Af aflabrögðum dagana 6. til 13. febrúar er það að frétta að vel hefur fiskast á línu og net þegar litlu bátarnir hafa getað róið vegna veðurs. Enn er sjómannaverkfall og því enginn stór bátur á sjó fyrir utan þann Færeyska Jákup B en hann var í sinni annari löndun …
Meira..»Styrkur á aðfangadag
Björgunarsveitinni Lífsbjörgu barst höfðingleg gjöf á aðfangadag.Lionsklúbbur Ólafsvíkur og Lionsklúbburinn Rán í Ólafsvík færðu þá björgunarsveitinni eina milljón króna að gjöf. Voru peningarnir ágóði af happdrætti sem klúbbarnir stóðu fyrir til styrktar Lífsbjörgu. Það voru þau Björn Hilmarsson og Þórey Úlfarsdóttir sem sáu um að afhenda gjöfina fyrir hönd lionsklúbbanna …
Meira..»Norðurljósahátíð – Myndir
Norðurljósin, menningarhátíð Hólmara, var haldin í fjórða sinn nýliðna helgi. Fjölmargir viðburðir voru á dagskránni af ýmsum toga og frítt inn á þá flesta. Viðburðir voru vel sóttir og almenn ánægja með hvernig til tókst. Veðrið hefði etv mátt vera hliðhollara hátíðinni suma dagana en stoppaði þó engann. Meðfylgjandi eru …
Meira..»Spurt á förnum vegi
Þessar vettvangsspurningar voru unnar af nemendum á blaðamannanámsskeiði á vegum Símenntunar Vesturlands fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu. Brynhildur Inga Níelsdóttir Tekur þú slátur? -Nei, ég bý ekki til slátur. En eigið þið gæludýr? -Nei, ekkert gæludýr. Gestur Alexander Baldursson Takið þið slátur? -Já ég borða slátur, amma …
Meira..»Bæjarblaðið Jökull 11.08.16
Bæjarblaðið Jökull 11.08.16
Meira..»Stykkishólms-Pósturinn 16.06.16
Stykkishólms-Pósturinn 16.06.16
Meira..»Víkingur Ólafsvík á heimavelli á Sjómannadag
Það var mikil stemning á Ólafsvíkurvelli þegar um 15 mínútur voru eftir leik Víkings Ólafsvík og Fylkis á Sjómannadag og staðan 0-0. Hiti var í mönnum og ýmis komment látin fjúka í stúkunnni. En í uppbótartíma skoruðu Víkingarnir glæsilegt mark og mikil fagnaðarlæti brutust út í kjölfarið og lauk leiknum …
Meira..»Stelpurnar í bikarúrslit
Mfl. kvenna Snæfells fór með sigur af hólmi í leik sínum við Keflavík s.l. sunnudag og eru þær þar með komnar í bikarúrslit. Bikarúrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 13. febrúar n.k. og mætir þar Grindavík. Aðrir leikir á næstu dögum hér í Stykkishólmi: Í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 19.15, 28.01. …
Meira..»Óvinir í Stykkishólmi
Óvinir er framsækið samstarfsverkefni ljóðskálda sem vinna saman í pörum við gerð nýrra verka til upplestrar í London, Reykjavík og Stykkishólmi. Verkefnið er hluti af verkefninu Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Föstudagnn 22.janúar verður dagskrá undir yfirfskriftinni Óvinir í Iðnó í Reykjavík. Laugardagskvöldið 23. janúar verður dagskrá í Vatnasafninu með sömu yfirskrift. …
Meira..»Snæfell mætir Keflavík
Búið er að draga í undanúrslit bikarkeppninnar. Snæfellsstúlkur drógust gegn Keflavík á útivelli. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast bikarmeistarar Grindavíkur og Stjarnan og fer sá leikur fram í Grindavík. Undanúrslitin munu fara fram dagana 23.-25.janúar og úrslitaleikurinn sjálfur verður 13.febrúar. Sjá nánar á heimasíðu KKÍ.
Meira..»