Uppskriftir

DÖÐLUKAKA MEÐ ÁVÖXTUM (HRÁKAKA)

Takk, Ingibjörg mín, fyrir þessa áskorun. Svo nú er komið að mér! Mig langar að gefa ykkur uppskrift að mjög hollri, einfaldri og góðri hráköku,sem gott er að eiga í kæli. DÖÐLUKAKA MEÐ ÁVÖXTUM (HRÁKAKA) BOTN: 500 gr.þurrkaðar döðlur 3dl vatn ½ dl kókosolía 1 stór banani 1 ½ dl …

Meira..»

Súkkulaðiterta prestsins

Það var mér óvænt ánægja að fá þessa áskorun frá Bóa vini mínum. Ég á margar góðar minningar frá Stykkishólmi og alltaf þegar ég hugsa til bæjarins minnist ég föður míns sr. Hjalta Guðmundssonar sem var prestur þar á árunum 1965-1976. Það lá því beint við að birta hér uppskrift …

Meira..»

Austurlensk núðlusúpa

Þetta er ein af mínum uppáhaldssúpum og getur ekki mistekist. Austurlensk núðlusúpa 2 msk ólífuolía 2 msk smáskorinn ferskur engifer 2 pressuð hvítlauksrif ½ chilli saxað rautt fræhreinsað 100g saxaðar gulrætur 500 g kjúklingabringa skorin í þunnar ræmur 1,5 msk púðursykur 1,5 kjúklingakraft teningur 3msk soya sósa 4msk fiskisósa 2msk …

Meira..»

Grillað grasker með linsubaunasósu

Ég vil byrja á því að þakka frænku minni og nöfnu fyrir áskorunina.  Uppskriftin sem ég sendi er af einum af mínum uppáhalds grænmetisréttum. Mig langar að skora á annan brottfluttan Hólmara og góðan vin.  Það er hann Bói (Guðmundur A. Þorvarðarson) en hann er fluttur heim aftur frá Suður …

Meira..»

Brauðréttur og úllalla

Ég vil þakka Eddu nágrannakonu minni kærlega fyrir áskorunina. Það er ósjaldan sem dásamleg lykt læðist yfir til mín úr eldhúsinu hennar svo það er eins gott að standa sig. Mig langar að gefa ykkur uppskrift af uppáhalds brauðréttinum mínum. Brauðréttur með kjúklingaskinku og úllalla-sósu. 2-3 bréf kjúklingaskinka (skorin í …

Meira..»

Þorskuppskrift

Þar sem vinkona mín Elinborg Sturludóttir gerði mér þann mikla greiða að skora á mig með mataruppskrift ,læt eg eftirfarandi fiskrétt hér með fljóta. En ekkert fáum við ferskara og betra en íslenskan fisk. 1 kg. þorskur( helst úr Kolluál ) 100 gr smjör safi úr 1 stk. sítrónu 2 …

Meira..»

Sunnudagsmorgunmatur

Æskuvinkona mín Þórdís Jóna gaf lesendum Stykkishólmspóstsins uppskrift af hollum morgungraut í síðasta blaði. Ég ætla að taka upp þráðinn frá henni og halda mig við morgunmatinn, en gefa ykkur hins vegar uppskrift af morgunverðarbollum sem eru bara til spari! Ef deiginu er leyft að lyfta sér í ískáp yfir …

Meira..»

Morgunmatur

Það er góð byrjun á deginum að fá næringarríkan morgunmat. Góður morgunmatur samanstendur af hollum kolvetnum, próteini og fitu. Allt þetta er í grautum og stútfullt af vítamínum í uppáhaldsmorgunmatnum hér á bæ. Kosturinn við þennan graut er að hann er gerður kvöldið áður – það er algjört lykilatriði. Setjið …

Meira..»

Kjúklingasalat

Takk fyrir áskoruninna Fanný, Ég er nú svo vel gift að ég þarf mjög sjaldan að elda mat en þegar ég elda þarf það að vera fljótlegt. Hér er einn kjúklingaréttur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. 2 Bökunarkartöflur 2 Sætar kartöflur 4 Gulrætur Blómkál Sveppir 1 stk Hvítlaukur …

Meira..»

Hvítlauks-spaghettí

Takk fyrir Margrét mín, svo nú er komið að mér. Ég er hér með mjög einfalda uppskrift sem allir ættu að geta gert. Hvítlauks-spaghetti. 125 ml ólífuolía 3 – 5 hvítlauksrif pressuð salt og pipar 450 g spaghetti 3 súpuskeiðar smátt rifin steinselja Sjóðið spaghettíið með einni teskeið af ólífuolíu …

Meira..»