Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Uncategorized

Walter Mitty

Stiklur eða sýninshorn úr kvikmynd Ben Stiller, The secret life of Walter Mitty, sem tekin var m.a. hér í Stykkishólmi í fyrra , eru farnar að birtast víða. Í kvikmyndahúsum hérlendis og að sjálfsögðu á vefnum. Í vikunni kom út lengri stikla og er megnið af Íslandssenunum frá Stykkishólmi og …

Meira..»

Dagurinn styttist enn

Dagurinn styttist enn í tvær vikur þar til kemur vetrarstólstöðum. Þessi dægrin birtir varla yfir daginn eins og meðfylgjandi mynd sýnir en hún var tekin um miðjan dag í vikunni. Jólaskraut er þó víða komið í glugga og næstu daga og vikur verða enn fleiri ljós til að lýsa upp …

Meira..»

Árás á landsbyggðina

Nýútkomið frumvarp til fjárlaga vekur litla hrifningu, þar er skorið niður hægri vinstri og þeim síst hlíft sem hlífa skyldi. Eftir erfiðan óhjákvæmilegan niðurskurð eftir Hrunið var loksins farið að sjá fyrir endan á niðurskurði, sett af stað og metnaðarfull uppbyggingaráætlun sett af stað með fjárfestingaráætlun þar sem fjöldi brýnna …

Meira..»

Efling heimaþjónustu sveitarfélaganna

Eitt af þjónustusviðum Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga er rekstur heimaþjónustu í aðildarsveitarfélögum byggðasamlagsins.  Markhópar þjónustunnar eru eldri borgarar, öryrkjar og aðrir þeir sem þurfa á slíkri þjónustu að halda.  Í kjölfar umsókna fer fram þjónustumat á aðstæðum umsækjenda.  Eldri borgarar eru stærsti þjónustuhópurinn og fjölgar þeim milli ára.

Meira..»

IR vann hraðmót Vals

Það voru ÍRingar sem sigruðu á hraðmóti Vals þetta árið en þeir sigruðu Þór Þorlákshöfn í úrslitaleiknum 72-49.  En röðin á mótinu varð þessi:
1. ÍR
2. Þór Þorl.
3. Haukar
4. Hamar
5. Snæfell
6. Fjölnir
7. Skallagrímur
8. Valur

Meira..»