Stykkishólmur fréttir

Dómaranámskeið í frjálsum íþróttum

Föstudaginn 6. október s.l. hélt HSH í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Sigurður Haraldsson sá um kennslu þar sem hann fór yfir almenn atriði varðandi dómgæslu, hlaupagreinar og vallargreinar þ.e. stökk og köst. Það voru fimm þátttakendur sem sátu námskeiðið, þrír …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn

Í síðustu viku stóð Vinnumálastofnum fyrir fyrirmyndadegi, sem felst í því að þá er fólki með skerta starfsgetu gefinn kostur á að prófa hin ýmsu störf og kynnast þannig ólíkum störfum í samfélaginu.  Við í Ásbyrgi tókum að sjálfsögðu þátt í þessum viðburði og nýttum okkur vel. Tilgangurinn með þessum …

Meira..»

Stofuljóð

Það nálgast óðum Norðurljósin, hátíðin okkar á haustdögum annað hvort ár. Nefndin sem annast framkvæmd hennar gaf út að allir gætu tekið þátt og komið á fót viðburðum, stórum eða litlum. Svo ég ákvað að hafa smá viðburð heima hjá mér, í stofunni minni. Ég hef afar gaman af ljóðum …

Meira..»

Með hjartað á réttum stað

Sesselja Arnþórsdóttir og Hugrún María Hólmgeirsdóttir tóku sig til í sumar og héldu flóamarkaði og seldu dót sem þær voru hættar að nota. Þetta gerðu þær víðsvegar um bæinn sinn Stykkishólm úti við verslanir og stofnanir og einnig á bæjarhátíðinni Dönskum dögum í ágúst. Þær verðmerktu, undirbjuggu verkefnið mjög vel …

Meira..»

Byggðaráðstefna í Stykkishólmi

Byggðaráðstefnan verður haldin dagana 16. og 17. október nk. á Fosshótel Stykkishólmi en yfirskrift ráðstefnunnar er „Byggðaþróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggð og náttúrvernd farið saman?“ Að ráðstefnunni standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Stykkishólmsbær. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu …

Meira..»

Hörpurnar

Á dögunum afhenti formaður Lionsklúbbsins Hörpu, Berglind Axelsdóttir Leikskólanum í Stykkishólmi gjafapakka sem gefinn er af Menntamálastofnun. Í gjafapakkanum voru lestrabækur, veggspjöld, stafapjöld og alls konar nýtilegir hlutir fyrir eldri nemendur leikskólans. Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri ásamt Elísabetu Láru Björgvinsdóttur veittu gjöfinni móttöku.

Meira..»

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Í þessum litla greinarstúfi viljum við stjórnendur Grunnskólans í Stykkishólmi segja ykkur frá þeim áhrifum sem ný persónuverndarlög hafa á skólastarfið. Eins og þið vonandi flest hafið tekið eftir höfum við undanfarin ár unnið að því að opna skólastarfið og gera það sýnilegra fyrir samfélaginu. Til þess höfum við meðal …

Meira..»

Blóðsystur

Leikfélagið Grímnir er þessa dagana að hefja æfingar á leikverkinu Blóðsystur eftir Guðmund L. Þorvaldsson og Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frá árinu 2010. Þetta er annað leikverkið á þessu ári sem leikfélagið setur upp en vel heppnuð sýning á Maður í mislitum sokkum er í fersku minni. Árný Leifsdóttir hefur verið …

Meira..»

Líflegt í íþróttunum

Eins og fram kom í síðasta tölublaði þá fagnar Ungmennafélagið Snæfell 80 ára afmæli þann 23. október n.k. Í stuttu spjalli við Hjörleif Kristinn Hjörleifsson (Kidda) formann Snæfells verður afmælisins minnst á Norðurljósahátíðinni sem haldin verður 25.-28. október. Eitt og annað er í undirbúningi að sögn Kidda í tilefni afmælisins …

Meira..»