Uppskriftir

Lakkrískubbar

Ég þakka fyrir áskorunina móðir kær. Þar sem mamma bæði bakar og eldar að mestu leyti ennþá ofan í mig fyrir jólin að þá hef ég ekkert sérstakt jólagúrm til að deila með ykkur. Ég hef hinsvegar í pokahorninu eina snilldar uppskrift sem passar allstaðar, á hvaða tíma árs sem …

Meira..»

Skinkuhorn Guðrúnar

Ég þakka Maríusi áskorunina, og langar að deila með ykkur uppskrift af skinkuhornum sem við vinkonurnar bökum saman fyrir jólin og markar upphafið af  jólaundirbúningnum hjá okkur. Uppskrift: 5 ½ – 6 dl hveiti 50 gr smjörlíki 1 tsk salt 1 tsk sykur 35 gr pressuger eða 3 ½ tsk …

Meira..»

Súkkulaðibitasmákökur fyrir jólin

Vil ég byrja á að þakka Rakel Olsen fyrir áskorun með uppskrift og í tilefni að það er að styttast í jólin þá vil ég deila með ykkur súkkulaðibitasmákökum sem klikka aldrei og kallast hlunkar. Uppskrift: 2 dl smjör, mjúkt 4 dl púðusykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 5 dl …

Meira..»

Mac Cheese Sigga Ág.

Ég vil byrja á að þakka Snædísi dóttur minni fyrir þetta skemmtilega tækifæri að fá að deila með ykkur uppskrift af einum af mínum uppáhalds réttum. Sem betur fer er það nú svo að við þurfum ekki endalaust að vera að velta fyrir okkur hollustunni og þar kemur þessi réttur …

Meira..»

Pekan kjúklingur Snædísar

Ég vil byrja á því að þakka Siggu minni kærlega fyrir áskorunina. Ég ætla að deila með ykkur afar einfaldri uppskrift að heilum kjúkling, sem ég elda að meðaltali einu sinni í viku. Það sem þarf: 1 heill kjúklingur 1 Sítróna Nokkur hvítlauksrif Ferskt rósmarín Kókosolía Salt Pipar Olía 1 …

Meira..»

Grænmetispottréttur Siggu Betu

Takk fyrir áskorunina Sunna. Það gleður mig mikið að geta deilt með bæjarbúum uppskrift sem ég fann á netinu fyrir mörgum árum og hef eitthvað stílfært í gegnum árin. Þetta er snilldar grænmetis pottréttur, sem er ekki síðri daginn eftir.. eða þar á eftir. 2-3 msk olífuolía 1 laukur 1 …

Meira..»

Blómkálssúpa og orkukúlur

Takk kærlega fyrir áskorunina, mamma mín. Mikið er gaman að fá að skrifa loksins í bæjarblaðið okkar góða. Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að meinhollri og einfaldri blómkálssúpu ásamt ljúffengum súkkulaði-döðlukúlum (einnig meinhollar) sem renna ljúft niður með kaffibollanum. Blómkálssúpa fyrir 8: 3 matskeiðar ólívuolía 1 miðlungsstór laukur …

Meira..»

Aspassúpa og Birnubrauð

Takk fyrir þessa óvæntu áskorun Þóra, mikið hrikalega var grænmetislasagnað gott! Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af súpu og brauði. Birnubrauðið fékk nafnið frá dóttur minn, Hafdísi Birnu. Súpa 75 gr. smjör 100 gr. hveiti 1 dós aspas (411 gr.) 5 dl vatn 2 dl rjómi 1 kjúklingateningur …

Meira..»

Grænmetislasagna frá Gretu systur,

Takk fyrir áskorunina Guðfinna mín. Hér er uppskrift að einföldu en svakalega góðu grænmetislasagna frá Gretu systur. 200 g laukur smátt skorinn 200 g kúrbítur 300 g rauð og gul paprika 150 g sveppir gróft skornir 5 hvílauksrif smátt skorin 1 dós tómatpúrra 2 tsk oregano 1 tsk basil 1 …

Meira..»

Einfaldasti kjúklingaréttur í heimi

Takk fyrir áskorunina Silja mín, ég mun að sjálfsögðu ekki skorast undan. Á annasömum dögum er svo gott að luma á uppskriftum að einföldum og fljótlegum réttum sem sem hægt er að töfra fram á örskotsstundu. Hér kemur uppskrift að rétti sem ég ætla að leyfa mér að titla sem …

Meira..»