Laugardagur , 22. september 2018

Uncategorized

Snæfell á toppinn

Íslandsmeistarar Snæfells tylltu sér í efsta sæti úrvalsdeildarinnar með góðum sigri 75-65 á Haukum í gær.  Það var ljóst fyrir leikinn að um hörkuleik yrði að ræða, Haukaliðið taplaust í deildinni og Snæfellsliðið búið að vera á miklu skriði fram að landsleikjapásunni.  Það var spurning hvernig liðin kæmu stemmd til …

Meira..»

Styttist i aðventu

Þessi mynd var tekin í gær, miðvikudag. Hún lætur ekki mikið yfir sér en sýnir iðagrænt grasið, nakin trén og snjó í sömu mund. Styttast fer þó í það að Hólmgarðurinn fyllist af jólatrésstemningu en jólatréð frá Drammen er á leiðinni til okkar hér í Stykkishólmi og verður tendrað í …

Meira..»

Íslandsmeistararnir sterkir

Snæfell hélt í Garðabæinn í dag þar sem liðið mætti Stjörnunni í úrvalsdeild kvenna.  Snæfell vann fyrri leik liðanna í haust, í Stykkishólmi, naumlega 95-93 með flautukörfu frá Bryndísi Guðmundsdóttur.  Það mátti því vænta spennandi leiks í dag en Íslandsmeistararnir hafa heldur betur verið að sýna klærnar í síðustu leikjum …

Meira..»

Hebbarnir

Hebbarnir hófu göngur sínar nú í heilsuvikunni sem er vel við hæfi. Þeir eru að hefja sitt 10. starfsár og hafa alltaf haft að markmiði að efla líkama og sál og hafa gaman saman. Einnig að kynnast umhverfi sínu, njóta náttúru og útiveru. Við leggjum alveg sérstaka áherslu á að …

Meira..»

Anna Soffía í Andorra

Körfuknattleikskonan unga úr Snæfelli, Anna Soffía Lárusdóttir, er nú stödd í Andorra með U 16 landsliði Íslands þar sem stelpurnar taka þátt í C-deild Evrópumótsins.  Íslenska liðið er í B-riðli ásamt Andorra og Möltu en í A-riðli eru Armenía, Gíbraltar og Wales.  Fyrsti leikur íslensku stelpnanna er í dag kl.16 …

Meira..»

Ungmennin fegra bæinn

Ungmennin í Stykkishólmi vinna að því hörðum höndum þessar vikurnar að gera Stykkishólm að fínum og snyrtilegum bæ. Þau eru um víðan völl við störf og í vikunni voru þau að gera fínt við Nesveginn. Þann daginn skein sólin skært og máttu þau vart líta upp úr verkunum. sp@anok.is

Meira..»