Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Samræmd próf – hnökrar í próftöku

Nú þreyta nemendur 9. bekkjar samræmd próf í  íslensku, stærðfræði og ensku. Einhver vandkvæði komu upp í morgun þegar prófið í íslensku hófst. Prófin eru öll rafræn en netþjónn sem er staðsettur í Evrópu virðist ekki valda álagi vegna prófanna. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Menntamálastofnun. Próftaka gengur vel hjá …

Meira..»

Xið að flytja á Skólastíg

Nokkur ungmenni með starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar í fararbroddi hafa undanfarin kvöld staðið í stórræðum í gamla skólastjórabústaðnum á Skólastíg, þar sem Ásbyrgi var áður til húsa. Hópurinn er langt kominn með að mála þegar þetta er skrifað og stefnir á að flytja úr gömlu bensínstöðinni á allra næstu dögum.

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – samtal fyrir kosningar

Eins og fram kom í síðasta Stykkishólmspósti er Okkar Stykkishólmur vaxandi hópur fólks sem hefur það sameiginlegt að vera mjög umhugað um framtíð fallega bæjarins okkar. Þar kom einnig fram að heimasíðan okkar væri væntanleg. Síðan okkarstykkisholmur.is er orðin virk og á Facebook hefur síðan Okkar Stykkishólmur verið opnuð. Helstu …

Meira..»

Dagur tónlistarskólanna

Um þessar mundir eru tónlistarskólar landsins að minna á starfsemi sína. Það gera þeir með ýmsu móti, s.s. tónleikahaldi, opnu húsi, þemavikum o.fl. Hápunkturinn hjá flestum er svo Dagur tónlistarskólanna sem jafnan er í febrúar. Við í Tónlistarskóla Stykkishólms höldum þeim sið að fagna Degi tónlistarskólanna með veglegum tónleikum í …

Meira..»