Uppskriftir

Indverskt karrý

Miðast við 1 kg af kjöti (t.d. kjúklingabita – á beinum, gúllaskjöt) Hita á 2 af 3, eða 6 af 9. 4 msk. matarolía ½ msk. kúmenfræ 2 lárviðarlauf 4 negulnaglar 4 grænar kardimommur smá bútur af kanelberki 4-5 þurrkuð chili – heldur milt bragð – 6-8 fyrir sterkt Þetta …

Meira..»

Hátíðarkótilettur í raspi með miklu smjöri

Ég hef víst þann heiður að senda inn uppskrift eftir að stórvinur minn Hjálmar skoraði á mig, og hér er nú afurðin: Hátíðarkótillettur í raspi með MIKLU smjöri Kótilettur í raspi eru herramannsmatur eins og allir vita, með smjöri, steiktum lauk, kartöflum og sultu.  Getur ekki klikkað og hentar á …

Meira..»

Japanskur kjúklingaréttur

Þakka Rabba vini mínum fyrir áskorunina. Eina sem ég hef séð til Rabba i eldhúsinu er þegar hann skar fransbrauðsneið með stóra brauðhnífnum hennar Birnu, sem hafði staðið fastur í ristinni á mér stuttu áður. Þar sem við höfðum verið að æfa hnífakast! Hér kemur uppskriftin af uppáhalds rétti fjölskyldu …

Meira..»

Grilluð keila

Komið þið sæl. Ég vil byrja á því að þakka Gunna fyrir áskorunina og veita mér þennan mikla heiður. Það sem ég ætla að bjóða uppá er grilluð keila. Þetta er mjög einfaldur réttur en gæti verið erfitt að fá keilu nema að þú þekkir mann sem þekkir annan mann. …

Meira..»

Bakara-bringur

Komið þið sæl og blessuð kæru Hólmarar, ég þakka Arnari vini mínum þessa miklu áskorun og skorast að sjálfsögðu ekki undan merkjum, ég ákvað að velja einfaldann kjúklingarétt sem að er alltaf í uppáhaldi . Bakara – bringur 3 – 4 kjúklingabringur 1 poki frosið brokkólí (fæst í Bónus) 1 …

Meira..»

Pönnukökur með kjúklingabringu

2 kjúklingabringur 150 gr sveppir 150 gr rifinn ostur 1 laukur 3 egg 3 msk kartöflumjöl Salt, pipar og krydd eftir smekk Skera bringur og laukinn í  litla teninga, sveppir á rifjárni, setja í skál. Bæta eggjarauðum, kryddum, osti og kartöflumjöli í skálina, blanda saman. Stífþeyta eggjahvítur og bæta þeim …

Meira..»

Bleikar bollur

Takk fyrir áskorunina kæra mágkona Dagbjört Hrafnkelsdóttir. Nú er úr vöndu að ráða hvaða uppskrift ætti ég að setja hér inn og eiginmaðurinn var ekki lengi að segja, en bleiku bollurnar sem er í miklu úppáhaldi hjá allri fjölskyldunni. Ég geri aldei of mikið af þeim því þær eru ekki …

Meira..»

Kjúklingaleggir- og læri í potti

Sú gamla þakkar fyrir áskorunina Hrafnkell minn. Þessi réttur hefur fylgt mér lengi, hann er auðveldur í eldun og ekki verra að elda ríflega því hann er ekki síðri upphitaður daginn eftir (geyma afganginn í ískápnum auðvitað). Notaðu huggulegasta pottinn þinn því rétturinn fer á borðið í pottinum. Ég er …

Meira..»

Grillaðar lambalundir með kryddjurtapestói

Mér var tilkynnt af eiginkonu minni síðastliðinn þriðjudag að hún hefði gefið Guðlaugu skotleyfi á mig þannig að ég á víst ekki um annað að velja en að hlýða því. Þessi réttur virkar vel hvort sem maður pönnusteikir eða grillar lundirnar, hann hefur alltaf vakið mikla lukku á mínum borðum. …

Meira..»