Uppskriftir

Dijon lax tannlæknisins

Ég þakka Rúnu minni kærlega fyrir áskorunina! Hjá okkur fjölskyldunni eru lax og silungur í sérstöku uppáhaldi – eða bleikur fiskur eins og frumburðurinn segir. Oft fáum við silung úr sveitunum okkar fyrir norðan, en annars er frosinn lax beint úr bónus afbragðsgóður. Um daginn fékk ég dýrðlegan rétt hjá …

Meira..»

Grilluð lúða eða lax með soya & sesam

Ég vil byrja á að þakka Símoni vini mínum og fyrrum vinnufélaga fyrir áskorunina. Þar sem aðal grilltíminn ætti nú vonandi að vera genginn í garð og sjávarfang liggur mér afar nærri, langar mig að deila með ykkur uppskrift af grillaðri lúðu. Fyrir þá sem ekki geta nálgast lúðu má …

Meira..»

Ólögleg meinholl lúðusúpa

Þá er komið að því að maður deili eldhústöktunum með þjóðinni. Ég þakka og tek áskorun Bjössa á Bensó með gleði og miklu þakklæti í huga og eins og sagt er „allt er fertugum fært“ og vitum við Þorbjörn allt um slíkt þetta árið og erum færir í flestann sjó. …

Meira..»

S.S.S!

Sælt veri fólkið. Ég vil byrja á því að þakka mínum innan-sem-utan fallega vini, Finni Sigurðssyni fyrir áskorunina. Vonandi býður hann mér í þetta fallega lambalæri sem hann bauð upp á í síðasta Pósti, ekkert smá girnilegt hjá kappanum. Ég ætla hins vegar að bjóða ykkur upp á rétt sem …

Meira..»

Lambalæri að hætti Finns

Það þarf ekki alltaf að vera sósa. Ég þakka Ágústi Jenssyni fyrir að skora á mig. En vil byrja á að leiðrétta smá miskilning hjá honum um að ég sé sósugerðar- maður. Hið rétta er að ég er mikill smekkmaður á góðar sósur og finnst sérstaklega gaman að smakka þær …

Meira..»

Matarhorn Gústa

Ég vil byrja á því að þakka Atla (Fola Jóns) kærlega fyrir að skora á mig. Svo vil ég þakka honum sérstaklega fyrir að stela uppskriftinni minni og reyna þannig að koma mér í vandræði þar sem mínir hæfileikar í eldhúsinu eru takmarkaðir ☺ Þá leytar maður á náðir eiginkonunnar …

Meira..»

Kópavogskjúklingur með sætkartöflufrönskum

Já komiði sæl og blessuð ég þakka frænda mínum honum Kristjáni Lár kærlega fyrir þessa áskorun. Að sjálfsögðu tek ég við keflinu og hendi í eina létta og góða uppskrift. Nú þegar sumarið er að detta inn (vonandi) þá er þessi uppskrift alveg kjörið á grillið, fékk hana fyrst í …

Meira..»

Hinn margrómaði spínat kjúlli

Ég vil byrja á því að þakka vini mínum Birni Ásgeiri fyrir áskorunina, Þegar kom að því að velja uppskrift fyrir blaðið kom að sjálfsögðu Svínakjöt uppí hugann þar sem að við félagarnir ólum nokkur svín síðastliðið sumar, en þar sem að ég gat ekki valið á milli rétta ákvað …

Meira..»

Smjörsteiktir humarhalar með hvítlauk.

Þessa uppskrift hef ég lært af pabba, mjög klassísk og efalaust notuð á mörgum heimilum. Þessi eldunaraðferð er nær undantekningarlaust notuð þegar humar er á borðum hjá minni fjölskyldu. Þessi réttur hentar vel í forrétt eða sem aðalréttur. Í forrétt er gott að reikna með 2-3 góðum humarhölum á mann. …

Meira..»