Stykkishólmur fréttir

Ókeypis námsgögn í Stykkishólmi

Í síðustu viku fjallaði Stykkishólms-Pósturinn m.a. um það að grunnskólar í Snæfellsbæ og Grundarfirði byðu nemendum sínum upp á ókeypis námsgögn.  Einnig sögðum við frá því að samskonar tillaga yrði tekin fyrir á bæjarráðsfundi í Stykkishólmi s.l. fimmtudag. Tillagan var samþykkt hjá bæjarráði Stykkishólmsbæjar. Tilkynning frá bæjarstjóra var send foreldrum grunnskólabarna …

Meira..»

Skemmdir

Húsnæði leikskólans í Stykkishólmi og lóð hans er vinsælt leiksvæði bæði á meðan á leikskólatíma stendur ekki síður en utan hans. Leiksvæðið er án efa best útbúna leiksvæði bæjarins og því vinsælt meðal barna og unglinga utan leikskólatíma. Því miður hefur borið á skemmdum á húsnæðinu sem að hluta er …

Meira..»

Dansnámskeið

Marín Rós Eyjólfsdóttir hefur þessa vikuna verið með dansnámskeið í Stykkishólmi í tengslum við Danska daga. Þar eru tæplega tíu hressar stúlkur á fullu að dansa undir leiðsögn Marínar. Afraksturinn verður sýndur á laugardaginn á Markaðssvæði við Norska húsið eftir kl. 12

Meira..»

Skipulagsmál

Fundur var haldinn í Skipulags- og byggingarnefnd 15. ágúst s.l. Fundurinn var síðasti fundur núverandi skipulags- og byggingarfulltrúa Sigurbjarts Loftssonar. Meðal mála sem voru á dagskrá voru viðbygging við Nesveg 9 og 9a hjá Vélaverkstæðinu Hillara en samþykkt var að gefa út byggingarleyfi vegna viðbyggingar við húsnæði og stækkun lóðar. …

Meira..»

Ærslabelgur á grunnskólalóðinni

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir framkvæmdum í nágrenni aparólunnar á grunnskólalóðinni. Búið er að koma fyrir svokölluðum ærslabelg eða loftdýnu til að hoppa á. Svona ærslabelgi er að finna víða um land og hafa þeir vakið lukku hjá ungum sem öldnum. Bolvíkingar segja að börnin hætti að hanga í tölvunum …

Meira..»

Upphaf skólastarfs

Skólarnir í Stykkishólmi eru hver af öðrum að hefja sitt skólaár. Leikskólinn tók til starfa eftir sumarleyfi s.l. mánudag og standa aðlaganir yfir og nýir nem-endur að koma inn á allar deildir. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennarahóp skólans og enn hefur ekki verið fullráðið í allar stöður við skólann. …

Meira..»

Danskir, menningarnótt og maraþon

Um helgina verður bæjarhátíðin Danskar dagar haldin í Stykkishólmi og markar sú hátíð oft á tíðum aðdraganda hausts hér í bæ. Sumarstarfsmenn fyrirtækja hverfa til annarra verkefna á þessum tíma og þjónustuframboð þjónustuaðila tekur oft á tíðum mið af því. Um helgina er einnig menningarnótt í Reykjavík og í tengslum …

Meira..»

Hreyfing á starfsfólki

Talsvert er auglýst af lausum störfum hér í Stykkishólmi. Má þar m.a. nefna störf hjá Lögreglunni, Dvalarheimilinu, Stykkishólmsbæ og Arion banka. Skv. Upplýsingum frá Aðalbjörgu Gunnarsdóttur útibússtjóra Arion banka þá er úrvinnsla umsókna í gangi vegna starfs sem auglýst var 13. júlí. Þrjú stöðugildi eru við bankann og vantar að …

Meira..»