Uncategorized

Árás á landsbyggðina

Nýútkomið frumvarp til fjárlaga vekur litla hrifningu, þar er skorið niður hægri vinstri og þeim síst hlíft sem hlífa skyldi. Eftir erfiðan óhjákvæmilegan niðurskurð eftir Hrunið var loksins farið að sjá fyrir endan á niðurskurði, sett af stað og metnaðarfull uppbyggingaráætlun sett af stað með fjárfestingaráætlun þar sem fjöldi brýnna …

Meira..»

Efling heimaþjónustu sveitarfélaganna

Eitt af þjónustusviðum Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga er rekstur heimaþjónustu í aðildarsveitarfélögum byggðasamlagsins.  Markhópar þjónustunnar eru eldri borgarar, öryrkjar og aðrir þeir sem þurfa á slíkri þjónustu að halda.  Í kjölfar umsókna fer fram þjónustumat á aðstæðum umsækjenda.  Eldri borgarar eru stærsti þjónustuhópurinn og fjölgar þeim milli ára.

Meira..»

IR vann hraðmót Vals

Það voru ÍRingar sem sigruðu á hraðmóti Vals þetta árið en þeir sigruðu Þór Þorlákshöfn í úrslitaleiknum 72-49.  En röðin á mótinu varð þessi:
1. ÍR
2. Þór Þorl.
3. Haukar
4. Hamar
5. Snæfell
6. Fjölnir
7. Skallagrímur
8. Valur

Meira..»