Uncategorized

Byggðaþróun og umhverfismál í brennidepli

Byggðaráðstefna Byggðastofnunar var haldin í Stykkishólmi í vikunni þar sem fjöldi framsöguerinda var fluttur og tengdust erindin þema ráðstefnunnar sem að þessu sinni voru byggðaþróun og umhverfismál. Dagskrá ráðstefnunnar dreifðist á tvo daga og voru fyrirspurnir og umræður báða dagana. Vel var mætt á ráðstefnuna og voru erindin áhugaverð að …

Meira..»

Listfengi

Þennan litfagra vegg er að finna í Grunnskólanum í Stykkishólmi en nokkrir nemendur í unglingadeildinni hafa staðið í ströngu við að gera gömlu námsbókageymsluna á fyrstu hæðinni að nemendafélagsrými. Nokkra daga tók að vinna þetta munstur með límböndum þvers og kruss, svo úr varð þetta fína munstur. Afraksturinn ekki amalegur! …

Meira..»

Heilsu-fiskur fyrir fjóra handa Dómó

Ég þakka Dómó kærlega fyrir að skora á mig. Þessi réttur sem ég býð uppá er einn af mínum uppáhalds, í hann má nota alls konar fisk, en þó ekki lax og bleikju. Glútenlaus, sykurlaus og laktosfrír réttur. 1 laukur smátt saxaður 1 rauð paprika smátt söxuð 1 og hálf …

Meira..»

Úr fundargerðum

Tvær fundargerðir bæjarstjórnar Stykkishólms hafa komið á vef Stykkishólmsbæjar frá útgáfu síðasta Stykkishólms-Pósts. Eins og greint var frá í síðasta blaði þá var fyrirhuguð undirritun við Velferðarráðuneytið s.l. fimmtudag um hjúkrunarrými á St. Fransiskusspítala. Undirritun fór fram og eru meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Í fundargerð bæjarstjórnar frá fundi …

Meira..»

Nýir grannar

Eins og fram hefur komið hér á síðum Stykkishólms-Póstsins þá hefur Þröstur nokkur hreiðrað um sig í fjárhústrukknum hans Agnars Jónassonar sem býr hér í næsta nágrenni við ritstjórnina. Þrösturinn og Agnar fara um nágrannasveitir saman t.d. með fé til fjalla og jafnan með unga í eggjum fram til þessa. …

Meira..»

Landslagið að breytast

Byggingarframkvæmdir standa nú yfir á lóðinni við Skólastíg 2 á vegum Ellerts Kristinssonar. Langt er síðan hús stóð á lóðinni en Hjaltalínshús brann til kaldra kola árið 1983 og síðan hefur ekki verið bygging þar. Búið er að reisa útveggi úr steyptum einingum og snýr húsið líkt og Hjaltalínshús gerði …

Meira..»

Atvinnumálin

Ég heiti Magda Kulinska og skipa 3. sæti L-listans. Ég er pólsk að uppruna en hef búið í Stykkishólmi frá 1995. Ég er í sambúð með  Hafþóri Benediktssyni og eigum við tvo syni.    Nú eru bæjarstjórnarkosningar eftir rúma viku og er gaman að fá tækifæri til að taka þátt …

Meira..»

40 ára afmæli endurhæfingardeildar og 25 ára afmæli Háls- og bakdeildar St.Franciskusspítala

Það er gaman að segja frá því að um þessar mundir eru 40 ár frá því endurhæfingadeild var fyrst sett á laggirnar hér á St.Franciskusspítalanum í Stykkishólmi. Kom það til vegna áhuga Str. Lidwinu á að hjálpa sjúklingum enn betur að eflast og styrkjast eftir veikindi eða slys en einnig …

Meira..»

Framkvæmdir við hjúkrunarrými af stað í haust?

Eins og sagt var frá í síðasta Stykkishólms-Pósti þá þokast málefni sjúkra- og dvalarrýma í rétta átt. Í samtali Stykkishólms-Póstsins við bæjarstjóra kom fram að samningar væru á lokastigi. Í upphafi þessarar viku steig Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins í NV kjördæmi í pontu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi og …

Meira..»