Stykkishólmur fréttir

Egilshús 150 ára

Egilshús er eitt af friðuðum húsum í Stykkishólmi og fagnar það 150 árum í ár. Það var reist fyrir Egil Egilssen 1867. Þótt Egilshús hafi verið með stærstu húsum á sínum tíma var húsið lengst af í eigu eins eiganda í senn. Húsið hefur gengið undir ýmsum nöfnum s.s. Egilsonshús, …

Meira..»

Skotthúfan – Takk Aldís

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan var haldin í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsinu laugardaginn 8. júlí s.l. Að venju var fólki í þjóðbúningum boðið upp á kaffi og rjómapönnukökur í betri stofum Norska hússins, söngfuglar að sunnan fluttu þjóðlega tónlist fyrir gesti og svo var smellt í mynd fyrir utan Norska húsið.  …

Meira..»

Hundasúrudrykkur hlutskarpastur

Stykkishólmur Cocktail Weekend fór fram um liðna helgi. Sex veitingastaðir tóku þátt að þessu sinni og hristu saman glæsilega drykki. Þetta var í annað skipti sem keppnin er haldin og var hún hörð þetta árið. Margir nýttu hráefni úr nærumhverfinu við drykki sína s.s. rabarbara, blóðberg, berjalyng og hundasúrur. Margir …

Meira..»

Stykkishólmsbær veitir peningastyrk vegna náttúruhamfara

Aðfararnótt 18. júní gekk flóðalda yfir þorpið Nuugaatsiaq á vestanverðu Grænlandi. Fjórir fórust og eignatjón var gífurlegt. Aldan hrifsaði til sín grunnskólann, rafstöðina og verslun og hefur Kim Kielsen forsætisráðherra Grænlands lýst því yfir að þorpið verði mannlaust í a.m.k. ár. Íbúar þorpsins voru innan við hundrað manns og halda …

Meira..»

Breytt umhverfi

Ný lög um heimagistingar tóku gildi í byrjun þessa árs. Samkvæmt þeim er leyfilegt að leigja út heimili, eða aðra fasteign í persónulegri notkun leigusala, í allt að 90 daga á ári. Tekjur leigunnar mega ekki vera meiri en 2 milljónir kr. Þeir gististaðir sem höfðu rekstrarleyfi áður en ný …

Meira..»

Nýtt hús rís

Götumynd Skúlagötu er að breytast þessa dagana. Nýlega voru gerðar tröppur upp stíginn sem liggur á milli götunnar og Víkurgötu og nú er nýtt hús að rísa. Eins og sjá má á myndinni er enn nokkuð í land. Íbúar mega gera ráð fyrir fleiri nýbyggingum á næstunni því brátt verður …

Meira..»

Tankbíll á Snæfellsnes

Slökkvilið Stykkishólmsbæjar hefur leitað að tankbíl í um eitt og hálft ár og hefur nú fest kaup á einum slíkum. Bíllinn sem um ræðir kemur upprunalega frá Sviss en var keyptur frá Þýskalandi þar sem hann var notaður sem mjólkurbíll. Hann lítur vel út að sögn Guðmundar Kristinssonar, slökkviliðsstjóra, og …

Meira..»