Uppskriftir

Mömmukökur

Ég þakka Elínu Ingu, frænku minni og góðvinkonu, og prjónafrænku barnanna minna, fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Tímasetningin hentar einstaklega vel þar sem núna styttist í jólin. Ég er mikið jólabarn og elska allt sem við kemur jólunum (nema kannski jólaþrifin). Það eru jú langt komið fram í nóvember og eru …

Meira..»

Súkkulaðihristingur

Ég þakka nöfnu minni og vinkonu fyrir áskorunina og síðustu uppskrift, ís er alltaf málið! Ég kynni hér til leiks súkkulaðihristing sem verður oft fyrir valinu sem morgunmatur hjá mér ásamt harðsoðnu eggi (kolvetni, holl fita og prótein: frábær máltíð). Uppskriftin breytist eftir hugarfari hverju sinni en sendi hér inn …

Meira..»

Ísostakaka

Takk fyrir áskorunina kæri bróðir, hérna er ein eðal uppskrift sem er alltaf ótrúlega þægileg og góð. Botn: 1 poki makkarónukökur 100g brætt smjör Aðferð: Myljið makkarónurnar og setjið í botninn á meðalstóru formi. Gott er að mylja þær með plastpoka og rúlla yfir með kökukefli eða nota matvinnsluvél. Hellið …

Meira..»

Fiskur í raspi

Góðan daginn , ég vil þakka henni Þóru kærlega fyrir þessa áskorun. Það er fátt betra en að éta á sig gat og hvað þá ef að maturinn er nokkuð hollur. Ég hafði hugsað mér að finna eldheita pakistanska uppskrift en endaði á einni mjög íslenskri. Þau hráefni sem þarf …

Meira..»

Fathead Pizza

Takk fyrir þetta Steinunn Alva. Ég treysti á að þið hafið prófað Snickers hrákökuna hennar Steinunnar, því hún er einstaklega góð. Þar sem ég er mjög dekruð heimafyrir þá þarf ég nánast aldrei að elda enda elda ég víst bragðlausan og óætan mat að sögn Arnþórs, en hvað veit hann. …

Meira..»

Snickers hrákaka

Takk fyrir áskorunina elsku Selma Sól. Mér finnst ótrúlega gaman að baka en hundleiðinlegt að elda svo ég læt Gunnlaug sjá um matinn á heimilinu. Hrákökur eru í uppáhaldi hjá mér fyrir utan marengstertur svo ég ætla að deila með ykkur uppskrift sem ég ,,mixaði” saman úr þremur Snickersköku – …

Meira..»

Oumph-Jól

Ákvað að henda inn jólamatnum mínum en Innbakað Oumph varð fyrir valinu fyrstu jólin mín án kjöts og var þetta sjúklega gott. 1 poki Oumph! Thyme and garlic (fæst ekki í Bónus reyndar en allstaðar annarstaðar) 2 skallotlaukar 1 rauð paprika Box af sveppum 10 döðlur 2 fernur af Oatly …

Meira..»

Króatískir kálbögglar

Hercegovacki japrak er hefðbundin matur frá heimalandi mínu Króatíu. Innihald: 500 gr. stór salatblöð 1 kg. hakk 100 gr. laukur, saxaður 100 gr. hrísgrjón salt 1 msk. grænmetiskraftur 2 msk. olía 1 msk pipar smá minta Meðlæti: 400 ml. sýrður rjómi Aðferð: Salatblöðin sett í sjóðandi saltvatn svo tekinn upp …

Meira..»

Kartöflu Moussaka

Innihald: (fyrir fjóra) 1 kg kartöflur 500 g nautahakk 1 stór laukur 50 ml af olíu smá sjávarsalt og pipar 1 teskeið reykt paprika Sósa 2 egg 500 ml mjólk smá sjávarsalt Aðferð: Setjið olíu og fínsaxaðan lauk á pönnu og steikið þar til laukurinn er orðinn mjúkur, bætið þá …

Meira..»

Eggjakakan hennar ömmu Stínu

Ég ætla að byrja að þakka Díönu vinkonu minni og samstarfskonu fyrir áskorunina.  Ég viðurkenni að ég er enginn stórkostlegur Gourmet kokkur en ég kann samt að búa til hina fullkomnu eggjaköku og þá list kenndi hún amma mín mér þegar ég var ennþá aðeins óharðnað unglingsgrey.  Amma mín og …

Meira..»