Föstudagur , 16. nóvember 2018

Uppskriftir

Bakara-bringur

Komið þið sæl og blessuð kæru Hólmarar, ég þakka Arnari vini mínum þessa miklu áskorun og skorast að sjálfsögðu ekki undan merkjum, ég ákvað að velja einfaldann kjúklingarétt sem að er alltaf í uppáhaldi . Bakara – bringur 3 – 4 kjúklingabringur 1 poki frosið brokkólí (fæst í Bónus) 1 …

Meira..»

Pönnukökur með kjúklingabringu

2 kjúklingabringur 150 gr sveppir 150 gr rifinn ostur 1 laukur 3 egg 3 msk kartöflumjöl Salt, pipar og krydd eftir smekk Skera bringur og laukinn í  litla teninga, sveppir á rifjárni, setja í skál. Bæta eggjarauðum, kryddum, osti og kartöflumjöli í skálina, blanda saman. Stífþeyta eggjahvítur og bæta þeim …

Meira..»

Bleikar bollur

Takk fyrir áskorunina kæra mágkona Dagbjört Hrafnkelsdóttir. Nú er úr vöndu að ráða hvaða uppskrift ætti ég að setja hér inn og eiginmaðurinn var ekki lengi að segja, en bleiku bollurnar sem er í miklu úppáhaldi hjá allri fjölskyldunni. Ég geri aldei of mikið af þeim því þær eru ekki …

Meira..»

Kjúklingaleggir- og læri í potti

Sú gamla þakkar fyrir áskorunina Hrafnkell minn. Þessi réttur hefur fylgt mér lengi, hann er auðveldur í eldun og ekki verra að elda ríflega því hann er ekki síðri upphitaður daginn eftir (geyma afganginn í ískápnum auðvitað). Notaðu huggulegasta pottinn þinn því rétturinn fer á borðið í pottinum. Ég er …

Meira..»

Grillaðar lambalundir með kryddjurtapestói

Mér var tilkynnt af eiginkonu minni síðastliðinn þriðjudag að hún hefði gefið Guðlaugu skotleyfi á mig þannig að ég á víst ekki um annað að velja en að hlýða því. Þessi réttur virkar vel hvort sem maður pönnusteikir eða grillar lundirnar, hann hefur alltaf vakið mikla lukku á mínum borðum. …

Meira..»

Kjúklingur fyrir lengra komna

3-4 kjúk­linga­bring­ur 1 stór gul­ur lauk­ur, saxaður smátt 1 askja svepp­ir, saxaðir 2 stór­ar gul­ræt­ur, skorn­ar í frek­ar þunn­ar sneiðar ½ krukka sólþurrkaðir tóm­at­ar, nota ol­í­una líka 100 g hreinn rjóma­ost­ur 1 askja rjóma­ost­ur með sólþurrkuðum tómöt­um 1-2 ten­ing­ar líf­rænn kjúk­lingakraft­ur 2 msk ferskt timí­an eða 1 msk þurrkað 1 …

Meira..»

Tagliatelle með ofnbökuðu grænmeti og hráskinku

Ég þakka henni Ellu vinkonu minni fyrir að bjóða mér að taka við pennanum, geri það með glöðu geði. Mér þætti reyndar eðlilegt að hún Ella hefði bara spes hollustu-matardálk í Póstinum þar sem hún er alltaf að prufa eitthvað nýtt og spennandi í heimi lág-kolvetna mataræðis. Þetta er frábær …

Meira..»

Páskalegar kókoskúlur

Ég gat bara ómögulega neitað henni Heiðu Maríu þegar hún bað mig um að …..eða hún bað mig ekkert svo ég gat bókstaflega ekki neitað henni. EN ég er nú ekki manneskja sem skorast undan áskorunum og ef hún Heiða María mín vill einhverja uppskrift af LKL gúmmelaði þá auðvitað …

Meira..»

Beikontómatsúpa

Takk Þóra Sonja mín fyrir að treysta mér fyrir þessu verkefni, hún veit það vel að maðurinn minn sér um að elda á mínu heimili en það kemur fyrir að ég fæ að láta ljós mitt skína í eldhúsinu. Ég hef verið að fara öðru hverju norður á Akureyri í …

Meira..»