Uncategorized

Anna Soffía í Andorra

Körfuknattleikskonan unga úr Snæfelli, Anna Soffía Lárusdóttir, er nú stödd í Andorra með U 16 landsliði Íslands þar sem stelpurnar taka þátt í C-deild Evrópumótsins.  Íslenska liðið er í B-riðli ásamt Andorra og Möltu en í A-riðli eru Armenía, Gíbraltar og Wales.  Fyrsti leikur íslensku stelpnanna er í dag kl.16 …

Meira..»

Ungmennin fegra bæinn

Ungmennin í Stykkishólmi vinna að því hörðum höndum þessar vikurnar að gera Stykkishólm að fínum og snyrtilegum bæ. Þau eru um víðan völl við störf og í vikunni voru þau að gera fínt við Nesveginn. Þann daginn skein sólin skært og máttu þau vart líta upp úr verkunum. sp@anok.is

Meira..»

Ólafsvíkurvaka 2015

Ólafsvíkurvaka verður haldin dagana 3. – 5. júlí nk. og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram.  Ólafsvíkurvaka varð til eftir að hætt var að halda Færeyska daga sem voru um tíma á hverju sumri í Ólafsvík. Ólafsvíkurvaka er annað hvort ár en Sandaragleði hitt árið. Dagskrá Ólafsvíkurvökur er …

Meira..»

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fyrirmyndarstofnun

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hefur undanfarin ár valið Stofnun ársins og er það gert með könnun sem unnin er af Gallup í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og efnahags- og fjármálaráðuneytið.  Tæplega 50 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði fengu könnunina senda og er valið er valið á Stofnunum …

Meira..»

Jólabókaflóðið

Nú streyma inn bækurnar í Amtsbókasafnið okkar hér niðri á Plássi.  Jólabókaflóðið enda komið af stað.  Meðal nýrra bóka eru nýjustu skáldsögur, prjónarbækur og jógabækur svo eitthvað sé nefnt.  Nýlega kom út skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem var fyrsti rithöfundurinn sem dvaldi í Vatnasafninu við ritstörf. Bók hennar heitir Englaryk …

Meira..»

Menningarstyrkir óskrifað blað, aftur!

Síðasta vetur drógust úthlutanir frá Menningarráði Vesturlands vegna styrkumsókna sem komu til ráðsins í desember 2013 til maí loka 2014.  Venjulega fer úthlutun fram í upphafi árs.  þetta gerði mörgum erfitt fyrir m.a. til að skipuleggja verkefni sem eru í gangi á sumrin.  Ástæður þess að þessar tafir urðu á …

Meira..»

Ný tæki í Ásbyrgi

 Lionsklúbbur  Stykkishólms færði Ásbyrgi tæki að gjöf nú nýlega eftir að tilraun með pökkunarverkefni fyrir Íslenska bláskel og sjávargróður var lokið.  Ásbyrgi hefur nú tæki og þekkingu til að pakka t.d. sjávargróðri eða hverju öðru sem kemur inn á borð til þeirra í smásöluumbúðir.  Lionsklúbburinn hefur nú gert ýmislegt annað …

Meira..»

Tvítugt!

Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá útgáfu fyrsta Stykkishólms-Póstsins.  Margt hefur breyst í tímans rás en heilmikil saga er í blöðunum og heimilidir framtíðarinnar einnig. Það er áberandi í fyrstu  blöðunum hvað lítið er birt af ljósmyndum og má reikna með að tæki til ljósmyndavinnslu hafi ekki legið …

Meira..»

Áramót

  Hvaðan komu þeir og hvert eru þeir að fara?  Stór hópur æðarfugla hefur verið í höfninni þessa dagana og minnir á árstíðirnar.  En framundan er nýtt ár með sínum vonum og væntingum og þá m.a. fara æðarfuglarnir að búa sig undir framhaldið.  Kosið verður til sveitarstjórna árið 2014 og …

Meira..»