Uppskriftir

Matarhorn Gústa

Ég vil byrja á því að þakka Atla (Fola Jóns) kærlega fyrir að skora á mig. Svo vil ég þakka honum sérstaklega fyrir að stela uppskriftinni minni og reyna þannig að koma mér í vandræði þar sem mínir hæfileikar í eldhúsinu eru takmarkaðir ☺ Þá leytar maður á náðir eiginkonunnar …

Meira..»

Kópavogskjúklingur með sætkartöflufrönskum

Já komiði sæl og blessuð ég þakka frænda mínum honum Kristjáni Lár kærlega fyrir þessa áskorun. Að sjálfsögðu tek ég við keflinu og hendi í eina létta og góða uppskrift. Nú þegar sumarið er að detta inn (vonandi) þá er þessi uppskrift alveg kjörið á grillið, fékk hana fyrst í …

Meira..»

Hinn margrómaði spínat kjúlli

Ég vil byrja á því að þakka vini mínum Birni Ásgeiri fyrir áskorunina, Þegar kom að því að velja uppskrift fyrir blaðið kom að sjálfsögðu Svínakjöt uppí hugann þar sem að við félagarnir ólum nokkur svín síðastliðið sumar, en þar sem að ég gat ekki valið á milli rétta ákvað …

Meira..»

Smjörsteiktir humarhalar með hvítlauk.

Þessa uppskrift hef ég lært af pabba, mjög klassísk og efalaust notuð á mörgum heimilum. Þessi eldunaraðferð er nær undantekningarlaust notuð þegar humar er á borðum hjá minni fjölskyldu. Þessi réttur hentar vel í forrétt eða sem aðalréttur. Í forrétt er gott að reikna með 2-3 góðum humarhölum á mann. …

Meira..»

Pestó kjúklingur Inga

4-5 kjúklingabringur (má skera þær í tvennt þversum) 4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt 1/2 l matreiðslurjómi 1 stk piparostur 1 krukka rautt pestó 2 msk soyasósa eða tamarisósa Sollu 5-10 dropar tabasco sósa 1. Brúnið kjúklingabringurnar á hvorri hlið og setjið síðan í eldfastmót 2. Setjið 1 msk af smjöri …

Meira..»

Bananasúkkulaðikaka Bjarneyjar

Hér kemur ein uppskrift frá mér. Ég á stúlku með allskyns ofnæmi, hveiti, eggja og hnetuofnæmi og það getur verið alger höfuðverkur að búa til eitthvað fyrir hana. Eg rakst einhvern tímann á þessa uppskrift á pinterest og þótti hún alveg frábær þar sem hún er eggjalaus frá upphafi – …

Meira..»

Útsvarskjúklingur

Er ekki tilvalið að bjóða upp á eitthvað gómsætt þegar fylgst er með liði Stykkishólms keppa í Útsvarinu á föstudaginn? Hér er uppskrift af hungangs og engifer kjúklingavængjum til að bjóða upp á. Tilvalin partýuppskrift. Fyrir 4-6. 25 kjúklingavængir Fyrir marineringu: 5 vorlaukar 5 msk hunang 2 msk soyasósa 1 …

Meira..»

Fiskur í ofni á mánudegi

Fyrir 3-4 Tvö stór roðflett fiskflök, eða þrjú miðlungsstór, skiptir ekki máli hvort það er ýsa eða þorskur Hálft brokkólihöfuð Paprika Afgangur af osti frá því um helgina (Brie, Höfðingi eða bara hvað sem er) Einhverskonar smurostur (paprikuostur er fínn) Fiskikrydd (mér finnst gott að nota krydd sem heitir Best …

Meira..»

Hakk með Doritos og salsa

Hún Anna systir mín bað mig um að gefa ykkur uppskrift.  Hér er ein aðeins stolin og  pínu stílfærð en ákaflega auðveld, fljótleg og góð. Innihald: 1 pakki nautahakk c.a. 1-2 krukkur salsa sósa ( ég nota milda) 400g rjómaostur 1 poki rifin ostur 1 poki Doritos ( ég nota …

Meira..»