Uppskriftir

Svönusmákökur

Ég vil byrja á því að þakka Jóhönnu fyrir áskorunina. Mér fannst tilvalið að skella hér fram smákökuuppskrift þar sem flestir eru nú í óðaönn að baka smákökur. Þessi uppskrift var bökuð á mínu heimili síðan ég man eftir mér og að sjálfsögðu hef ég bakað hana síðan ég fór …

Meira..»

Pekanhnetugóðgæti

Takk Erla mín fyrir áskorunina. Hér kemur uppskrift pekanhnetu góðgæti. Botn 140 g hveiti 45 g púðusykur 1/2 tsk salt 90 g smjör Pekanhnetukurl 60 g smjör 90 g púðusykur 1 tsk vanilludropar 1 msk rjómi 120 ml hlynsýróp (maple syrup) 100 g pekanhnetur, saxaðar Gerið botninn með því að …

Meira..»

Himnesk eplakaka

Mig langar til að þakka Þórey vinkonu fyrir áskorunina en það er ekki á hverjum degi sem leitað er til mín vegna kökuuppskriftar og hvað þá af Þórey kökugerðarsnillingi! en ég luma á einni hrikalega góðri köku og ekki er verra að hún er í “hollari” kantinum, ef hægt er …

Meira..»

Fullkomnar súkkulaðibitasmákökur

Ég verð að viðurkenna að ég hrökk nú aðeins við þegar hún Margrét frænka mín skoraði á mig í síðasta blaði því hún kallaði mig “brottfluttan Hólmara”, ég býst við að það sé rétt hjá henni, en Hólmurinn er alltaf “heima” fyrir mér og mér þykir vænt um að fá …

Meira..»

Heimsins besta Gulrótarkaka

4egg 4 dl. Hveiti 5 dl. Sykur 2tsk. Matarsódi 2tsk kanill 2tsk vanillusykur 2dl ólífuolía 5-6 dl rifnar gulrætur Þeyta egg og sykur þar til létt og ljóst. Restin útí og hræra varlega. Setja í tvö kringlótt form. Baka í 40-45 mín á 180° Krem 60gr smjörlíki 4dl flórsykur 5 …

Meira..»

Uppskrift vikunnar: Möndlukaka

Mig langar að deila með ykkur uppskrift af möndluköku sem klikkar aldreiog strákarnir mínir elska. Möndlukaka 75 gr smjör 1 dl sykur 2 egg 2 1/2 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk möndludropar 1 dl mjólk Hitið ofninn í 170°. Hrærið saman smjöri og sykri þar …

Meira..»

Hafrafitnesskökur Helgu Sveins

Stelpurnar í blakinu neita að fara á mót nema þessar kökur séu meðferðis! 1 bolli lint íslenskt smjör ½ “ hrásykur 1 “ púðursykur 2 tsk vanillusykur 2 egg Aðferð: Hrært vel saman þangað til það verður ljóst og létt 1 bolli fínt spelt 1 tsk matarsódi ½ “ salt …

Meira..»

Grænmetissúpa með tortellini

Mig langar að deila með ykkur uppskrift af góðri og kraftmikilli grænmetissúpu sem ég býð gjarnan upp á. 75 gr tortellini 75 gr beikon ½ laukur 100 gr sellerí 1 msk tómataþykkni 71/2 dl kjötsoð (vatn og 3 súputeningar) ½ tsk paprikuduft ½ púrrulaukur 1 stk gulrót ½ dl steinselja …

Meira..»