Stykkishólmur fréttir

Félagsmiðstöðin á faraldsfæti

Íþrótta- og æskulýðsnefnd fundaði um miðjan október og á fundinum fór bæjarstjóri yfir hugmyndir um fyrirhugaða byggingu félagsmiðstöðvar. Upphaflega var gert ráð fyrir því að Ásbyrgi og félagsmiðstöðin myndu samnýta hús sem byggt verður á þeim stað sem gamla bensínstöðin er og x-ið er núna. Nú er hinsvegar talið að …

Meira..»

Blá stæði við grunnskólann

Einhver fagnar eflaust litnum á þessum stæðum sem nú er búið að merkja við grunnskólann. En tvö bílastæði við grunnskólann hafa nú verið máluð blá og auðvelda þannig aðgengi fyrir hreyfihamlaða og bætir aðgengi fyrir þjónustuaðila sem eru að koma með vörur í skólann. Enn er of mikið um það …

Meira..»

Náttúrstofan og Rannsóknarsetrið á líffræðiráðstefnunni

Líffræðiráðstefnan er stærsta ráðstefna sinnar tegundar hér á landi en hún verður haldin í Reykjavík dagana 26.-28. október. Náttúrustofa Vesturlands (NSV) og Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi taka þátt í ráðstefnunni og koma starfsmenn NSV að fjórum verkefnum sem þar verða kynnt; tveim erindum og tveim veggspjöldum. Þau eru: – …

Meira..»

Jól í skókassa í Stykkishólmi & Helgafellssveit

Móttaka á skókössum verður í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16 – 18 . Sýnishorn af tilbúnum skókössum verða í: Bókaverzlun Breiðafjarðar Borgarbraut 1 og Pósthúsinu Aðalgötu 25 „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur …

Meira..»

Öldrunarþjónustan í Stykkishólmi

Eins og greint var frá í síðasta Stykkishólms-Pósti þá hefur verið gert ráð fyrir fjármagni í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til fjölgunar hjúkrunarrýma í öldrunarþjónustu á landsbyggðinni. Þar inni eru 18 rými á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Bæjarstjóri hefur óskað eftir fundi í framhaldi þessarar tilkynningar frá Velferðarráðuneytinu með forstjóra HVE. Að þeim …

Meira..»

Bætt verði við ferðum í vetraráætlun Baldurs

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur beint þeim tilmælum til Vegagerðarinnar að ferðum Breiðafjarðarferjunnar Baldurs verði fjölgað í vetur í samræmi við óskir heimamanna á sunnanverðum Vestfjörðum. Jafnframt verður bætt við ferðum í flugáætlun milli Bíldudals og Reykjavíkur frá 1. febrúar á næsta ári. Er þetta gert til þess að …

Meira..»

Fundur um nýtingu sjávargróðurs haldinn á Reykhólum

Í vikunni var haldinn samskonar fundur um nýtingu sjávargróðurs og haldinn var hér í Stykkishólmi fyrir skömmu.  Til viðbótar þeim fyrirlesurum sem voru í Stykkishólmi kom Finnur Árnason framkvæmdastjóri Þörungavinnslunnar á Reykhólum inn með erindi og þangsláttumennirnir Jóhannes Haraldsson og Reynir Bergsveinsson sögðu einnig frá.  Skýrsla Hafró um klóþang í Breiðafirði …

Meira..»

Hæfileikamót

Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum fór fram á Akranesi 14. og 15. október síðastliðinn. Mótið fór fram undir stjórn Dean Martin en hann hefur undanfarið ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og var þetta mót framhald af þeirri vinnu. Þarna var um að ræða stúlkur á aldrinum 13 til …

Meira..»