Uppskriftir

Villisveppa risotto Mögdu

Takk Sigga Lóa fyrir áskorunina. Ég gett ekki verið án risotto, svo það er tilvalið að slaka einni uppskrift á ykkur. Þessi er líka Bónusvæn og mjög auðveld. Villisveppa risotto 1 laukur 3 dl Arboriro hrísgrjón (en hjá okkur í Stykkshólmi er það ekki til, þanning að ég nota sushi …

Meira..»

Spínat Túbur Siggu Lóu

Ég vil þakka Kristni fyrir áskorunina og gef ykkur uppskrift að réttinum sem hann fékk hjá okkur síðast, minni eigin útgáfu af „Spinach and Ricotta Cannelloni“. Ef maður skoðar á netinu má sjá að allir helstu matargúrúar veraldar hafa sína útgáfu af þessum fræga grænmetisrétti en ég hef aðlagað uppskriftina …

Meira..»

Hnetubitar læknisins

Ég vil þakka Brynju kærlega fyrir að skora á mig og bjóða mig þannig velkominn í samfélag Hólmara. Í ljósi stöðu minnar þá er við hæfi að halda sig við hollustuna. Þetta er uppskrift að milli mála japli og gott svar við ákalli sykurdrekans. Fyrir næstu uppskrift vil ég skora …

Meira..»

Fiskur í ostasósu

Takk fyrir áskorunina kæri Sumarliði. Mig langar að halda áfram með íslenskt hráefni en þó heldur hversdagslegri mat. Þetta er fiskréttur að hætti Brynju, en mér áskotnaðist þessi frábæri fiskur frá Valla í síðustu viku. Í framhaldinu mun ég skora á Kristin Loga Hallgrímsson lækni sem mun vera afskaplega húslegur …

Meira..»

Gott í kroppinn

Vil þakka minni yndislegu, fyrrum nágrannakonu, Sigrúnu fyrir áskoruninna, hennar er sárt saknað héðan úr Tjarnarásnum, og varpa keflinu á vinkonu mína Brynju Reynisdóttur. Mig langar að fá ykkur til að prufa lambalæri á grískan máta. Fullt af bragði, steikt í drasl myndi einhver segja en þið munuð ekki sjá …

Meira..»

Fiskisúpa Kitchen Mama

Ég vil þakka vinnufélaga mínum Einari Þór Einarssyni fyrir áskorunina. Þó svo að Einar Þór hafi verið með fiskisúpu í síðustu viku þá ætla ég að deila með ykkur fiskisúpunni minni sem slær alltaf í gegn. Hún er auðveld og fljótleg, en þannig vil ég hafa það sem ég elda. …

Meira..»

Skötuselur Jóns Bjarka

Þakka henni systir minniá Dalvík að skora á mig. Það fyrsta sem kom upp í huga mér er að matreiða skötusel, finnst hann frábær matur. Enda fáum við hann oft í netin  hjá okkur en ég er á Magnúsi SH 205 frá Hellissandi. Skötuselur marenaraður í hvítlauk, chilli og engifer. …

Meira..»

Andalæri og kleinur

Takk fyrir áskorunina Ragga. Ég hef mjög gaman af að elda góðan mat og dugleg að prufa eitthvað nýtt. Ég hef ekki verið dugeg að elda villibráð, kokkurinn á heimilinu hefur séð um það. Þennan rétt er ég búin að elda  þrisvar sinnum bæði gæsalæri, gæsabringur og andabringur. Andakjötið finnst …

Meira..»

Portúgalskur kjúklingaréttur

Takk fyrir áskorunina Ásta. Þegar ég var skiptinemi í Portúgal heillaðist ég ótrúlega mikið af þeirra matarmenningu sem oft er einföld og bragðgóð. Grunnhráefnin eru oft þau sömu í öllum uppskriftum eins og hvítlaukur, ólífuolía og laukur. Kjúklingur með spaghettí: Heill kjúklingur bitaður niður (eða tilbúnir kjúklingabitar) 500 gr. Spaghettí …

Meira..»

Saltfiskpizza

Takk fyrir að skora á mig Hanna systir. Ég skora á Ragnheiði systur þar sem ég veit að hún lumar á ýmsum uppskriftum. Botn 1½ dl Volgt vatn 1½ tsk þurrger ½ tsk salt 1 msk matarolía 4 dl hveiti U.þ.b. 300g saltfiskur Hvítlauksolía 1 bolli olía (t.d.ISIO) 5-7 hvílauks …

Meira..»