Uppskriftir

Ofnbakaður kjúklingur

Ég byrja á því að þakka mínum ektamaka fyrir áskorunina, ég ætla að koma með ofur einfaldan kjúklingarétt . 3.dl  púðursykur 1.dl soyjasósa ½ dós aprikósusulta Kjúklingaleggi eða vængi Púðusykur, soyjasósa og aprí-kósusulta sett í pott soðið í nokkrar mínútur. Kjúklingabitarnir settir í eldfast mót sem hefur verið smurt  að …

Meira..»

Kjúklingur með chilli

Ég ætla að byrja á því að þakka Finnboga fyrir áskorunina. Ég vissi strax hvaða uppskrift ég ætlaði að deila með ykkur, þetta er réttur sem er reglulega á borðinu hjá okkur og er alltaf jafn góður. Hollur og alveg einstaklega góður kjúklingaréttur sem enginn verður svikinn af 3-4 Kjúklingabringur …

Meira..»

Sunnudags prótein vöfflur!

Já ég þakka Gísla kærlega fyrir þessa áskorun. Uppskrift 50-60 gr. haframjöl 2 egg 1 banani (stappaður) 1 próteinduft/súkkulaði Öllu er skellt saman í blenderinn, mjólk má bæta ofaní ef þess þarf. Svo er það algjör unaður að smyrja þær með heimagerðu hollustu nutella en annars er líka fínt að …

Meira..»

Morgunmaturinn í Íþróttarhúsinu

  Núna í janúar höfum við Anna María verið að vinna með mjög hollan Boost drykk í morgunmat. Þennan drykk kenndi hún Guðfinna hans Ása mér, og bragðast hann mjög svipað og súkkulaði shake. Góður skammtur fyrir einn: 6 klakar 2 miðlungs stórir bananar 3 hrá egg 1 kúfull teskeið …

Meira..»

Kjúklingaréttur mömmu

Þetta er kjúklingaréttur sem móðir mín gerði oft fyrir mig þegar ég var yngir og fannst alveg æðislegur og einstaklega gaman að borða. 1 stk kjúklingur, soðinn með sellerí, lárviðarlaufi og gulrætum. Þegar hann er soðinn þá er kjötið tekið af beinunum. 50 gr. smjör sett í pott ásamt 2 …

Meira..»

Skonsuterta

Takk fyrir áskorunina Svava Pétursdóttir. Ég ætla að koma með hina sívinsælu skonsutertu sem hefur gengið á milli kynslóða í móðurætt minni og er ómissandi í veislur. Skonsur 4 egg 1 bolli sykur 3 bollar hveiti 4 tsk ger Mjólk Þeyta egg og sykur vel saman Bæta hinu út í …

Meira..»

Bláberja ostakaka

Ég þakka Guðrúnu Svönu systir fyrir áskorunina. Hun vildi meina að ég hefði bakstursgenin frá mömmu, mér finnst ekkert leiðinlegt að baka en ég verð að viðurkenna það að ég var í miklum vandræðum að velja uppskrift en ákvað loks að velja Bláberja ostaköku en hún er mjög vinsæl þegar …

Meira..»

Tortillavefjur

Þakka Hildi Láru mágkonu fyrir áskorunina. Það hlaut að koma að því að áskorun myndi berast eftir öll þessi ár. Mér finnst fátt betra en að borða góðan mat, sama hvort um sé að ræða kvöldmáltíðir, kökur eða annað. En þar sem ég er ekki mikil baksturskona og ekki með …

Meira..»

Lakkrískubbar

Ég þakka fyrir áskorunina móðir kær. Þar sem mamma bæði bakar og eldar að mestu leyti ennþá ofan í mig fyrir jólin að þá hef ég ekkert sérstakt jólagúrm til að deila með ykkur. Ég hef hinsvegar í pokahorninu eina snilldar uppskrift sem passar allstaðar, á hvaða tíma árs sem …

Meira..»

Skinkuhorn Guðrúnar

Ég þakka Maríusi áskorunina, og langar að deila með ykkur uppskrift af skinkuhornum sem við vinkonurnar bökum saman fyrir jólin og markar upphafið af  jólaundirbúningnum hjá okkur. Uppskrift: 5 ½ – 6 dl hveiti 50 gr smjörlíki 1 tsk salt 1 tsk sykur 35 gr pressuger eða 3 ½ tsk …

Meira..»