Föstudagur , 16. nóvember 2018

Stykkishólmur fréttir

Vesturlandið þykir spennandi

Vesturlandi hefur hlotnast sá heiður að rata á lista CNN yfir bestu staði til að heimsækja árið 2017. Landshlutinn er þar ásamt ekki ómerkari stöðum en Kólumbíu, Bordeux í Frakklandi, Amman í Jórdaníu, Rúanda og Ástralíu svo dæmi séu tekin. Í rökstuðningi CNN er tekið fram að Reykjavík hafi verið …

Meira..»

(Hópfjár)mögnuð plata

Fyrir skemmstu sendi hljómsveitin Þrír frá sér sína fyrstu hljómplötu á streymisveitunni Spotify. Nú stendur til að koma útgáfunni á fast form, bæði cd og vinyl, og er í því skyni hafin söfnun á hópfjármögnunarsíðunni Karolinafund.com. Þó hægt sé að hlusta á plötuna í heild sinni á netinu eru enn …

Meira..»

Jólin taka enda

Jólin taka formlegan enda á þrettándanum, föstudaginn 6. janúar nk. þegar Kertasníkir snýr aftur heim til fjalla. Björgunarsveitir munu selja flugelda sem ekki seldust fyrir áramótin þannig að skotglaðir geta fengið sína útrás fyrir sprengingar og ljósadýrð um leið og þeir styrkja starf björgunarsveitanna. Sala flugelda er ein helsta tekjulind …

Meira..»

Lækkun á köldu vatni

Á nýju ári lækka vatnsgjöld heimila í Stykkishólmi. Annars vegar mun árlegt fastagjald vatns lækka um 8,8% og fer því úr 6.727 kr. niður í 6.135 kr. Hins vegar lækkar fermetragjald kalda vatnsins úr 296,1 kr. í 270,04 kr. Fermetragjaldið miðast við stærð húsnæðis. Sem dæmi um breytinguna má taka …

Meira..»

Litið til baka

Vikulega munum við hjá Snæfellingar.is birta greinar/fréttir/pistla frá eldri tölublöðum Stykkishólms-Póstsins hér á vefnum. Í þessum eldri tölublöðum er mikill fjársjóður hugmynda sem spegla vel tíðaranda liðinna tíma. Það sem okkur þykir smávægilegt þras í dag getur hafa verið stórmerkilegt mál fyrir örfáum árum. Þessi skrif sem birst hafa vikulega …

Meira..»

Bætist í hóp KPMG

Enn fjölgar á skrifstofu KPMG í Stykkishólmi, en nú eru starfsmenn þar orðnir þrír. Í ársbyrjun tók Hilmir Snær Kristinsson til starfa en hann fluttist aftur í Stykkishólm ásamt eiginkonu sinni um mitt síðasta ár eftir dvöl í Bandaríkjunum. Þar vann hann hjá skrifstofu KPMG í Chicago sem endurskoðandi en …

Meira..»

Mesta úrkoma síðan 2007

Meðalhiti desembermánaðar í Stykkishólmi var 3°C og mældist úrkoman 160,6 mm sem er um tvöfalt meðallag og hefur hún ekki mælst svo mikil síðan árið 2007. Um land allt var hæglætis veður mestan hluta mánaðarins og lítið um vegalokanir nema í mánaðarlok, einmitt þegar flestir voru á ferðinni. Hiti mældist …

Meira..»

Bætti Íslandsmet enn á ný!

Svokallað Kastmót FH var haldið í Kaplakrika í dag, gamlársdag. Mótið er öðrum þræði haldið síðasta dag ársins til að kastarar í frjálsum íþróttum víða um land geti freistað þess að bæta met ársins. Birta Sigþórsdóttir í Snæfelli/HSH tók þátt í mótinu í dag og gerði sér lítið fyrir og …

Meira..»