Fimmtudagur , 20. september 2018

Stykkishólmur fréttir

Nýtt

Skipulags- og byggingarnefnd fundaði í upphafi viku og meðal þess sem samþykkt var á þeim fundi var að Reitarvegur 15 verði framvegis nr. 29 – verið er að vinna deiliskipulag af svæðinu. Við Vatnsás verða til tvær nýjar götur og mun gata uppi á ásnum hljóta nafnið Klapparás og gatan …

Meira..»

Tölvuleikur

Síðustu vikur hefur mikið Pokemon leikjaæði gripið um sig um heiminn og förum við ekki varhluta af því hér á útnáranum. Hefur fólk sést rýnandi ofan í síma sína í leit að „Pokemonum“ Eins og það er nú gott að fólk fari út og hreyfi sig þá má nú passa …

Meira..»

Er þetta kaþólsk kirkja?

Þann 17.júní á þessu ári var tekinn í notkun sýningarsalur í Stykkishólmskirkju. Sýningarsalurinn hefur verið opinn nánast óslitið síðan frá kl. 17-19 dag hvern. Fyrsta sýningin í salnum eru ljósmyndir eftir Gunnar Rúnar Ólafsson ljósmyndara og var hún sett upp í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Mikið af gestum kemur alla …

Meira..»

Skútur í Stykkishólmi

Á ferð um hafnarsvæði, hvort sem er hér heima eða erlendis, vekur athygli hversu mikið er til af skútum. Fyrir marga er þetta eini eða sá besti ferðamáti á sjó sem hugsast getur. Um það vitna þeir sem hafa siglt á skútu um heimsins höf eða jafnvel bara við Íslandsstrendur. …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»

Fyrsta skóflustunga að nýju Amtsbókasafni í Stykkishólmi

Í dag var skrifað undir yfirlýsingu um byggingarframkvæmdir fyrir nýtt Amtsbókasafn við hlið Grunnskólans í Stykkishólmi.  Samið verður við Skipavík um framkvæmdina og um það snérist sú yfirlýsing sem bæjarstjóri Sturla Böðvarsson og Sævar Harðarson forstjóri Skipavíkur undirrituðu í dag. Samningur verður undirritaður innan tíðar um verkið.  Tilboð Skipavíkur í verkið …

Meira..»

Ferðamál og Söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»

Drusluganga í Stykkishólmi

Fyrsta drusluganga á Vesturlandi var haldin hér í Stykkishólmi laugardaginn 23. júlí s.l. Alma Mjöll Ólafsdóttir hafði veg og vanda að göngunni. Framtakið er aðdáunarvert og þrátt fyrir stuttan fyrirvara var mæting góð og vakti gangan mikla athygli, langt út fyrir Stykkishólm. Gengið var fyrir breyttu samfélagi og um leið …

Meira..»

Bæjarmál í Stykkishólmi

Þrátt fyrir að nefndir og ráð Stykkishólmsbæjar fundi minna á sumrin en yfir vetrarmánuðina þá hafa allnokkrir fundir verið haldnir í ýmsum þeirra í sumar. Þannig hafa tilboð verið opnuð um byggingu bókasafns við Grunnskólann en tvö tilboð bárust og samþykkti meirihluti að taka tilboði Skipavíkur upp á kr. 247.313.705, …

Meira..»