Tilkynningar

Grænt ljós á Gestastofu Snæfellsness

Ákveðið hefur verið að klára hugmyndavinnu og hönnun á sameiginlegri gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki. Styrkur til þess fékkst úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða. Þetta var samþykkt samhljóma á fundi eigendaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness mánudaginn 3. apríl. Fyrir liggur viljayfirlýsing um samstarf við Safe Travel um að setja upp öryggisupplýsingar í gestastofunni. Undirbúningur þessa …

Meira..»

Herjólfur í slipp í maí, Baldur í siglingar milli lands og Eyja.

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur mun í maí sigla milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á meðan á slipptökunni stendur. Herjólfur mun sigla skv. áætlun til 1. maí. Baldur mun sigla skv. áætlun á Breiðafirði 30. apríl og hefji siglingar frá Vestmannaeyjum 2. maí og er stefnt …

Meira..»

Miðvikudagsútgáfa í næstu viku

Þar sem Uppstigningadag ber upp á fimmtudag í næstu viku verður Stykkishólms-Pósturinn borinn út á miðvikudeginum 13. maí. Skilafrestur efnis í blaðið færist því fram til mánudagsins 11. maí – um hádegisbil. Eins og gestum stykkisholmsposturinn.is hafa tekið eftir, þá hefur nýr vefur tekið við af honum. Vefurinn snaefellingar.is er …

Meira..»