Miðvikudagur , 26. september 2018

Stykkishólmur fréttir

Skipulagsmál

Fundur var haldinn í Skipulags- og byggingarnefnd 15. ágúst s.l. Fundurinn var síðasti fundur núverandi skipulags- og byggingarfulltrúa Sigurbjarts Loftssonar. Meðal mála sem voru á dagskrá voru viðbygging við Nesveg 9 og 9a hjá Vélaverkstæðinu Hillara en samþykkt var að gefa út byggingarleyfi vegna viðbyggingar við húsnæði og stækkun lóðar. …

Meira..»

Ærslabelgur á grunnskólalóðinni

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir framkvæmdum í nágrenni aparólunnar á grunnskólalóðinni. Búið er að koma fyrir svokölluðum ærslabelg eða loftdýnu til að hoppa á. Svona ærslabelgi er að finna víða um land og hafa þeir vakið lukku hjá ungum sem öldnum. Bolvíkingar segja að börnin hætti að hanga í tölvunum …

Meira..»

Upphaf skólastarfs

Skólarnir í Stykkishólmi eru hver af öðrum að hefja sitt skólaár. Leikskólinn tók til starfa eftir sumarleyfi s.l. mánudag og standa aðlaganir yfir og nýir nem-endur að koma inn á allar deildir. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennarahóp skólans og enn hefur ekki verið fullráðið í allar stöður við skólann. …

Meira..»

Danskir, menningarnótt og maraþon

Um helgina verður bæjarhátíðin Danskar dagar haldin í Stykkishólmi og markar sú hátíð oft á tíðum aðdraganda hausts hér í bæ. Sumarstarfsmenn fyrirtækja hverfa til annarra verkefna á þessum tíma og þjónustuframboð þjónustuaðila tekur oft á tíðum mið af því. Um helgina er einnig menningarnótt í Reykjavík og í tengslum …

Meira..»

Hreyfing á starfsfólki

Talsvert er auglýst af lausum störfum hér í Stykkishólmi. Má þar m.a. nefna störf hjá Lögreglunni, Dvalarheimilinu, Stykkishólmsbæ og Arion banka. Skv. Upplýsingum frá Aðalbjörgu Gunnarsdóttur útibússtjóra Arion banka þá er úrvinnsla umsókna í gangi vegna starfs sem auglýst var 13. júlí. Þrjú stöðugildi eru við bankann og vantar að …

Meira..»

Unglingalandsmót

20. unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.  Keppendur HSH voru 19 að þessu sinni og gekk þeim prýðilega á mótinu. Okkar fulltrúar kepptu flestir í körfubolta og fótbolta. Í körfunni voru okkar keppendur í liðum sem tóku gull og silfur á mótinu og 2 stúlkur voru í fótboltaliðum …

Meira..»

Minjaráð Vesturlands

Hjá Minjastofnun Íslands eru starfrækt minjaráð landshlutanna og er eitt slíkt starfandi fyrir Vesturland. Á fundi ráðsins frá því í maí s.l. var m.a. Samþykktar tvær ályktanir annars vegar er því beint til Minjastofnunar Íslands að hún beiti sér fyrir rannsóknum á þeim rústum sem eru í mestri hættu í …

Meira..»

Hvernig tónlist á orgel?

Í júlí fóru fram þrennir tónleikar í Stykkishólmskirkju á vegum Listvinafélags kirkjunnar. Efnisval var mjög fjölbreytt og tónlist frá ýmsum tímum. Á einum tónleikunum var barrokktónlist leikin á Klais orgelið. Nú í ágúst verða einnig þrennir tónleikar í kirkjunni og þar af tvennir þar sem orgelið kemur við sögu. Allt …

Meira..»