Uppskriftir

Humarforréttur

Takk ósk mín, fyrir að skora á mig 🙂 Ég ákvað að koma með uppskrift af einföldum og góðum humarforrétt 🙂 Ca 20 humarhalar, skelflettir 3-4 hvítlauksrif ca 2 stk. chili Ca 150 gr.smjör Steinselja Sweet chilli sósa Maður byrjar  á því að bræða íslenskt smjör á pönnuna við vægan …

Meira..»

Hollt á milli hátíða

Yfir hátíðarnar erum við flest að borða ríflega af kjötmeti. Til að stemma stigu við því og létta kostinn agnarögn þá setjum við hér fram uppskrift að dásamlegri gulrótasúpu, gengur einnig undir nafninu biblíusúpa hér í Stykkishólmi, sem er ættuð frá Sr. Sigurði Árna Þórðarsyni presti í Hallgrímskirkju. Hún er …

Meira..»

Mexíkóskt lasagne Sigrúnar

Takk Hrefna mín að skora á mig. Þetta lasagne er mjög vinsælt heima hjá mér. Mexíkóskt lasagne. Hráefni: Tortillakökur 500 gr. nautahakk (eða svínahakk ég nota það oft) 1 poki taco krydd um 35 gr. 1 dl vatn 450 -500 gr. salsasósa rifinn ostur. Aðferð: Gott er að byrja að …

Meira..»

Fylltur lambahryggur

Takk Elísabet fyrir að senda mér pennann. Lambakjöt er það besta sem er til og getur ekki klikkað. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi hjá mér núna. Fylltur lambahryggur Einn úrbeinaður lambahryggur 40gr sólþurkaðir tómatar 50gr beikon kurl 6 msk rjómaostur Salt pipar Best á lambið – krydd Aðferð: Úrbeinið …

Meira..»

Skötuselsréttur

Ég þakka stórvinkonu minni Helgu Sveinsdóttur fyrir þessa áskorun. Á aðventunni er gott að borða nóg af fiski áður en kjötveislan hefst. Ég er hér með uppskrift með skötusel sem bóndinn elskar. Það má einnig nota þorsk. Uppskriftina skrifaði ég fyrir mörgum árum síðan eftir bæklingi sem ég man ekki …

Meira..»

Fiskigratín mömmu hennar Helgu

Takk Stína mín fyrir þessa áskorun en ég er nú ekki “matráðurinn mikli” í Grunnskólanum heldur kenni ég heimilisfræði og lenti eiginlega óvart í því. Þar sem ég var með einhverjar skoðanir uppi um fagið var ég beðin um að taka það að mér. Gott á mig!! En það er …

Meira..»

Sveitapiltsins draumur

Ég vil byrja á því að þakka minni yndislegu tengdadóttur fyrir áskorunina…hún er frábær í alla staði. Hér kemur uppskrift af dýrindis hakkrétt sem ég geri reglulega. Þar sem að ég er alltaf í vandræðum með það hvað á að vera í matinn (sem mér skilst að sé vandamál á …

Meira..»

Vestmanneyingurinn

Ég þakka systur minni frá annarri móður kærlega fyrir pennann. Þar sem ég er í fæðingarorlofi þá geri ég lítið annað en að baka og éta, það er sko lífið. Ég ætla hér að færa ykkur uppskrift að syndsamlegri skyrköku, hentar einstaklega vel sem eftirréttur svona til að loka maganum …

Meira..»

Ostakökubrownies Önnu Margrétar

Ég þakka Kidda bróður mínum kærlega fyrir áskorunina. Mér þykir fátt leiðinlegra en að elda og það er mér álíka kvöð og að vaska upp og skúra. Að auki bý ég með þremur matvöndustu einstaklingunum á Íslandi þannig að hvatinn til að elda er fremur lítill. Að reyna að elda …

Meira..»

Lífrænt ræktað eyjalamb – réttur fyrir einn

Komið þið sæl, fyrst stjúpa mín hún Anna Reynisdóttir skoraði á mig að koma með uppskrift fór ég á fullt að skoða allar uppskriftabækurnar bækurnar mínar sem eru 3 talsins. En þar sem ég hef aldrei eldað neitt uppúr þeim áhvað ég að setja hér inn uppáhalds réttinn minn sem …

Meira..»