Tilkynningar

Afmæli Norska hússins

Mánudaginn 19. júní átti Norska húsið afmæli. En þá voru 185 síðan fótstykkið var lagt að húsinu. Í tilefni dagsins var öllum gestum og gangandi boðið upp á kaffi og kökur. Á safninu er hafinn undirbúningur fyrir þjóðbúingahátíðina Skotthúfuna af því tilefni var  þjóðbúningafræðsla á vegum Heimilisiðnaðarfélags Íslands þennan sama …

Meira..»

Sumarsýningar Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu

Laugardaginn 10. júní kl. 15:00 opnuðu sumarsýningar Norska hússins – BSH. Að þessu sinni eru tvær sýningar, myndlistarsýning eftir Ernu Guðmarsdóttur, Fuglar og Fantasíur og ljósmyndasýning eftir Hjördísi Eyþórsdóttur, Snæfellsnes // 中國 . Erna Guðmarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1940 og stundaði fyrst listnám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og lauk …

Meira..»

Norska húsið 185 ára

Næstkomandi mánudag 19. júní eru 185 ár síðan fótstykkið var lagt að Norska húsinu í Stykkishólmi. Í tilefni afmælisins verður ókeypis inn á safnið og gestum boðið upp á veitingar milli kl. 15 og 17. Tilvalið að kíkja á nýju sýningarnar Fuglar og Fantasíur & Snæfellsnes // 中國,við þetta tilefni. …

Meira..»

De dejlige danske dage

Nefnd Danskra daga árið 2017 er þessa dagana á fullu við undirbúning hátíðarinnar sem fram fer dagana 18. – 20. ágúst. Nefndin vill koma því á framfæri að markaðstjöld verða á torginu á milli Amtsbókasafnsins og Norska hússins – BSH. Verð fyrir leigu á tjaldi/bás verður haldið í algjöru lágmarki …

Meira..»

Bilun í lyftu á HVE Stykkishólmi

Vegna þrálátra bilana í aðal fólkslyftu St.Fransiskusspítalans þarf að ráðast í að endurnýja allan rafbúnað í lyftunni og verður ráðist í aðgerðina strax eftir Hvítasunnu (6.júní). Þá liggur fyrir að lyftan verður óstarfhæf um viku tíma (lágmark), og er starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vesturlands nú að leggja drög að þeim tilfærslum sem þarf að gera …

Meira..»

Fiskmarkaður Íslands og BB og synir ehf í samstarf

Í samstarfinu felst að BB og synir taka að sér löndun og akstur á fiski frá Stykkishólmi til Ólafsvíkur frá viðskiptavinum Fiskmarkaðs Íslands. Bæring Guðmundsson stefnir á að láta af störfum hjá Fiskmarkaði Íslands um næstkomandi áramót. Bæring hefur starfað hjá Fiskmarkaði Íslands frá stofnun árið 1991 og verður því …

Meira..»

Hreinsum Ísland: Norræni strandhreinsunardagurinn fer fram laugardaginn 6. maí á Snæfellsnesi

Á laugardaginn 6. maí næstkomandi en þá fer fram Norræni strandhreinsunardagurinn á Snæfellsnesi. Að honum standa Landvernd og nokkur umhverfisverndarsamtök á Norðurlöndum auk annarra skipuleggjenda á Íslandi sem eru Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, EarthCheck Snæfellsnesi, Lionshreyfingin á Íslandi og Blái herinn. Snæfellsnes varð fyrir valinu því að þar hefur lengi verið hugað …

Meira..»

Jákvæð afkoma Grundarfjarðarbæjar

Ársreikningar Grundarfjarðar­bæjar A­ og B­ hluta sjóða fyrir árið 2016 voru lagðir fram á fundi bæjarstjórnar 6. apríl 2017. Heildartekjur samstæðunnar allrar voru 965 m. kr., en heildar­ útgjöld hennar þegar tekið hefur verið tillit til afskrifta að fjárhæð 47,2 m. kr. voru 870,1 m. kr. Rekstrarniðurstaða fyrir fjár­magnsliði var …

Meira..»

Sænsk ungmenni í Grundarfjarðarkirkju

Vikarbyn og Vattnäs spelmannslag er hópur 23 ungmenna sem spila á fiðlu. Þau eru á aldrinum 13-15 ára. Hópurinn spilar hefðbundna tónlist frá Dalarna, Svíþjóð og öðrum norðurlöndum auk írskra þjóðlaga. Þau hafa áður heimsótt Írland og nú hlakka allir til þess að kynnast hinni stórkostlegu náttúru Íslands og tónlistararfi. Hópurinn kemur oft …

Meira..»