Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Innblástur í Stykkishólmi

KÍTÓN – Konur í tónlist eru félaga-samtök kvenna sem starfa að tónlist. Samtökin hafa staðið fyrir tónsmiðjum á landsbyggðinni og hefur félagskonum gefist tækifæri til að sækja um í þær. Í ár eru 8 vaskar konur hér í Stykkishólmi að semja tónlist. Stykkishólms-Pósturinn fór í morgunkaffi til þeirra í vikunni …

Meira..»

Tilkynning vegna framkvæmda við Leikskólann í Stykkishólmi

Til starfsmanna Leikskólans í Stykkishólmi, foreldra leikskólabarna og nágranna leikskólans. Svo sem greint hefur verið frá þá er unnið við að undirbúa stækkun Leikskólans í Stykkishólmi. Ástæður þeirra framkvæmda eru að íbúum fjölgar í bænum. Eftirspurn eftir skólavist fyrir börn sem náð hafa 12 mánaða aldri hefur aukist og stefnir …

Meira..»

Stelpur rokka (KÞBAVD)

Dagana 3. – 9. september n.k. mun Tónsmiðja KÍTON (kvenna í tónlist) fara fram í Stykkishólmi en þá munu sex ólíkar tónlistarkonur dvelja hér í vinnubúðum og vinna saman í pörum við að semja tónlist og texta yfir vikuna. Afrakstur tónsmiðjunnar verður svo fluttur á tónleikum á Fosshótel Stykkishólmi föstudagskvöldið …

Meira..»

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands á miðvikudögum

Alla miðvikudaga í september mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum um allt land. Göngurnar eru hluti af afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar hefjast kl. 18:00 alla miðvikudaga vítt og breitt um landið og er fyrsta gangan 6. september. Um er að ræða fjölskylduvænar göngur …

Meira..»

Nýr yfirmaður tæknideildar Stykkishólmsbæjar

Á fundi bæjarráðs Stykkishólmsbæjar miðvikudaginn 30.ágúst var samþykkt að ráða Einar Júlíusson byggingatæknifræðing og fyrrverandi byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ í stöðu yfirmanns tæknideildar Stykkishólmsbæjar sem jafnframt gegnir stöðu skipulags og byggingarfulltrúa. Í tilkynningu frá Stykkishólmsbæ kemur fram að þrír hafi sótt um stöðuna og einn umsækjandi sem var tilbúinn til þess …

Meira..»

Leikskóli okkar Hólmara

Í haust verða liðin 60 ár frá stofnun leikskóla í Stykkishólmi. Þann 7. október 1957 var Leikskóli St.Franziskussystra stofnaður. Í upphafi starfaði skólinn aðeins á veturna og var ætlaður börnum undir skólaskyldualdri. Skólinn stækkaði hratt, frá því að vera 12 börn 1957 til þess að vera orðin 60 að tölu …

Meira..»

Sameiningar sveitarfélaga

Í næstu viku viku fara fram kynningarfundir í Stykkishólmi, Helgafellssveit og Grundarfirði um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Um leið og íbúar þessara sveitarfélaga eru hvattir til að fjölmenna á fundina og kynna sér þessar hugmyndir þá liggur það fyrir að það er mjög stuttur tími til stefnu. Heimildir Stykkishólms-Póstsins eru …

Meira..»

Ókeypis námsgögn

Við greindum frá því síðustu viku að búið væri að samþykkja að Stykkishólmur útvegaði grunnskólanemendum sínum ókeypis námsgögn. Þessa dagana er verið að útdeila þeim til nemenda. Örútboð var gert hjá Ríkiskaupum fyrir hóp af sveitarfélögum sem stóð til 16.ágúst s.l. og bauð Penninn lægst. Þeir sem buðu voru Egilson, …

Meira..»