Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Uppskriftir

Umhverfisvæn hreinsiefni í jólahreingerninguna

Ódýr og góð hreinsefni eru jafnan nærtæk á flestum heimilum, auk þess eru þau umhverfisvæn. Þar er átt við: Borðedik: Oft kallað glært edik er lífrænt þ.e. þynnt ediksýra. Borðedik klýfur fitu og nær fram gljáa og eyðir vondri lykt. Rúðuúði: Blandið vatni og ediki,1 hl. edik ámóti 10 af …

Meira..»

Rolo ostaterta – keppnis kaloríubomba

Botn: •120gr makkarónukökur •100gr smjör Á milli: •350gr rjómaostur •130gr flórsykur •1tsk vanilludropar •5dl þeyttur rjómi •1 pakki brætt Rolo Kremið: •150gr sýrður rjómi •3 pakkar Rolo Aðferð: Bræðið smjör í potti, myljið makkarónukökunar, blandið saman og setjið í form. Gott er að nota smellu- eða silikonform svo auðvelt sé …

Meira..»

Jólanammi Sæunnar

Þakka Særúnu fyrir áskorunina og af því að jólin nálgast þá má ég til með að senda inn þessa jólanammi smáköku uppskrift sem er alltaf gerð fyrir jólin á mínu heimili. Uppskriftin sjálf. 3 eggjahvítur 200 gr púðursykur 150 gr rjómasúkkulaði 250-300 gr súkkulaðihúðað lakkrískurl Aðferðin. Hitið ofninn í 180 …

Meira..»

Bananabrauð Særúnar

Ég þakka fyrir áskorunina. Hér er uppskrift af bananabrauði sem ég geri mjög oft. 1 bolli sykur 2 bollar hveiti 50-100 g smjörlíki, ég nota olíu 2 egg 1 tsk salt 1 1/4 tsk matarsóti 1 tsk vanilludropar 2-3 þroskaðir bananar Hræra saman sykur og smjörlíki eða olíu með handþeytara. …

Meira..»

Indælis kókoskaka með eplum

Ég þakka fyrir áskorunina og býð ykkur upp á indælis kókosköku með eplum, gjarnan volga með þeyttum rjóma. 3 egg 2 dl sykur 150 gr smjörlíki, brætt og kælt (eða smjör) 150 gr hveiti (2 1/2 dl) 1 1/2 tsk. lyftiduft 75 gr kókosmjöl (2 dl) 3/4 dl. mjólk 3-4 …

Meira..»

Graskerssúpa

Okkur finnst voða gott að borða seðjandi matarmiklar súpur á haustin – og elda bara nógu mikið og setja í frysti.. ☺ – Kvöldverðurinn á einu augabragði . Graskerssúpa – Butternut Uppskrift: Fyrir 4 sem aðalréttur 2 msk. olía 1 laukur 2 gulrætur 1 „butternut“ – grasker 1 tsk. Kanill …

Meira..»

Mjög einfalt eplapæ

Þessi er mjög vinsæl á minni fjölskyldu. 200 g hveiti 200 g strásykur 200 g smjörlíki Þetta er hnoðað saman og skipt í tvennt og annar helmingurinn settur í botninn á eldföstu móti. 3 epli afhýdd og skorin í sneiðar 2 bollar af niðurskornum rabbarbara 3 msk kókosmjöl 2 msk …

Meira..»

Verðlaunasulta Bjarneyjar

Efnt var til sultukeppni á Dönskum dögum af versluninni Í dagsins önn við Aðalgötuna. Besta sultan var kosin af gestum og gangandi sem lögðu leið sína inn í verslunina. Bestu kosningu fékk Jarðarberja, basil og chiasulta Bjarneyjar Ingu Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa Stykkishólms og hlaut hún vegleg verðlaun fyrir frá versluninni. Verðlaunasulta …

Meira..»

Sultutíð

Það styttist í það að tími berja renni upp og þá eins gott að búa sig undir tínslu og vinnslu þeirra sem best. Margir borða berin fersk, aðrir frysta, enn aðrir sulta og safta. Ógrynni af uppskriftum er til þar sem nýta má hvers kyns berjategundir. Alltaf gaman að prófa …

Meira..»

Súkkulaðikaka með sítrónutvisti

Botn 3 egg og 3 dl sykur hrært saman lauslega 200 gr smjör brætt og 200 gr dökkt súkkulaði blandað saman og súkkulaðið leyst upp í smjöri. Öllu blandað saman og 1 dl af hveiti og berki af 2 sítrónum hrært út í.  Sett í smurt springform med smjörpappír í …

Meira..»