Uncategorized

Réttir fararskjótar

Eftir milt og gott haust datt aðventan inn með vetri svo um munaði þegar fór að snjóa s.l. föstudag. Allt varð í senn hvítt og hreint. Sumir flugu á hausinn í hálkunni og góð sala var í mannbroddum og snjókústum fyrir bílana. Börnin tóku fram sleða og hótelbrekkan er vel …

Meira..»

Snæfell á toppinn

Íslandsmeistarar Snæfells tylltu sér í efsta sæti úrvalsdeildarinnar með góðum sigri 75-65 á Haukum í gær.  Það var ljóst fyrir leikinn að um hörkuleik yrði að ræða, Haukaliðið taplaust í deildinni og Snæfellsliðið búið að vera á miklu skriði fram að landsleikjapásunni.  Það var spurning hvernig liðin kæmu stemmd til …

Meira..»

Styttist i aðventu

Þessi mynd var tekin í gær, miðvikudag. Hún lætur ekki mikið yfir sér en sýnir iðagrænt grasið, nakin trén og snjó í sömu mund. Styttast fer þó í það að Hólmgarðurinn fyllist af jólatrésstemningu en jólatréð frá Drammen er á leiðinni til okkar hér í Stykkishólmi og verður tendrað í …

Meira..»

Íslandsmeistararnir sterkir

Snæfell hélt í Garðabæinn í dag þar sem liðið mætti Stjörnunni í úrvalsdeild kvenna.  Snæfell vann fyrri leik liðanna í haust, í Stykkishólmi, naumlega 95-93 með flautukörfu frá Bryndísi Guðmundsdóttur.  Það mátti því vænta spennandi leiks í dag en Íslandsmeistararnir hafa heldur betur verið að sýna klærnar í síðustu leikjum …

Meira..»

Hebbarnir

Hebbarnir hófu göngur sínar nú í heilsuvikunni sem er vel við hæfi. Þeir eru að hefja sitt 10. starfsár og hafa alltaf haft að markmiði að efla líkama og sál og hafa gaman saman. Einnig að kynnast umhverfi sínu, njóta náttúru og útiveru. Við leggjum alveg sérstaka áherslu á að …

Meira..»