Uppskriftir

Bananabrauð Særúnar

Ég þakka fyrir áskorunina. Hér er uppskrift af bananabrauði sem ég geri mjög oft. 1 bolli sykur 2 bollar hveiti 50-100 g smjörlíki, ég nota olíu 2 egg 1 tsk salt 1 1/4 tsk matarsóti 1 tsk vanilludropar 2-3 þroskaðir bananar Hræra saman sykur og smjörlíki eða olíu með handþeytara. …

Meira..»

Indælis kókoskaka með eplum

Ég þakka fyrir áskorunina og býð ykkur upp á indælis kókosköku með eplum, gjarnan volga með þeyttum rjóma. 3 egg 2 dl sykur 150 gr smjörlíki, brætt og kælt (eða smjör) 150 gr hveiti (2 1/2 dl) 1 1/2 tsk. lyftiduft 75 gr kókosmjöl (2 dl) 3/4 dl. mjólk 3-4 …

Meira..»

Graskerssúpa

Okkur finnst voða gott að borða seðjandi matarmiklar súpur á haustin – og elda bara nógu mikið og setja í frysti.. ☺ – Kvöldverðurinn á einu augabragði . Graskerssúpa – Butternut Uppskrift: Fyrir 4 sem aðalréttur 2 msk. olía 1 laukur 2 gulrætur 1 „butternut“ – grasker 1 tsk. Kanill …

Meira..»

Mjög einfalt eplapæ

Þessi er mjög vinsæl á minni fjölskyldu. 200 g hveiti 200 g strásykur 200 g smjörlíki Þetta er hnoðað saman og skipt í tvennt og annar helmingurinn settur í botninn á eldföstu móti. 3 epli afhýdd og skorin í sneiðar 2 bollar af niðurskornum rabbarbara 3 msk kókosmjöl 2 msk …

Meira..»

Verðlaunasulta Bjarneyjar

Efnt var til sultukeppni á Dönskum dögum af versluninni Í dagsins önn við Aðalgötuna. Besta sultan var kosin af gestum og gangandi sem lögðu leið sína inn í verslunina. Bestu kosningu fékk Jarðarberja, basil og chiasulta Bjarneyjar Ingu Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa Stykkishólms og hlaut hún vegleg verðlaun fyrir frá versluninni. Verðlaunasulta …

Meira..»

Sultutíð

Það styttist í það að tími berja renni upp og þá eins gott að búa sig undir tínslu og vinnslu þeirra sem best. Margir borða berin fersk, aðrir frysta, enn aðrir sulta og safta. Ógrynni af uppskriftum er til þar sem nýta má hvers kyns berjategundir. Alltaf gaman að prófa …

Meira..»

Súkkulaðikaka með sítrónutvisti

Botn 3 egg og 3 dl sykur hrært saman lauslega 200 gr smjör brætt og 200 gr dökkt súkkulaði blandað saman og súkkulaðið leyst upp í smjöri. Öllu blandað saman og 1 dl af hveiti og berki af 2 sítrónum hrært út í.  Sett í smurt springform med smjörpappír í …

Meira..»

Blóðbergspönnukökur

Ég þakka Önnu Siggu fyrir áskorunina. Af því að Anna kennir sig stundum við blóðberg, Anna Blóðberg, þá datt mér í hug að rifja upp uppskrift að pönnukökunum hennar ömmu og bragðbæta þær með blóðbergi. Hér í Flatey er víða blóðberg og það tínt og notað á ýmsan hátt í …

Meira..»

Íslenskt te

Ég þakka kærlega áskorunina frá nöfnu minni! Í tilefni sumars og blessaðrar blíðunnar undanfarið langar mig að koma með uppskrift af sumarte-i. Uppskriftin er mjög einföld, algjörlega ókeypis og í raun getur hver og einn ráðið samsetningunni og prófað sig áfram. Í uppskriftinni minni er birkilauf, ljónslappi, marístakkur og blóðberg. …

Meira..»

Kjúklingabringur

Ætla ég að þakka henni Huldu Sif systir minni fyrir þetta. En ég ætla að skora á hana Sigríði Sóley Þorsteinsdóttir þar, sem hún var að byrja að búa með kærastanum og ætti að vera búin að æfa sig í eldhúsinu. Var svolítið erfitt fyrir mig að finna eina uppskrift …

Meira..»