Laugardagur , 22. september 2018

Uncategorized

Slökkvilið eignast köfunarbúnað

Slökkviliði Snæfellsbæjar barst höfðingleg gjöf á dögunum sem afhent var á 112 deginum um síðustu helgi. Í tilefni af því að Þorgils Björnsson „Lilli á Grund” hefði orðið 90 ára þann 14. febrúar síðastliðinn. Færði fjölskylda hans slökkviliðinu 400 þúsund krónur að gjöf til kaupa á neyðarköfunarbúnaði í minningu hans, …

Meira..»

Indverskur réttur Rakelar

Einfaldur, fljótlegur Indverskur réttur. Kjúklingabringur eða lundir Stór laukur Kartöflur Matvinnslurjómi Curry paste Svartur mulinn pipar. Eldamennskan Skera allt hráefnið frekar smátt. Brúna kjúklinginn og laukinn á pönnu eða í potti. Bæta kartöflunum út í og curry paste Þá set ég rjómann hann þarf að fljóta yfir og blanda öllu …

Meira..»

Verðmæti í óskilamunum

Nemendur í 7. bekk grunnskólans í Stykkishólmi tóku sig til um daginn og reiknuðu út verðmæti á óskilamunum frá síðasta ári, en þau voru að vinna í tölfræði og snerist verkefnið um það að reikna út hversu mikil verðmæti eru í óskilamunum. Verð hlutanna voru fundin þannig að tekið var …

Meira..»

Háls- og bakdeild – full ástæða til bjartsýni

  Eins og áður hefur komið fram stendur yfir stefnumótun vegna starfsemi Háls- og bakdeildar í Stykkishólmi. Í ágúst, þegar ljóst var að ekki næðist samkomulag milli framkvæmdastjórnar og Jóseps Blöndal um áframhaldandi störf við stofnunina sem byggðist á tímabundnum samningi, stóðum við frammi fyrir því hvort opna ætti Háls- …

Meira..»

Einsöngstónleikar Sigrúnar

Sigrún Sævarsdóttir verður með einsöngstónleika í Stykkishólmskirkju á sunnudagskvöldið og með henni verður píanóleikarinn Eun Chong Park. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Strauss, Puccini og Jón Ásgeirsson, Gunnar Þórðarson, Pál Ísólfsson og Sigfús Einarsson m.a. Sigrún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskóla Snæfellinga og fór þaðan í verkfræði við Háskólann í …

Meira..»

Bókaverzlun Breiðafjarðar flytur um set

Bókaverzlun Breiðafjarðar sem starfrækt hefur verið í gamla apótekinu niðri á Plássi frá því að Heiðrún Höskuldsdóttir og fjölskylda keyptu rekstur Sjávarborgar á sínum tíma hefur nú flust ofar í bæinn. Orðspor verslunarinnar hefur farið víða en góð og hugguleg stemning myndaðist strax og búðin opnaði í Apótekinu. Hefur gesti …

Meira..»

Hús fólksins

Hlutverk okkar bæjarfulltrúanna er að finna leiðir til að þjónusta bæjarbúa sem best miðað við það fjárhagslega svigrúm sem er hverju sinni. Í þessari grein vil ég velta upp hugmynd um hvernig ég tel að við getum nýtt gamla bíóhúsið okkar sem best fyrir okkur bæjarbúa. Ljóst er að Eldfjallasafnið, …

Meira..»

Alþingiskosningar, rétt strax

Eins og flestum er kunnugt þá fara fram kosningar til Alþingis laugardaginn 28. október n.k. Framboðslistar munu liggja fyrir 13. október 2017 og þegar þetta er skrifað þá hafa þeir ekki allir verið birtir í NV-kjördæmi. Nýjir flokkar hafa stigið fram á sjónarsviðið og frambjóðendur fært sig til um flokka. …

Meira..»

Mið-austurlanda grænmetis réttur

Ég þakka Magga Bærings fyrir áskorunina, alltaf gaman að deila mataruppskriftum. Þar sem ég breytti matarræðinu mínu í maí og færði mig meira yfir í grænmeti þá er mjög tilheyrandi að deila með ykkur grænmetisrétt. Þessi réttur er smá naglaréttur, má nota það sem þú átt til af rótargrænmeti og …

Meira..»