitarstjórnarkosningum í gegnum tíðina. Þátttaka í sveitarstjórnarkosningum á Íslandi jókst frá 1950 til 1974 þegar hún náði hámarki en þátttakan hefur minnkað …

Meira..»

Kvittað og klárt

Eins og sagt var frá í Stykkishólms-Póstinum sem kom út í gær, þá stefndi í undirritun samnings við Heilbrigðisráðuneytið um hjúkrunarrými í Stykkishólmi. Undirritunin fór fram í gær og voru eftirfarandi myndir teknar við það tilefni. Fréttatilkynning frá ráðuneytinu: „Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri undirrituðu í dag samning …

Meira..»

Tillaga að skólalóð

Fram eru komnar tillögur að endurhannaðri skólalóð við grunnskólann frá ráðgjafafyrirtækinu Landslagi. Skólalóðin hefur mátt muna sinn fífil fegurri og þessi tillaga sem enn er í vinnslu sjálfsagt byrjun á einhverju. Svo er spurning hvernig endaleg mynd verður og hvenær framkvæmdir komast af stað? Athygli vekur að sundlaugarlóð er minnkuð …

Meira..»