Stykkishólmur fréttir

Framkvæmdir við hjúkrunarrými af stað í haust?

Eins og sagt var frá í síðasta Stykkishólms-Pósti þá þokast málefni sjúkra- og dvalarrýma í rétta átt. Í samtali Stykkishólms-Póstsins við bæjarstjóra kom fram að samningar væru á lokastigi. Í upphafi þessarar viku steig Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins í NV kjördæmi í pontu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi og …

Meira..»

Úr fundargerðum

Bæjarstjórn Stykkishólms fundaði 27. mars s.l. og þar er samþykkt að úthluta atvinnulóð við Nesveg 12 til Snæverks ehf, Stykkishólmi stofnað 2007 þar sem starfsemi er ferðaskipulagning og húsbyggingar. Forsvarsmaður Ásgeir Jón Ásgeirsson. Lóðaumsóknir um Aðalgötu 17 eru teknar fyrir en afgreiðslu frestað. Umsækjendur um lóðina á Aðalgötunni eru SA …

Meira..»

Sameiningarmál dvalarheimilisins og sjúkrahússins

Málefni dvalarheimilisins og sjúkrahússins í Stykkishólmi rata á dagskrá margra funda í stjórnkerfi Stykkishólmsbæjar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og á vettvangi ráðuneytanna. En skv. upplýsingum frá bæjarstjóra þá standa viðræður yfir milli bæjarins og heilbrigðisráðuneytis vegna samnings um hjúkrunarrými í sjúkrahúsinu og sameiningu Dvalar- og hjúkrunarheimilisins annarsvegar og Sjúkrahúss Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í …

Meira..»

Íbúðir í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi.

SSV gaf út Hagvísi Vesturlands fyrir skömmu þar sem horft er til fasteignamarkaðs Vesturlands. Íbúðaverð hefur hækkað mikið á Íslandi sl. þrjú til fimm ár, einkum á höfuðborgarsvæðinu, en það hafa tekjur heimilanna líka gert. Þegar fjöldi íbúða er bara borinn saman við íbúa á aldrinum 18-75 ára var rýmra …

Meira..»

Kvenfélag Ólafsvíkur færði Legudeild HVE í Stykkishólmi Sony sjónvarp

Kvenfélag Ólafsvíkur færði Legudeild HVE í Stykkishólmi Sony sjónvarp ásamt veggfestingu í síðustu viku. Það voru þær Hanna Metta Bjarnadóttir, Steiney K. Ólafsdóttir og Sóley Jónsdóttir í stjórn félagsins sem afhentu Hafrúnu Bylgju, sjúkraliða á legudeildinni. Mun Hafrún sjá til þess að sjónvarpinu verði komið fyrir á endanlegum stað á …

Meira..»

Grænt ljós á Snæfellsnesi

Orku­salan gerir nú öllum viðskipta­vinum sínum mögu­legt að fá svokallað Grænt ljós, þar sem öll raforku­sala er vottuð 100% endur­nýj­anleg með uppruna­á­byrgðum samkvæmt alþjóð­legum staðli, segir á heimasíðu Orkusölunnar. Gert hefur verið samkomulag við Lands­virkjun sem gerir Orkusölunni kleift að stað­festa að raforka sem seld er viðskipta­vinum uppfylli þessi skil­yrði. „Orku­salan …

Meira..»

Í blóma lífsins

Heil og sæl kæru Hólmarar. Á mínum aldri í blóma lífsins eru síðustu fregnirnar sem að maður býst við að fá frá æskuvinkonu sinni að hún séi með brjóstakrabbamein. Tilfinningarnar sem maður upplifir eru ótal margar, vanmáttur og hræðsla, sem breyttist fljótt í styrk og von. Í samstarfi með henni …

Meira..»

Úthlutunarhátíð Uppbyggingasjóðs Vesturlands í Stykkishólmi.

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin föstudaginn 23.  mars í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi kl. 14. Umsóknir bárust um 129 styrki og ákvað úthlutunarnefnd á fundi sínum 6. mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna.

Meira..»

Nóg að gera í GSS

Það er nóg um að vera hjá grunnskólabörnum í grunn-skólanum í Stykkishólmi þessa síðustu daga fyrir páskafrí eins og líklega í öðrum skólum. Í gær miðvikudag voru nokkrir hressir nemendur að taka þátt í Skólahreysti, en hópurinn stóð sig mjög vel í fyrra og komst þá í úrslit. Nemendur hafa …

Meira..»