Stykkishólmur fréttir

Uppskeruhátíð og maraþon

Fótboltamaraþon fór fram um helgina á vegum Snæfellsnessamstarfsins, var það haldið í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar og í leiðinni voru haldnar uppskeruhátíðir hjá krökkunum og veittar viðurkenningar. Krakkarnir spiluðu fótbolta í 22 tíma og tók meistaraflokkur karla síðustu tvo tímana fyrir þau í Reykjavík þegar þeir spiluðu síðasta leik sumarsins í Pepsídeildinni við Stjörnuna. Grillaðar voru pylsur fyrir krakkana sem þau gæddu sér á, á …

Meira..»

Tillaga að samstarfi hafna

Á haustþingi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 5. október sl. kynnti Gísli Gíslason tillögu vinnuhóps að samgönguáætlun Vesturlands 2017-2019. Í tillögunum má m.a. finna áætlanir um framkvæmdir við hafnir á Vesturlandi. Þar er talið skynsamlegt að hafnir á Snæfellsnesi myndi „…verulega aukið samstarf á grundvelli stefnu varðandi hlutverk hafna á svæðinu.” …

Meira..»

Drög að áætlun um uppbyggingu á ferðamannastöðum

Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum, um land allt, til verndar náttúru og menningarminjum. Þar má finna forgangsröðun verkefna sem ráðlagt er að ganga í árið 2017. Mörg verkefni eru á áætlun um land allt og er meðal þeirra stærstu Þjóðgarðsmiðstöð á …

Meira..»

Samgönguáætlun Vesturlands

Á fundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var á Hótel Stykkishólmi 5. október sl. kenndi ýmissa grasa. Gísli Gíslason, formaður vinnuhóps um samgönguáætlun Vesturlands fyrir árin 2017-2029, lagði fram tillögu um samgönguáætlun. Tekið er fram í tillögunum að sveitarfélög á Vesturlandi verði að vera samstíga í samgönguáætlunum sínum. Í …

Meira..»

Sameining eldhúsa

Það hefur færst í aukana að krakkar í grunnskólanum nýti sér mötuneytisþjónustu í hádeginu. Hingað til hafa þau fengið matinn frá mötuneytinu á Dvalarheimilinu en með sameiningu eldhúsa í bænum verður maturinn sendur frá Sjúkrahúsinu úr nýuppgerðu eldhúsi. Átti þetta að hefjast 3. október en dregst þar til í lok …

Meira..»

Nokkrir kílómetrar…

Íslandspóstur í Stykkishólmi sér um að dreifa pósti í Stykkishólmi, Helgafellssveit, Eyrarsveit og Grundarfirði. Útibúið í Stykkishólmi tók til starfa í núverandi húsnæði árið 2007 en hafði áður verið í húsnæði sem nú hýsir Marz sjávarafurðir á Aðalgötunni. Hjá Íslandspósti í Stykkishólmi koma 14 starfsmenn að starfseminni í mismiklu starfshlutfalli …

Meira..»

Meistarar meistaranna

Íslandsmeistararnir í körfuknattleik kvenna, Snæfell, vann frækinn sigur á Grindavík um helgina. Er Snæfell þá meistari meistaranna. Barist er um titilinn ár hvert og etja kappi Íslands- og bikarmeistarar. Snæfell var einnig bikarmeistari svo það kom í hlut Grindavíkur að vera fulltrúi bikarmeistara þessa leiks þar sem þær lutu í …

Meira..»

Kynning á hafnarsvæðum

Haldinn var opinn íbúafundur um skipulagsmál í Stykkishólmi miðvikudaginn 28. september. Kynntar voru tillögur að deiliskipulagi miðbæjarins og hafnarsvæða. Bæring Bjarnar Jónsson, Silja Traustadóttir og Hjörleifur Stefánsson akitektar fóru yfir tillögurnar og svöruðu fyrirspurnum ásamt Sturlu Böðvarssyni bæjarstjóra. Ágætlega var mætt á fundinn. Stykkishólmshöfn Kynntar voru tillögur um breytingar á …

Meira..»

Opinn íbúafundur um skipulagsmál í Stykkishólmi

Haldinn var opinn íbúafundur um skipulagsmál í Stykkishólmi miðvikudaginn 28. september. Kynntar voru tillögur að deiliskipulagi miðbæjarins og hafnarsvæða. Bæring Bjarnar Jónsson, Silja Traustadóttir og Hjörleifur Stefánsson akitektar fóru yfir tillögurnar og svöruðu fyrirspurnum ásamt Sturlu Böðvarssyni bæjarstjóra. Ágætlega var mætt á fundinn. Miðbæjarskipulag Samkvæmt tillögunum um miðbæinn á að …

Meira..»