Uppskriftir

Grænmetispottréttur Siggu Betu

Takk fyrir áskorunina Sunna. Það gleður mig mikið að geta deilt með bæjarbúum uppskrift sem ég fann á netinu fyrir mörgum árum og hef eitthvað stílfært í gegnum árin. Þetta er snilldar grænmetis pottréttur, sem er ekki síðri daginn eftir.. eða þar á eftir. 2-3 msk olífuolía 1 laukur 1 …

Meira..»

Blómkálssúpa og orkukúlur

Takk kærlega fyrir áskorunina, mamma mín. Mikið er gaman að fá að skrifa loksins í bæjarblaðið okkar góða. Ég ætla að deila með ykkur uppskrift að meinhollri og einfaldri blómkálssúpu ásamt ljúffengum súkkulaði-döðlukúlum (einnig meinhollar) sem renna ljúft niður með kaffibollanum. Blómkálssúpa fyrir 8: 3 matskeiðar ólívuolía 1 miðlungsstór laukur …

Meira..»

Aspassúpa og Birnubrauð

Takk fyrir þessa óvæntu áskorun Þóra, mikið hrikalega var grænmetislasagnað gott! Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af súpu og brauði. Birnubrauðið fékk nafnið frá dóttur minn, Hafdísi Birnu. Súpa 75 gr. smjör 100 gr. hveiti 1 dós aspas (411 gr.) 5 dl vatn 2 dl rjómi 1 kjúklingateningur …

Meira..»

Grænmetislasagna frá Gretu systur,

Takk fyrir áskorunina Guðfinna mín. Hér er uppskrift að einföldu en svakalega góðu grænmetislasagna frá Gretu systur. 200 g laukur smátt skorinn 200 g kúrbítur 300 g rauð og gul paprika 150 g sveppir gróft skornir 5 hvílauksrif smátt skorin 1 dós tómatpúrra 2 tsk oregano 1 tsk basil 1 …

Meira..»

Einfaldasti kjúklingaréttur í heimi

Takk fyrir áskorunina Silja mín, ég mun að sjálfsögðu ekki skorast undan. Á annasömum dögum er svo gott að luma á uppskriftum að einföldum og fljótlegum réttum sem sem hægt er að töfra fram á örskotsstundu. Hér kemur uppskrift að rétti sem ég ætla að leyfa mér að titla sem …

Meira..»

Kjúllinn hennar mömmu

Takk kærlega fyrir þessa áskorun Yasmin, ég skorast að sjálfssögðu ekki undan. Nú þegar hausta tekur þá finnst mér ekkert betra heldur en að skella í auðvelda ofnrétti og ekki verra ef þeir innihalda kjúkling. Mamma hefur komið mér á lagið með þennan einstaklega auðvelda og bragðgóða kjúklingarétt en það …

Meira..»

Saltfiskbollur Yasminar

Mig langar að byrja á því að þakka Tinnu kærlega fyrir að skora á mig og að sjálfsögðu sendi ég uppskrift sem er vinsæl í Brasilíu en er upprunnin frá Portúgal. Í Brasilíu borðum við oft svona fiskibollur sem lystauka fyrir matinn. Ég held að þessi uppskrift verði enn betri …

Meira..»

Karrý Mangó Chutney kjúklingur Siggu Erlu

Ég þakka Gunnhildi kærlega fyrir áskorunina. Mér þykir mjög gaman að elda og reyni að gera það sem oftast. Þessi réttur verður oft fyrir valinu, sérstaklega þegar ég kem heim til mömmu og pabba í föstudagsmat og elda fyrir þau. Rétturinn er mjög góður og auðvelt að elda en einnig …

Meira..»

Eftirréttur meistaranna

Gísli Pálsson, takk kærlega fyrir áskorunina! Húsfreyjan á Felli skorast nú ekki undan einni slíkri. Eftir unna körfuboltaleiki er gott að slaka á og fá sér eitthvað gott í gogginn, svona í eftirrétt. Hér að neðan er uppskrift af einföldum eftirrétti sem skorar hátt á meðal liðsfélaganna. Það sem þarf …

Meira..»

Bjór kjúklingur á grillið.

Fyrst krydda ég kjúklinginn með Chicken and Steak og Garlic and Pepper fra Santa maria. Næst sker ég niður lauk og hvítlauk og set í eldfast mót. Þá er að huga að bjórnum , tveir brokkeyingar henta einkar vel. Ég helli vel úr öðrum í eldfasta mótið yfir laukinn og …

Meira..»