Miðvikudagur , 26. september 2018

Uppskriftir

Lambalæri með öllu

Ég vil byrja á að þakka ömmu Huldu fyrir áskorunina og mig langar að skora à litlu systir mína hana Elinu Söndru sem var að kaupa sér sitt fyrsta hús hér í eyjum með Sindra kærastanum sínum, hún er algjör snillingur þegar kemur að kjúklingaréttum og getur örugglega deilt einum með ykkur.  Uppskriftir …

Meira..»

Landslagið á tunglinu

Ég vil þakka séra Gunnari áskorunina sem mér er sönn ánægja að verða við. Hér er ein uppskrift af góðri eplaköku sem heitir „Landslagið á tunglinu“ og hún er svona: Landslagið á tunglinu 125 gr. smjör 125 gr. hveiti 125 gr. sykur 4-5 græn epli súkkulaðirúsínur eða súkkulaðibitar að vild …

Meira..»

Gúllassúpa

Ég vil þakka Kristbjörgu, dóttur minni, fyrir áskorunina. Hún lét þess getið að súpuuppskrift skyldi það vera. Ég held að hún hafi viljað tryggja að ég færi nú ekki að birta uppskrift að hinni „frægu“ eggjaköku, sem hún fær bara hjá pabba sínum. Svo gúllassúpa skal það vera. Við hjónin …

Meira..»

Ítalskt buff með Miðjarðarhafssósu

Þakka góðri vinkonu minni Ásdísi fyrir áskorunina. Rétt fyrir jólin 2010 var okkur hjónum boðið í þrítugsafmæli í Malmö. Afmælið byrjaði á því að allir gestirnir stóðu fyrir utan húsið við opinn eld, drukku heitt glögg og borðuðu piparkökur í 15 stiga frosti (mjög sænskt) en þegar inn var komið …

Meira..»

Bitar í frystinn

Hún Sigrún bekkjarsystir mín úr grunnskólanum í Stykkis skoraði á mig að koma með næstu uppskrift. Mér þótti það nú ekki mikið mál en fór svo aðeins að hugsa mig um; ég elda lítið sem ekkert, baka einstaka sinnum og allar uppskriftabækur í kössum. Það er þó eitt sem ég …

Meira..»

Indversk fiskisúpa

Takk fyrir áskorunina María mín. Ég ætla á gefa ykkur uppskrift af fiskisúpu sem er í uppáhaldi. Hentar vel hversdags og í veislur. Ég geri oftast i tvöfalda uppskrift því hún er bara betri daginn eftir.☺ Indversk fiskisúpa Fyrir 4 Klípa af smjöri 2 tsk karrý 2 laukar 1 blaðlaukur …

Meira..»

Morgunverðarmúffur

Ég vil byrja á því að þakka henni Ingu minni fyrir áskorunina! Ég ætla að gefa ykkur uppskrift af uppáhalds morgunmatnum mínum. Þessa uppskrift fékk ég hjá þjálfaranum mínum, henni Telmu Matthíasdóttur. Einföld og fljótleg uppskrift ☺ Morgunverðar múffur 2 egg 1 dl Sukrin 1 bolli spelt 1 dl olía …

Meira..»

DÖÐLUKAKA MEÐ ÁVÖXTUM (HRÁKAKA)

Takk, Ingibjörg mín, fyrir þessa áskorun. Svo nú er komið að mér! Mig langar að gefa ykkur uppskrift að mjög hollri, einfaldri og góðri hráköku,sem gott er að eiga í kæli. DÖÐLUKAKA MEÐ ÁVÖXTUM (HRÁKAKA) BOTN: 500 gr.þurrkaðar döðlur 3dl vatn ½ dl kókosolía 1 stór banani 1 ½ dl …

Meira..»

Súkkulaðiterta prestsins

Það var mér óvænt ánægja að fá þessa áskorun frá Bóa vini mínum. Ég á margar góðar minningar frá Stykkishólmi og alltaf þegar ég hugsa til bæjarins minnist ég föður míns sr. Hjalta Guðmundssonar sem var prestur þar á árunum 1965-1976. Það lá því beint við að birta hér uppskrift …

Meira..»

Austurlensk núðlusúpa

Þetta er ein af mínum uppáhaldssúpum og getur ekki mistekist. Austurlensk núðlusúpa 2 msk ólífuolía 2 msk smáskorinn ferskur engifer 2 pressuð hvítlauksrif ½ chilli saxað rautt fræhreinsað 100g saxaðar gulrætur 500 g kjúklingabringa skorin í þunnar ræmur 1,5 msk púðursykur 1,5 kjúklingakraft teningur 3msk soya sósa 4msk fiskisósa 2msk …

Meira..»