Fimmtudagur , 20. september 2018

Stykkishólmur fréttir

Lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaga

Í fundargerð bæjarstjórnar Stykkishólms frá síðustu viku var tvívegis rætt um uppgjör fyrir sveitarfélagið vegna breytinga hjá A-deild Brúar, lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga. Eins og fram hefur komið í fréttum eru öll sveitarfélög á landinu að takast á við þetta verkefni sem er tilkomið vegna setningu laga nr. 127/2016 um Lífeyrissjóð …

Meira..»

Kvenfélagið Hringurinn 111 ára

Kvenfélagið Hringurinn í Stykkishólmi fagnar 111 ára afmæli sínu 17. febrúar nk. Kvenfélagið er með þeim elstu á landinu og dafnar vel, þrátt fyrir háan aldur. Tæplega 40 konur eru nú í félaginu.  Helga Guðmundsdóttir er nýkjörinn formaður og segir starfið í góðum farvegi.  Opið hús verður í Freyjulundi á …

Meira..»

Hvernig standa fyrirtæki á Snæfellsnesi miðað við önnur landssvæði?

Það er athyglisvert að velta því fyrir sér hvernig fyrirtækjum hér á svæðinu gengur á landsvísu.  Til þess eru tæki tól og í síðust viku birtum við lista Creditinfo yfir Fyrirmyndarfyrirtæki á Íslandi. Á þann lista rötuðu 19 fyrirtæki á Snæfellsnesi, lang flest starfandi í útgerð eða tengdum greinum.  Nýlega …

Meira..»

Heimsóknarvinir í Stykkishólmi

Heimsóknavinir eru sjálfboðaliðar, sem heimsækja fólk á heimili þess, á stofnanir, sambýli og dvalar- og hjúkrunarheimili. Misjafnt er hvað felst í heimsókn en það getur t.d. verið spjall, gönguferð, ökuferð, upplestur, aðstoð við handavinnu og svo framvegis.  Beiðnir eru breytilegar, en reynt er að mæta þörfum og óskum gestgjafanna  eins …

Meira..»

Ertu ekki að grínast? Námskeið um þátttöku í sveitarstjórnarmálum

Ríflega þrjátíu þátttakendur mættu til leiks á námskeið sem Stykkishólmsbær stóð fyrir ásamt fyrirtækinu Ráðrík um þátttöku í sveitarstjórnarmálum í síðustu viku.  Aldursdreifing var ágæt og höfðu flestir gagn og gaman af námsefninu. Æfði fólk sig m.a. í að halda bæjarstjórnarfund með tilbúnum persónum og erindum, við mikla kátínu á …

Meira..»

Vetrarþjónusta aukin á þjóðvegum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfin í því skyni að bæta umferðaröryggi. Ráðherra og vegamálastjóri hafa að undanförnu kannað með hvaða hætti og hvar helst þarf að bæta þjónustuna og Vegagerðin hefur áætlað kostnað við þessa auknu …

Meira..»

Mannamót 2018 – Myndir

Mannamót – stefnumót ferðaþjónustuaðila var haldið í flugskýli Ernis á Reykjavíkurflugvelli s.l. fimmtudag.  18 ferðaþjónustufyrirtæki á Snæfellsnesi tóku þátt að þessu sinni og mörkuðu sig saman sem eitt svæði. Það eru markaðsstofur landshlutanna sem standa að þessum viðburði til þess að ferðaþjónustuaðilar á landsbyggðinni geti átt stefnumót við ferðaskrifstofur og …

Meira..»

Fyrirmyndarfyrirtæki – landið og Snæfellsnes

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2016. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti Hampiðjunni sérstök verðlaun fyrir nýsköpun og N1 verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í samfélagsábyrgð. Creditinfo hefur greint rekstur íslenskra fyrirtækja síðustu átta ár og birt lista yfir þau fyrirtæki sem teljast framúrskarandi. Það …

Meira..»

Við hugsum enn, áður en við hendum!

Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því að Stykkishólmur, fyrst bæjarfélaga á Íslandi, hóf sorpflokkun.  En fyrstu sorptunnurnar fyrir þriggja tunnu kerfi voru afhentar íbúum í janúar 2008.  Þremur vikum seinna var fyrsta losun úr þessu kerfi þegar brúna tunnan var losuð og voru þá 2 tonn sem …

Meira..»