Stykkishólmur fréttir

Persónukjör til sveitarstjórnar

Að undanförnu hafa verið umræður í Stykkishólmspóstinum og meðal bæjarbúa um hvort að beri að stefna að persónukjöri fyrir næstu sveitarstjórnakosningar. Gefnar hafa verið nokkrar ástæður fyrir slíkri kosningu. En hvað þýðir persónukjör til sveitarstjórnar. Í lögum um kosningu til sveitastjórna kemur fram að almennt skuli kjósa listakosningu. Ef hins …

Meira..»

Gjafir til grunnskólans í Stykkishólmi

venfélagskonur hafa komið færandi hendi til okkar í skólann í vetur. Fyrst í haust með spjaldtölvu og svo aftur síðastliðinn föstudag með svokallaðan Cat-kassa og heyrnahlífar. CAT-kassinn er kjörinn fyrir foreldra, kennara og annað fagfólk sem starfar með börnum, unglingum og fullorðnum. Markmiðið með kennsluefninu er að auka skilning nemenda …

Meira..»

Gáfu sjódælu í Björgina

Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði Björgunarbátnum Björg sjódælu að gjöf á dögunum. Dæla þessi mun nýtast vel en með henni er hægt að dæla upp úr bátum hvort sem þeir eru úti á sjó eða í höfn. Dælan er af gerðinni Yanmar frá Marás og er hún töluvert öflugri en dælan sem …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur

Við viljum endilega þakka fyrir góðar viðtökur vegna skrifa okkar í síðasta Stykkishólmspósti og þakka fólki fyrir góðar og áhugaverðar samræður. Það er nokkuð ljóst að mikill áhugi er fyrir þátttöku í sveitarstjórnarmálum með einum eða öðrum hætti. Fólk virðist hafa áhuga á breyttum stjórnarháttum og að forgangsröðun verði endurskoðuð. …

Meira..»

Rappað í grunnskólanum

Júlíönuhátíðin hér í Stykkishólmi verður haldin með pompi og prakt í næstu viku. Í tengslum við hátíðina hafa aðstandendur hátíðarinnar farið í samstarf við Grunnskóla Stykkishólms um verkefni með nemendum skólans. Í ár stóð til að Unnsteinn Manúel kæmi að vinna með krökkunum en af óviðráðanlegum orsökum breyttust þær áætlanir …

Meira..»

Bæjarráð Stykkishólms fundar

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar fundaði 8. febrúar s.l. Bæjarráðið samþykkti samkomulag um lóðir við Austurgötu 12 og Ægisgötu 1 og að gefin verði út ný lóðabréf um þessar lóðir. Umfjöllun um þessar lóðir hafa staðið yfir í langan tíma hjá Stykkishólmsbæ en nú hillir undir málalyktir. Svo er að skilja á fundargerðinni …

Meira..»