Uncategorized

Fiskisúpa tengdó að hætti Breiðfirðingsins

Þakka Jóni Sindra fyrir áskorunina. En hér kemur uppskrift af fiskisúpu sem ég smakkaði first hjá Hrafnhildi tengdamömmu. Hún er upprunalega, að ég held að norðan eins og Emil Þór eldri. Hún hefur svo aðeins verið útfærði og aðlöguð að smekk Breiðfirðingsins. 30 gr. smjör 50 gr. laukur 50 gr. …

Meira..»

Stykkishólmur, nafli alheimsins?

Barnamenningarhátíð stendur yfir í Stykkishólmi þessa vikuna í tengslum við afmæli Leikskólans í Stykkishólmi, sem fagnar 60 ára afmæli n.k. laugardag. Fjölmargir viðburðir eru í gangi alla vikuna bæði á leikskólatíma og eins eftir að leikskóla lýkur. Fyrsti viðburður vikunnar var fyrirlestur undir heitinu Heimurinn er hér, þar sem Fríða …

Meira..»

Krabbameinsleit á heilsugæslunni 4.-6. okt. 2017

Ágætu Hólmarar og nærsveitungar. Leghálskrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á forstigi og lækna. Á heimasíðu Krabbameinsfélagsins krabb.is eru ýmsar upplýsingar og fræðsla um krabbamein og leitina að þeim. Konur eru kallaðar inn til sýnatöku frá leghálsi 23 ára til 65 ára. Leghálsskoðanir hjá konum sem …

Meira..»

Framhaldsskólahermir í FSN

Sl. föstudag var nemendum 10. bekkja grunnskólanna á Snæfellsnesi boðið að taka þátt í framhaldsskólahermi í FSN. Nemendurnir, sem margir hverjir eru tilvonandi nemendur skólans, tóku þátt í kennslustundum og fengu kynningu á störfum nemendafélagsins. Hermirinn er þannig uppbyggður að þeir sem hann sækja verða virkir þátttakendur í skólalífinu frekar …

Meira..»

Marta er Skátahöfðingi Íslands

Skátaþing fór fram sl. helgi á Akureyri. Á þinginu var ný stjórn kjörin og var Marta Magnúsdóttir kjörin nýr Skátahöfðingi Íslands. Marta er frá Grundarfirði og er hún önnur konan sem hlotnast hefur sá heiður að taka þetta embætti. Hún er jafnframt yngsti skátahöfðinginn, 23 ára, en þrátt fyrir ungan …

Meira..»

Aflabrögð

Af aflabrögðum dagana 6. til 13. febrúar er það að frétta að vel hefur fiskast á línu og net þegar litlu bátarnir hafa getað róið vegna veðurs. Enn er sjómannaverkfall og því enginn stór bátur á sjó fyrir utan þann Færeyska Jákup B en hann var í sinni annari löndun …

Meira..»

Styrkur á aðfangadag

Björgunarsveitinni Lífsbjörgu barst höfðingleg gjöf á aðfangadag.Lionsklúbbur Ólafsvíkur og Lionsklúbburinn Rán í Ólafsvík færðu þá björgunarsveitinni eina milljón króna að gjöf. Voru peningarnir ágóði af happdrætti sem klúbbarnir stóðu fyrir til styrktar Lífsbjörgu. Það voru þau Björn Hilmarsson og Þórey Úlfarsdóttir sem sáu um að afhenda gjöfina fyrir hönd lionsklúbbanna …

Meira..»