Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Uppskriftir

Pestó kjúklingur Inga

4-5 kjúklingabringur (má skera þær í tvennt þversum) 4 stk hvítlauksrif, söxuð smátt 1/2 l matreiðslurjómi 1 stk piparostur 1 krukka rautt pestó 2 msk soyasósa eða tamarisósa Sollu 5-10 dropar tabasco sósa 1. Brúnið kjúklingabringurnar á hvorri hlið og setjið síðan í eldfastmót 2. Setjið 1 msk af smjöri …

Meira..»

Bananasúkkulaðikaka Bjarneyjar

Hér kemur ein uppskrift frá mér. Ég á stúlku með allskyns ofnæmi, hveiti, eggja og hnetuofnæmi og það getur verið alger höfuðverkur að búa til eitthvað fyrir hana. Eg rakst einhvern tímann á þessa uppskrift á pinterest og þótti hún alveg frábær þar sem hún er eggjalaus frá upphafi – …

Meira..»

Útsvarskjúklingur

Er ekki tilvalið að bjóða upp á eitthvað gómsætt þegar fylgst er með liði Stykkishólms keppa í Útsvarinu á föstudaginn? Hér er uppskrift af hungangs og engifer kjúklingavængjum til að bjóða upp á. Tilvalin partýuppskrift. Fyrir 4-6. 25 kjúklingavængir Fyrir marineringu: 5 vorlaukar 5 msk hunang 2 msk soyasósa 1 …

Meira..»

Fiskur í ofni á mánudegi

Fyrir 3-4 Tvö stór roðflett fiskflök, eða þrjú miðlungsstór, skiptir ekki máli hvort það er ýsa eða þorskur Hálft brokkólihöfuð Paprika Afgangur af osti frá því um helgina (Brie, Höfðingi eða bara hvað sem er) Einhverskonar smurostur (paprikuostur er fínn) Fiskikrydd (mér finnst gott að nota krydd sem heitir Best …

Meira..»

Hakk með Doritos og salsa

Hún Anna systir mín bað mig um að gefa ykkur uppskrift.  Hér er ein aðeins stolin og  pínu stílfærð en ákaflega auðveld, fljótleg og góð. Innihald: 1 pakki nautahakk c.a. 1-2 krukkur salsa sósa ( ég nota milda) 400g rjómaostur 1 poki rifin ostur 1 poki Doritos ( ég nota …

Meira..»

Þorskur í Miso

Þetta er japönsk uppskrift, voða fræg, endaættuð úr eldhúsi hins kunna japanska matreiðslumeistara Nobu Matsuhisa. Japönsk matreiðsla byggir á ferskleika nýmetis úr hafinu og einfaldleika. Þessi uppskrift er klassísk og þorskurinn er gerður sætur og silkimjúkur. Þetta tekur dálítinn tíma, en er alls ekki tímafrekt! Marinering: 3 msk mirin 3 …

Meira..»

Sítrónukaka með vanillusírópi

Bestu kveðjur frá okkur hér í Flatey. Hún Rúna systir mín bað mig um að senda þér uppskrift og ég ætla að senda þér þessa af sítrónuköku sem er mjög góð. Sítrónukaka með vanillusírópi. 4 stk egg 240 gr sykur 2oo gr hveiti 1 tdk. lyftiduft 1 dl. rjómi 100 …

Meira..»

Rækjusalat með sinnepssósu

Hér kemur sáraeinfaldur, fyrirhafnarlítill og litríkur réttur. Ég hef haft þetta sem forrétt, saumaklúbbsrétt og svo er þetta alveg upplagt á heitum sumardegi. 500 gr stórar rækjur 10 kirsuberjatómatar 1 /2 gúrka (kjarnhreinsuð) 1 rauð papríka 1 – 2 perur 1/2 melóna  blá vínber Ávextir og grænmeti skorið í bita …

Meira..»

Nú þegar sól hækkar á lofti og gefur fyrirheit á gott sumar þar sem sveppirnir hér í nágrenninu vaxa spriklandi í skógarbotnum er ekki úr vegi að gefa uppskrift að ljómandi góðum rétti.. Sveppir- og eða annað grænmeti Smjör og ólífuolíu blandað saman til til steikingar Hvítlaukur og skvett úr …

Meira..»

Rabbabara chutney og rauðrófu mauk

Í tilefni af hátíð ljóss og friðar sendi ég ykkur kæru Hólmarar  mínar bestu jólakveðjur. Ég þakka Söru Hjörleifsdóttur fyrir að skora á mig og bið forláts að hafa ekki sent inn uppskrift  í síðasta blaði. Sara lagði til fiskipaté það bíður síðari tíma vonandi. Þær uppskriftir sem ég býð …

Meira..»