Uppskriftir

Snickers hrákaka

Takk fyrir áskorunina elsku Selma Sól. Mér finnst ótrúlega gaman að baka en hundleiðinlegt að elda svo ég læt Gunnlaug sjá um matinn á heimilinu. Hrákökur eru í uppáhaldi hjá mér fyrir utan marengstertur svo ég ætla að deila með ykkur uppskrift sem ég ,,mixaði” saman úr þremur Snickersköku – …

Meira..»

Oumph-Jól

Ákvað að henda inn jólamatnum mínum en Innbakað Oumph varð fyrir valinu fyrstu jólin mín án kjöts og var þetta sjúklega gott. 1 poki Oumph! Thyme and garlic (fæst ekki í Bónus reyndar en allstaðar annarstaðar) 2 skallotlaukar 1 rauð paprika Box af sveppum 10 döðlur 2 fernur af Oatly …

Meira..»

Króatískir kálbögglar

Hercegovacki japrak er hefðbundin matur frá heimalandi mínu Króatíu. Innihald: 500 gr. stór salatblöð 1 kg. hakk 100 gr. laukur, saxaður 100 gr. hrísgrjón salt 1 msk. grænmetiskraftur 2 msk. olía 1 msk pipar smá minta Meðlæti: 400 ml. sýrður rjómi Aðferð: Salatblöðin sett í sjóðandi saltvatn svo tekinn upp …

Meira..»

Kartöflu Moussaka

Innihald: (fyrir fjóra) 1 kg kartöflur 500 g nautahakk 1 stór laukur 50 ml af olíu smá sjávarsalt og pipar 1 teskeið reykt paprika Sósa 2 egg 500 ml mjólk smá sjávarsalt Aðferð: Setjið olíu og fínsaxaðan lauk á pönnu og steikið þar til laukurinn er orðinn mjúkur, bætið þá …

Meira..»

Eggjakakan hennar ömmu Stínu

Ég ætla að byrja að þakka Díönu vinkonu minni og samstarfskonu fyrir áskorunina.  Ég viðurkenni að ég er enginn stórkostlegur Gourmet kokkur en ég kann samt að búa til hina fullkomnu eggjaköku og þá list kenndi hún amma mín mér þegar ég var ennþá aðeins óharðnað unglingsgrey.  Amma mín og …

Meira..»

Eldheitur snitzel!

Ég þakka Hirti nágranna mínum á Skúlagötunni kærlega fyrir áskorunina. Ég elska að búa til mat og elda daglega eitthvað gott fyrir fjölskylduna. Ég elda líka íslenskan mat og finnst gaman að blanda þýskum og íslenskum matarhefðum saman. Við elskum sterkan mat og okkur finnst uppskriftin sem ég ætla að …

Meira..»

Hjörtur matargat

Stórvinur minn á Fagurhóli, sjálfur þrívíddarmeistarinn Baddi Lofts, skoraði á mig og eiginkonu mína að koma með einhverja snilldaruppskrift í StykkishólmsPóstinn. Sóla átti bara uppskrift af krækiberjaköku í fórum sínum og taldi hana nýtast nákvæmlega engum eftir þetta rigningarsumar þannig að ég tek alfarið við pennanum í þetta sinn. Þar …

Meira..»

Tvíréttað frá Badda

Takk takk Bjössi-Galdró-Bensó. Vindum okkur beint að efninu. Ekki er ég mikill Lax-maður, en það er einn einfaldur réttur sem hefur heillað mig síðustu árin. Þetta er hráefnið sem til þarf: Lax eða Bleikja (3 bitar). 2 rauð epli. Dijon Sinnep, helst þetta sem er frá Maille. Worcestershire Sósa frá …

Meira..»

Súvíðsbenni

Ég vil byrja á að þakka minni góðu vinkonu og bekkjarsystur Elínu Freyju fyrir áskorunina.  Maður segir ekki nei við Freyjuna. Hef aldrei gert og mun aldrei gera. Það er bara þannig.  Já en hvað skal elda? Helst vildi ég nú sýna ykkur hvernig að grilla eigi bjór þannig að …

Meira..»

Satay, kjúklingur, kúskús

Ég þakka bróður mínum honum Reyni Þór Eggertssyni fyrir áskorunina og sendi inn uppskrift af kjúklingasalatinu sem við fjölskyldan fáum aldrei nóg af. Satay kjúklingasalat með kúskús kjúklingabringur Satay sósa ( mér þykir frá Thai choice langbest) kúskús (án bragðefna eða með sólþurrkuðm tómötum) spínat (eða annað gott salat) rauðlaukur …

Meira..»