Uppskriftir

Þorskur í Miso

Þetta er japönsk uppskrift, voða fræg, endaættuð úr eldhúsi hins kunna japanska matreiðslumeistara Nobu Matsuhisa. Japönsk matreiðsla byggir á ferskleika nýmetis úr hafinu og einfaldleika. Þessi uppskrift er klassísk og þorskurinn er gerður sætur og silkimjúkur. Þetta tekur dálítinn tíma, en er alls ekki tímafrekt! Marinering: 3 msk mirin 3 …

Meira..»

Sítrónukaka með vanillusírópi

Bestu kveðjur frá okkur hér í Flatey. Hún Rúna systir mín bað mig um að senda þér uppskrift og ég ætla að senda þér þessa af sítrónuköku sem er mjög góð. Sítrónukaka með vanillusírópi. 4 stk egg 240 gr sykur 2oo gr hveiti 1 tdk. lyftiduft 1 dl. rjómi 100 …

Meira..»

Rækjusalat með sinnepssósu

Hér kemur sáraeinfaldur, fyrirhafnarlítill og litríkur réttur. Ég hef haft þetta sem forrétt, saumaklúbbsrétt og svo er þetta alveg upplagt á heitum sumardegi. 500 gr stórar rækjur 10 kirsuberjatómatar 1 /2 gúrka (kjarnhreinsuð) 1 rauð papríka 1 – 2 perur 1/2 melóna  blá vínber Ávextir og grænmeti skorið í bita …

Meira..»

Nú þegar sól hækkar á lofti og gefur fyrirheit á gott sumar þar sem sveppirnir hér í nágrenninu vaxa spriklandi í skógarbotnum er ekki úr vegi að gefa uppskrift að ljómandi góðum rétti.. Sveppir- og eða annað grænmeti Smjör og ólífuolíu blandað saman til til steikingar Hvítlaukur og skvett úr …

Meira..»

Rabbabara chutney og rauðrófu mauk

Í tilefni af hátíð ljóss og friðar sendi ég ykkur kæru Hólmarar  mínar bestu jólakveðjur. Ég þakka Söru Hjörleifsdóttur fyrir að skora á mig og bið forláts að hafa ekki sent inn uppskrift  í síðasta blaði. Sara lagði til fiskipaté það bíður síðari tíma vonandi. Þær uppskriftir sem ég býð …

Meira..»

Umhverfisvæn hreinsiefni í jólahreingerninguna

Ódýr og góð hreinsefni eru jafnan nærtæk á flestum heimilum, auk þess eru þau umhverfisvæn. Þar er átt við: Borðedik: Oft kallað glært edik er lífrænt þ.e. þynnt ediksýra. Borðedik klýfur fitu og nær fram gljáa og eyðir vondri lykt. Rúðuúði: Blandið vatni og ediki,1 hl. edik ámóti 10 af …

Meira..»

Rolo ostaterta – keppnis kaloríubomba

Botn: •120gr makkarónukökur •100gr smjör Á milli: •350gr rjómaostur •130gr flórsykur •1tsk vanilludropar •5dl þeyttur rjómi •1 pakki brætt Rolo Kremið: •150gr sýrður rjómi •3 pakkar Rolo Aðferð: Bræðið smjör í potti, myljið makkarónukökunar, blandið saman og setjið í form. Gott er að nota smellu- eða silikonform svo auðvelt sé …

Meira..»

Jólanammi Sæunnar

Þakka Særúnu fyrir áskorunina og af því að jólin nálgast þá má ég til með að senda inn þessa jólanammi smáköku uppskrift sem er alltaf gerð fyrir jólin á mínu heimili. Uppskriftin sjálf. 3 eggjahvítur 200 gr púðursykur 150 gr rjómasúkkulaði 250-300 gr súkkulaðihúðað lakkrískurl Aðferðin. Hitið ofninn í 180 …

Meira..»

Bananabrauð Særúnar

Ég þakka fyrir áskorunina. Hér er uppskrift af bananabrauði sem ég geri mjög oft. 1 bolli sykur 2 bollar hveiti 50-100 g smjörlíki, ég nota olíu 2 egg 1 tsk salt 1 1/4 tsk matarsóti 1 tsk vanilludropar 2-3 þroskaðir bananar Hræra saman sykur og smjörlíki eða olíu með handþeytara. …

Meira..»

Indælis kókoskaka með eplum

Ég þakka fyrir áskorunina og býð ykkur upp á indælis kókosköku með eplum, gjarnan volga með þeyttum rjóma. 3 egg 2 dl sykur 150 gr smjörlíki, brætt og kælt (eða smjör) 150 gr hveiti (2 1/2 dl) 1 1/2 tsk. lyftiduft 75 gr kókosmjöl (2 dl) 3/4 dl. mjólk 3-4 …

Meira..»