Þriðjudagur , 25. september 2018

Uppskriftir

Ostakökubrownies Önnu Margrétar

Ég þakka Kidda bróður mínum kærlega fyrir áskorunina. Mér þykir fátt leiðinlegra en að elda og það er mér álíka kvöð og að vaska upp og skúra. Að auki bý ég með þremur matvöndustu einstaklingunum á Íslandi þannig að hvatinn til að elda er fremur lítill. Að reyna að elda …

Meira..»

Lífrænt ræktað eyjalamb – réttur fyrir einn

Komið þið sæl, fyrst stjúpa mín hún Anna Reynisdóttir skoraði á mig að koma með uppskrift fór ég á fullt að skoða allar uppskriftabækurnar bækurnar mínar sem eru 3 talsins. En þar sem ég hef aldrei eldað neitt uppúr þeim áhvað ég að setja hér inn uppáhalds réttinn minn sem …

Meira..»

Vetrarsúpa Önnu

Takk Kristín, Hér er uppskrift að kjarngóðri súpu þar sem fyrsti vetrardagur er á laugardaginn. 400-500 g beinlaust lambakjöt Matarolía til steikingar 2-3 laukar 3-4 gulrætur 1-2 blaðlaukar (púrra) 2 paprikur (ráðið alveg litnum) 1 hvítlauksrif 2 msk tómatmauk Blómkál Kartöflur (ég sýð þær yfirleitt sér í potti) 1 ½ …

Meira..»

Döðlueftirréttur með karamellusósu

Takk Sara. Þar sem þú heldur þessu innan fjölskyldunnar, er þá ekki tilvalið að ég komi með eftirréttinn eftir steikina þína? Þessi er einfaldur og góður. Döðlueftirréttur 2 bollar döðlur, skornar í litla bita. 100 gr súkkulaði,  saxað. 2 græn epli, flysjuð og skorin í bita. Baileys líkjör (má sleppa). …

Meira..»

Nautakjöt með klettasalati og parmesanosti

Grazie, grazie Málfríður. Á ferð okkar fjölskyldunnar um Ítalíu síðastliðið sumar smökkuðum við m.a. þennan rétt. Mér finnst yfirleitt nauðsynlegt að hafa góða sósu með kjöti (og helst mikið af henni) og því munaði litlu að ég pantaði mér skammt af sósu með kjötinu. Ég ákvað svo að sýna smá …

Meira..»

Sancho Panza

Takk elsku Hjördís. Ég má til með að skelli inn einni ljúffengri pasta uppskrift. Þessi uppskrift er fyrir 4-5 manns. Hún er auðveld og tekur minna en 15 mínútur. -Sancho Panza- 500 gr. Tortiglioni eða Penne pasta 50 gr. af gróftu salti (ca. 10 gr. fyrir hvern lítra af vatni) …

Meira..»

Mexíkósk Kjúllasúpa

Mamma og pabbi eru í Rúmeníu og biðja fyrir góðri kveðju, svo ég tók að mér uppskriftarhornið fyrir hönd Bókhlöðustígs 1 – takk Hlédís! Ég ætla að halda mig við súpu eins og frænka mín, en ég á það til þegar ég er í stuði að henda í mexíkóska kjúklingasúpu …

Meira..»

Villt íslensk kjötsúpa fyrir 4-6 manns

4 maukuð hvítlauksrif. 3 msk. smjör. 600 kg lambasúpukjöt beint frá bónda, ekki það að ég vilji misnota aðstöðu mína en hvet ykkur til að versla beint frá bændunum á Fossi, sem er rétt hinum megin við fjallið. 1 l. bergvatn 1 lófi af graslauk eða 1 skorinn laukur. 150 …

Meira..»

Enchilada Guðrúnar Örnu

Skemmtileg tilviljun að uppáhalds maturinn minn er Mexicóskur en ég er einmitt fædd á þjóðhátíðardegi Mexico “Cinco de mayo”. Ég þakka Tinnu vinkonu fyrir áskorunina og held áskoruninni innan vinkonuhópsins og skora á hana Hlédísi vinkonu mína að koma með næstu uppskrift. Enchilada uppskrift: 500gr hakk 1 laukur 1 rauð …

Meira..»

Kartoffel Porre Suppe

Íris systir skoraði á okkur að koma með uppskrift vikunar og það gerum við með glöðu geði. Á okkar heimili er oft á tíðum fjölmennt og þá er fókusinn í matseldinni að hafa eitthvað auðvelt, holt og mettandi sem gefur góða orku. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af …

Meira..»