Uppskriftir

Kjúklingur fyrir lengra komna

3-4 kjúk­linga­bring­ur 1 stór gul­ur lauk­ur, saxaður smátt 1 askja svepp­ir, saxaðir 2 stór­ar gul­ræt­ur, skorn­ar í frek­ar þunn­ar sneiðar ½ krukka sólþurrkaðir tóm­at­ar, nota ol­í­una líka 100 g hreinn rjóma­ost­ur 1 askja rjóma­ost­ur með sólþurrkuðum tómöt­um 1-2 ten­ing­ar líf­rænn kjúk­lingakraft­ur 2 msk ferskt timí­an eða 1 msk þurrkað 1 …

Meira..»

Tagliatelle með ofnbökuðu grænmeti og hráskinku

Ég þakka henni Ellu vinkonu minni fyrir að bjóða mér að taka við pennanum, geri það með glöðu geði. Mér þætti reyndar eðlilegt að hún Ella hefði bara spes hollustu-matardálk í Póstinum þar sem hún er alltaf að prufa eitthvað nýtt og spennandi í heimi lág-kolvetna mataræðis. Þetta er frábær …

Meira..»

Páskalegar kókoskúlur

Ég gat bara ómögulega neitað henni Heiðu Maríu þegar hún bað mig um að …..eða hún bað mig ekkert svo ég gat bókstaflega ekki neitað henni. EN ég er nú ekki manneskja sem skorast undan áskorunum og ef hún Heiða María mín vill einhverja uppskrift af LKL gúmmelaði þá auðvitað …

Meira..»

Beikontómatsúpa

Takk Þóra Sonja mín fyrir að treysta mér fyrir þessu verkefni, hún veit það vel að maðurinn minn sér um að elda á mínu heimili en það kemur fyrir að ég fæ að láta ljós mitt skína í eldhúsinu. Ég hef verið að fara öðru hverju norður á Akureyri í …

Meira..»

Focaccia

Ég þakka Eddu fyrir áskorunina og býð ykkur uppskrift af ótrúlega góðu brauði sem bara klikkar ekki. Þessa uppskrift fann ég hjá Jóa Fel vini mínum og gerði að minni. Það er gott með súpum, góðu pestói og eitt og sér. Brauðdeigið: 520g hveiti 15g pressuger (ég nota bara þurrger …

Meira..»

Hrökkbrauð & avókadót

Takk fyrir áskorunina Lauga. Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af hrökkbrauði og avocatosmjöri sem var mjög vinsælt hjá mér á kaffihúsinu og eflaust margir kannast við þaðan. Hrökkbrauð: 2 dl fínt spelt 1 og ½ dl gróft spelt 1 dl sesamfræ 1 dl hörfræ 1 dl sólblómafræ 1 …

Meira..»

Ofnbakaður kjúklingur

Ég byrja á því að þakka mínum ektamaka fyrir áskorunina, ég ætla að koma með ofur einfaldan kjúklingarétt . 3.dl  púðursykur 1.dl soyjasósa ½ dós aprikósusulta Kjúklingaleggi eða vængi Púðusykur, soyjasósa og aprí-kósusulta sett í pott soðið í nokkrar mínútur. Kjúklingabitarnir settir í eldfast mót sem hefur verið smurt  að …

Meira..»

Kjúklingur með chilli

Ég ætla að byrja á því að þakka Finnboga fyrir áskorunina. Ég vissi strax hvaða uppskrift ég ætlaði að deila með ykkur, þetta er réttur sem er reglulega á borðinu hjá okkur og er alltaf jafn góður. Hollur og alveg einstaklega góður kjúklingaréttur sem enginn verður svikinn af 3-4 Kjúklingabringur …

Meira..»

Sunnudags prótein vöfflur!

Já ég þakka Gísla kærlega fyrir þessa áskorun. Uppskrift 50-60 gr. haframjöl 2 egg 1 banani (stappaður) 1 próteinduft/súkkulaði Öllu er skellt saman í blenderinn, mjólk má bæta ofaní ef þess þarf. Svo er það algjör unaður að smyrja þær með heimagerðu hollustu nutella en annars er líka fínt að …

Meira..»