Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Ný heimasíða SSV

Samtök sveitarfélaga í Vesturlandi (SSV) hafa tekið í notkun nýja heimasíðu. Síðan var hönnuð af Aroni Hallssyni, vefhönnuði. Í tilkynningu segir að það sé von samtakanna að með nýrri síðu takist að bæta upplýsingamiðlun og þjónustu við sveitarfélögin, stofnanir, atvinnulífið og seintaklinga sem nýta sér hana. Ýmiskonar upplýsingar og fróðleik …

Meira..»

Snæfell – Keflavík í kvöld

Snæfellsstúlkur hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn og hefja von bráðar titilvörn sína um Íslandsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir að var deildarmeistarar er einn leikur eftir. Lið Keflavíkur mætir í kvöld og gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Stuðningsmenn og áhugafólk um góðan körfubolta eru hvattir til þess að mæta í Fjárhúsið í …

Meira..»

Litið til baka – 5. október 2000

Það var ekki ómerkari maður en Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem birtist lesendum á forsíðu Stykkishólms-Póstsins í 34. tbl., 7. árg. Forsetinn þáverandi hafði verið í obinberri heimsókn á Snæfellsnesi þar sem hann heimsótti m.a. skóla og fyrirtæki. Héraðssamkoma var haldin í félagsheimili Stykkishólms þar sem bæjarbúum Stykkishólms og Helgfellingum …

Meira..»

Flugeldar og hundaskítur

Það kemur ýmislegt í ljós þegar snjórinn hverfur, sól hækkar á lofti og gróður fer að taka við sér. Ýmislegt sem fengið hefur að liggja óáreitt í vetrarmyrkrinu. Það kemur alltaf betur og betur í ljós hversu mikið sprengt var um áramótin, neyðarblys og flugeldar liggja hér og þar til …

Meira..»

Húsnæðismál – Fermeterinn dýrastur í Stykkishólmi

Það dylst engum að mörg eru sóknarfærin í ferðamennskunni. Mikil fjölgun hefur orðið á gistirýmum hverskonar um land allt og er Snæfellsnesið ekki undanskilið. Á sama tíma á fólk í vandræðum með að finna sér húsnæði til leigu eða kaups. T.a.m. hafa sex íbúðir í Grundarfirði verið seldar og gengur …

Meira..»

Efling mun ekki sjá um Danska daga

Í síðasta blaði sögðum við frá stjórnarskiptum í Eflingu Stykkishólms eftir aðalfund. Efling er félag atvinnurekenda í Stykkishólmi og hefur staðið við bakið á Dönskum dögum frá árinu 1995. Samkvæmt nýrri stjórn var ekki áhugi til þess að halda Danska daga í núverandi mynd. Stjórnin hefur nú fundað og í …

Meira..»

Herjólfur í slipp í maí, Baldur í siglingar milli lands og Eyja.

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur mun í maí sigla milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á meðan á slipptökunni stendur. Herjólfur mun sigla skv. áætlun til 1. maí. Baldur mun sigla skv. áætlun á Breiðafirði 30. apríl og hefji siglingar frá Vestmannaeyjum 2. maí og er stefnt …

Meira..»

Vel mætt á fyrirlestraröð NSV

Metaðsókn var á fyrirlestur Róberts A. Stefánssonar í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands sl. mánudag. Í erindi sínu fjallaði Róbert um sveiflur í íslenska minkastofninum og ástæður þeirra. Minkurinn er innflutt, ágeng tegund sem hefur talsverð áhrif á lífríki Íslands. Fyrirlestrarnir fara fram á Ráðhúsloftinu og var þetta sá fjórði í röðinni. …

Meira..»