Uppskriftir

Karamellupopp

Takk kærlega fyrir áskorunina Margrét! Ég er mikill sælkeri og dýrka gott karmellupopp hér er því ein dýsæt laugardags uppskrift. Innihald Popp Bolli af smjöri Bolli af púðursykri Smá sýróp Aðferð Smjör, púðursykur og sýróp fer allt saman í pott og látið malla aðeins þar til úr verður dýrindis karmella. …

Meira..»

Mangó chutney kjúklingur með innbyggðu kartöflugratíni

Hæ vinir! Ég þakka Guðný tengdó fyrir áskoruninna og fyrir að gera mér kleift að lækka meðalaldurinn aðeins í uppskriftahöfundahópnum. Þessi réttur heitir því mjög lýsandi nafni„mangó chutney kjúklingur með innbyggðu kartöflugratíni“ og hann er ekta skítléttur föstudagspartý réttur. Ég elda alltaf bara fyrir tvo því ég tými ekki að …

Meira..»

After Eight marines

Takk fyrir áskorunina Hafdís mín. Þessi er mjög góð. Innihald: 3 eggjahvítur 150 g púðursykur 80 g strásykur 4 bollar Rice Crispies 200 g After Eight 500 ml rjómi 250 g jarðarber Þeytið eggjahvítur í skál þar til þær verða stífar og ekki lengur froðukenndar. Bætið púðursykri og strásykri við …

Meira..»

Doritos réttur Guðnýjar systur

Takk fyrir áskorunina Herdís mín. Hér kemur ein góð og auðveld uppskrift sem er vinsæl á mínu heimili. Innihald: Doritos Hakk Salsa sósa Osta sósa Rifin ostur Hakkið steikt á pönnu, kryddað eftir smekk. Svo er salsa sósunni bætt útí. Takið eldfast mót og setjið mulið doritos í botninn, hakkið …

Meira..»

Brauðréttur mömmu

Takk fyrir áskorunina elsku Magda. Þessi heiti réttur hefur verið mikið notaður í fjölskylduboðum hjá mér og geri ég þennan í hverju einasta boði sem ég held. Jæja hér kemur þetta. Brauðréttur mömmu  1 bolli steiktur laukur 1 bolli laukur 1 brokkolíhaus 1/2 dós sveppir 1/2 dós aspas heilt bréf …

Meira..»

Villisveppa risotto Mögdu

Takk Sigga Lóa fyrir áskorunina. Ég gett ekki verið án risotto, svo það er tilvalið að slaka einni uppskrift á ykkur. Þessi er líka Bónusvæn og mjög auðveld. Villisveppa risotto 1 laukur 3 dl Arboriro hrísgrjón (en hjá okkur í Stykkshólmi er það ekki til, þanning að ég nota sushi …

Meira..»

Spínat Túbur Siggu Lóu

Ég vil þakka Kristni fyrir áskorunina og gef ykkur uppskrift að réttinum sem hann fékk hjá okkur síðast, minni eigin útgáfu af „Spinach and Ricotta Cannelloni“. Ef maður skoðar á netinu má sjá að allir helstu matargúrúar veraldar hafa sína útgáfu af þessum fræga grænmetisrétti en ég hef aðlagað uppskriftina …

Meira..»

Hnetubitar læknisins

Ég vil þakka Brynju kærlega fyrir að skora á mig og bjóða mig þannig velkominn í samfélag Hólmara. Í ljósi stöðu minnar þá er við hæfi að halda sig við hollustuna. Þetta er uppskrift að milli mála japli og gott svar við ákalli sykurdrekans. Fyrir næstu uppskrift vil ég skora …

Meira..»

Fiskur í ostasósu

Takk fyrir áskorunina kæri Sumarliði. Mig langar að halda áfram með íslenskt hráefni en þó heldur hversdagslegri mat. Þetta er fiskréttur að hætti Brynju, en mér áskotnaðist þessi frábæri fiskur frá Valla í síðustu viku. Í framhaldinu mun ég skora á Kristin Loga Hallgrímsson lækni sem mun vera afskaplega húslegur …

Meira..»

Gott í kroppinn

Vil þakka minni yndislegu, fyrrum nágrannakonu, Sigrúnu fyrir áskoruninna, hennar er sárt saknað héðan úr Tjarnarásnum, og varpa keflinu á vinkonu mína Brynju Reynisdóttur. Mig langar að fá ykkur til að prufa lambalæri á grískan máta. Fullt af bragði, steikt í drasl myndi einhver segja en þið munuð ekki sjá …

Meira..»