Miðvikudagur , 26. september 2018

Uncategorized

Norðurljósahátíð – Myndir

Norðurljósin, menningarhátíð Hólmara, var haldin í fjórða sinn nýliðna helgi. Fjölmargir viðburðir voru á dagskránni af ýmsum toga og frítt inn á þá flesta. Viðburðir voru vel sóttir og almenn ánægja með hvernig til tókst. Veðrið hefði etv mátt vera hliðhollara hátíðinni suma dagana en stoppaði þó engann. Meðfylgjandi eru …

Meira..»

Spurt á förnum vegi

Þessar vettvangsspurningar voru unnar af nemendum á blaðamannanámsskeiði á vegum Símenntunar Vesturlands fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu.    Brynhildur Inga Níelsdóttir Tekur þú slátur?   -Nei, ég bý ekki til slátur. En eigið þið gæludýr? -Nei, ekkert gæludýr.     Gestur Alexander Baldursson Takið þið slátur? -Já ég borða slátur, amma …

Meira..»

Stelpurnar í bikarúrslit

Mfl. kvenna Snæfells fór með sigur af hólmi í leik sínum við Keflavík s.l. sunnudag og eru þær þar með komnar í bikarúrslit. Bikarúrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 13. febrúar n.k. og mætir þar Grindavík. Aðrir leikir á næstu dögum hér í Stykkishólmi: Í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 19.15, 28.01. …

Meira..»

Óvinir í Stykkishólmi

Óvinir er framsækið samstarfsverkefni ljóðskálda sem vinna saman í pörum við gerð nýrra verka til upplestrar í London, Reykjavík og Stykkishólmi. Verkefnið er hluti af verkefninu Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Föstudagnn 22.janúar verður dagskrá undir yfirfskriftinni Óvinir í Iðnó í Reykjavík. Laugardagskvöldið 23. janúar verður dagskrá í Vatnasafninu með sömu yfirskrift. …

Meira..»

Snæfell mætir Keflavík

Búið er að draga í undanúrslit bikarkeppninnar.  Snæfellsstúlkur drógust gegn Keflavík á útivelli.  Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast bikarmeistarar Grindavíkur og Stjarnan og fer sá leikur fram í Grindavík.  Undanúrslitin munu fara fram dagana 23.-25.janúar og úrslitaleikurinn sjálfur verður 13.febrúar.  Sjá nánar á heimasíðu KKÍ.

Meira..»

Réttir fararskjótar

Eftir milt og gott haust datt aðventan inn með vetri svo um munaði þegar fór að snjóa s.l. föstudag. Allt varð í senn hvítt og hreint. Sumir flugu á hausinn í hálkunni og góð sala var í mannbroddum og snjókústum fyrir bílana. Börnin tóku fram sleða og hótelbrekkan er vel …

Meira..»