Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Stykkishólmur fréttir

Kjaramál kennara

Í vikunni kom fram að lítil endurnýjun sé í kennarastéttinni. Spilar þar inn í mikil umræða um slæm kjör kennara og lengingu náms til kennararéttinda. Fólk virðist ekki tilbúið að fara í 5 ára háskólanám til þess að útskrifast með réttindi sem bjóði svo lág kjör. Nú eru grunnskólakennarar samningslausir …

Meira..»

Nýr hópur landsliðs

Búið er að tilkynna landsliðshóp kvenna í körfubolta sem kemur saman til æfinga sunnudaginn 13. nóvember. Í frétt frá karfan.is segir að miklar breytingar séu frá síðustu landsleikjum á liðinu. Einungis átta eru nú í liðinu af sextán manna hóp sem spilaði gegn Portúgal í febrúar. Fjórar nýjar eru í …

Meira..»

Dzień Niepodległości

11. nóvember halda Pólverjar upp á sjálfstæði Póllands. Nokkur börn á leikskólanum eiga ættir sínar að rekja til Póllands og vill skólinn þess vegna halda daginn hátíðlegan. Væri það liður í að kynna menningu þeirra sem hingað koma fyrir íbúum og einnig tækifæri fyrir aðflutta íbúa að taka virkan þátt …

Meira..»

Hvernig fer leikurinn í kvöld?

Nemendur á blaðamannanámskeiði sem nú stendur yfir í Stykkishólmi fóru í gönguferð um verslunarhverfið í Stykkishólmi og spurðu nokkurra spurninga.  Fyrsti spurning var um leik kvennnaliðs Snæfells við Skallagrím sem hefst innan skamms og voru eftirfarandi spurðir út það hvernig leikurinn færi. Eydís Eyþórsdóttir: Nú spyrðu stórt, drengur! Ég hugsa …

Meira..»

Tölulegar pælingar um kosningar

Nú liggja fyrir úrslit í Alþingiskosningum og byrjar þá alvaran. Síðustu tölur komu að morgni 30. október og voru það tölur úr Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá Norðvesturkjördæmis voru 21.479 en kjörsóknin var 17.444 eða 81,2%. Það voru því 4.035 sem ekki greiddu atkvæði. Það eru fleiri en samanlagðir íbúar Stykkishólms, Grundarfjarðar, …

Meira..»

Stóra hamborgarakeppnin

Skúrinn stendur fyrir skemmtilegri hamborgarakeppni sem stendur út nóvember. Þar voru fengnir til fjórir matgæðingar til að setja saman hamborgara. Þessir borgarar hafa allir fengið flott nafn og sá sem fær mesta sölu verður settur á matseðilinn. Matgæðingarnir sem eiga þessa borgara eru Summi, Elín Sóley, Hemmi og Berglind Þorbergs. …

Meira..»

Opinn dagur í X-inu

Miðvikudaginn 2. nóvember sl. var opið hús hjá Félagsmiðstöðinni X-inu. Vel var mætt hjá öllum aldurshópum. Þegar blaðamann bar að garði ilmaði félagsmiðstöðin af nýbökuðum vöfflum og kaffi sem var kærkomið þegar komið var inn úr kuldanum. Voru krakkarnir í óðaönn að baka vöfflur fyrir gesti og bera fleiri kræsingar …

Meira..»

Jól í skókassa

Þriðjudaginn 1. nóvember sl. var móttaka á skókössum fyrir verkefnið Jól í skókassa í Stykkishólmskirkju. Verkefnið lýsir sér þannig að börn og fullorðnir setja ýmsa hluti í skókassa s.s. leikföng, ritföng, vettlinga, sokka, hreinlætisvörur og sælgæti. Úr þessu verða svo jólapakkar til barna sem búa í stríðshrjáðum löndum, búa við …

Meira..»

Vetrarfögnuður á Dvalarheimilinu

Miðvikudaginn 26. október sl. var mikið fjör á Dvalarheimili Stykkishólms, eins og svo oft áður. Þá var haldinn vetrarfögnuður með ýmsum uppákomum. Dagbjört Höskuldsdóttir las fyrir gesti og fór með ljóð. Einnig voru tónlistaratriði frá annars vegar Draugabanabræðrunum Mattíasi Arnari og Hafþóri Þorgrímssonum og hins vegar tveimur meðlimum úr hljómsveitinni …

Meira..»