Uppskriftir

Fiskisúpa Kitchen Mama

Ég vil þakka vinnufélaga mínum Einari Þór Einarssyni fyrir áskorunina. Þó svo að Einar Þór hafi verið með fiskisúpu í síðustu viku þá ætla ég að deila með ykkur fiskisúpunni minni sem slær alltaf í gegn. Hún er auðveld og fljótleg, en þannig vil ég hafa það sem ég elda. …

Meira..»

Skötuselur Jóns Bjarka

Þakka henni systir minniá Dalvík að skora á mig. Það fyrsta sem kom upp í huga mér er að matreiða skötusel, finnst hann frábær matur. Enda fáum við hann oft í netin  hjá okkur en ég er á Magnúsi SH 205 frá Hellissandi. Skötuselur marenaraður í hvítlauk, chilli og engifer. …

Meira..»

Andalæri og kleinur

Takk fyrir áskorunina Ragga. Ég hef mjög gaman af að elda góðan mat og dugleg að prufa eitthvað nýtt. Ég hef ekki verið dugeg að elda villibráð, kokkurinn á heimilinu hefur séð um það. Þennan rétt er ég búin að elda  þrisvar sinnum bæði gæsalæri, gæsabringur og andabringur. Andakjötið finnst …

Meira..»

Portúgalskur kjúklingaréttur

Takk fyrir áskorunina Ásta. Þegar ég var skiptinemi í Portúgal heillaðist ég ótrúlega mikið af þeirra matarmenningu sem oft er einföld og bragðgóð. Grunnhráefnin eru oft þau sömu í öllum uppskriftum eins og hvítlaukur, ólífuolía og laukur. Kjúklingur með spaghettí: Heill kjúklingur bitaður niður (eða tilbúnir kjúklingabitar) 500 gr. Spaghettí …

Meira..»

Saltfiskpizza

Takk fyrir að skora á mig Hanna systir. Ég skora á Ragnheiði systur þar sem ég veit að hún lumar á ýmsum uppskriftum. Botn 1½ dl Volgt vatn 1½ tsk þurrger ½ tsk salt 1 msk matarolía 4 dl hveiti U.þ.b. 300g saltfiskur Hvítlauksolía 1 bolli olía (t.d.ISIO) 5-7 hvílauks …

Meira..»

Humarforréttur

Takk ósk mín, fyrir að skora á mig 🙂 Ég ákvað að koma með uppskrift af einföldum og góðum humarforrétt 🙂 Ca 20 humarhalar, skelflettir 3-4 hvítlauksrif ca 2 stk. chili Ca 150 gr.smjör Steinselja Sweet chilli sósa Maður byrjar  á því að bræða íslenskt smjör á pönnuna við vægan …

Meira..»

Hollt á milli hátíða

Yfir hátíðarnar erum við flest að borða ríflega af kjötmeti. Til að stemma stigu við því og létta kostinn agnarögn þá setjum við hér fram uppskrift að dásamlegri gulrótasúpu, gengur einnig undir nafninu biblíusúpa hér í Stykkishólmi, sem er ættuð frá Sr. Sigurði Árna Þórðarsyni presti í Hallgrímskirkju. Hún er …

Meira..»

Mexíkóskt lasagne Sigrúnar

Takk Hrefna mín að skora á mig. Þetta lasagne er mjög vinsælt heima hjá mér. Mexíkóskt lasagne. Hráefni: Tortillakökur 500 gr. nautahakk (eða svínahakk ég nota það oft) 1 poki taco krydd um 35 gr. 1 dl vatn 450 -500 gr. salsasósa rifinn ostur. Aðferð: Gott er að byrja að …

Meira..»

Fylltur lambahryggur

Takk Elísabet fyrir að senda mér pennann. Lambakjöt er það besta sem er til og getur ekki klikkað. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi hjá mér núna. Fylltur lambahryggur Einn úrbeinaður lambahryggur 40gr sólþurkaðir tómatar 50gr beikon kurl 6 msk rjómaostur Salt pipar Best á lambið – krydd Aðferð: Úrbeinið …

Meira..»

Skötuselsréttur

Ég þakka stórvinkonu minni Helgu Sveinsdóttur fyrir þessa áskorun. Á aðventunni er gott að borða nóg af fiski áður en kjötveislan hefst. Ég er hér með uppskrift með skötusel sem bóndinn elskar. Það má einnig nota þorsk. Uppskriftina skrifaði ég fyrir mörgum árum síðan eftir bæklingi sem ég man ekki …

Meira..»