Stykkishólmur fréttir

Litið til baka – 8. mars 2001

Það voru hressir krakkar sem prýddu forsíðu 9. tbl., 8. árg. Myndin var tekin í tilefni þess að nemendur FVA í Stykkishólmi fengu þvottaspjöld að gjöf frá Kvenfélaginu Hringnum. Spjöld sem eflaust hafa komið sér vel. Annars má líka finna auglýsingu í blaðinu frá Símenntunarmiðstöðinni þar sem auglýst er námskeið með …

Meira..»

Heiðursborgari kvaddur

Í dag laugardaginn 4.mars 2017 er Georg Breiðfjörð Ólafsson heiðursborgari Stykkishólms jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju. Af því tilefni er hér birt greinargerðin sem undirritaður flutti þegar Georg Breiðfjörð Ólafsson fékk nafnbótina heiðursborgari Stykkishólms. Var honum afhent heiðursborgaraskjalið á Dvalarheimili aldraðra 14.maí 2015 að viðstöddum ættingjum, bæjarfulltrúum og gestum. „Georg Breiðfjörð Ólafsson …

Meira..»

Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar

Ekkert lát virðist vera á komu ferðamanna til landsins og fer það ekki framhjá nokkrum manni. Sitt sýnist hverjum um ágang ferðamanna og réttilega má kvarta undan hættum á þjóðvegum landsins með auknum fjölda bíla, jafnvel illa útbúnum. Flestir sjá þó tækifæri í auknum ferðamannafjölda, tækifæri til þess að efla …

Meira..»

Ungmenni segja sína skoðun

Lýðræðisþing var haldið í Grunnskólanum í Stykkishólmi föstudaginn 24. febrúar sl. Á þinginu var nemendum 7. – 10. bekkjar skipt upp í hópa sem unnu að þremur mismunandi málefnum: Mötuneyti skólans, nýtingu á rými skólabókasafns eftir flutninga og skólalóð. Það voru nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði sem sáu um umgjörð …

Meira..»

Breytingar á Narfeyrarstofu

Framkvæmdir standa nú yfir á Narfeyrarstofu, bæði innan sem utan. Verið er að byggja við veitingastaðinn austanmegin og stækka þannig eldunaraðstöðuna. Fyrir var eldhúsið um 7 fermetrar og búið var að koma fyrir gámi fyrir aftan hús þar sem hægt var að undirbúa hráefnið. Viðbyggingin stækkar eldunaraðstöðu til muna en …

Meira..»

Tónlistarskólinn bauð á tónleika

Margt var um manninn á Degi tónlistarskólanna síðastliðinn laugardag. Til þess að fagna deginum bauð Tónlistarskóli Stykkishólms bæjarbúum á tónleika í Stykkishólmskirkju. Þar voru flutt atriði úr öllum deildum skólans, allt frá trommuslætti til blásturshljóðfæra. Tónleikagestir fengu að loknum tónleikum að kjósa atriði sem keppir fyrir hönd skólans á Nótunni …

Meira..»

Öskudagur í Stykkishólmi – Myndir

Venju samkvæmt var furðufataganga á öskudaginn í Stykkishólmi. Þríeykið Gunni Svanlaugs., Haffi Gúnda og Svanur Grétars. hleyptu göngunni af stað frá Tónlistarskólanum með tilþrifum og trumbuslætti. Áætlaðir viðkomustaðir voru tólf talsins þar sem krakkarnir ætluðu að syngja fyrir áheyrendur. Í göngunni mátti sjá snjókalla, prinsessur, legókalla, kökuskrímsli, kafara og margar …

Meira..»

Litið til baka – 11. nóvember 1999

Í 37. tbl., 6. árg. Stykkishólms-Póstsins kennir ýmissa grasa.   Á forsíðu er mynd af fríðu föruneyti fólks sem stofnaði stuðningsmannaklúbb meistaraflokks Snæfells í körfu. Klúbburinn var stofnaður til þess að halda utan um skemmtilegan félagsskap þeirra sem höfðu gaman að körfubolta. Einnig var markmið að standa fyrir fjáröflunum fyrir …

Meira..»