Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Uppskriftir

Uppskrift 13.07.17 – Sumarkokteill

Skorin jarðaber velt upp úr sykri og balsamik ediki – Geymd í ísskáp meðan rest er útbúin. Hræra saman mascarpone dollu, smá ósætt jógúrt til að mýkja, ca 100g sykur, smá appelsínusúkkulaði (1 msk?) og smá kókos (1 msk?). Setja lagskipt í martini glös, sprinkla jarðaberjum og súkkulaði spæni ofan …

Meira..»

Uppskrift 15.06.17 – Huevos Rancheros

Huevos rancheros 1,5 msk ólífu olía  1laukur fínt skorin 1 græn paprika fínt skorin  2 rauðir chilli fínt skornir og fræin tekin úr  1 hvítlauks lauf fínt skorið  1/2tsk óreganó  2 tómatar fínt skornir  2 dósir tómatar (400 ML)  8 egg  4 tortillur  100g fetaostur Setja olíuna a pönnu og …

Meira..»

Uppskrift – 08.06.17 – Kjúklingur í smjörsósu

Ég ákvað að senda ykkur þessa uppskrift sem ég beinlínis stal beint af sviðinu í Salzburg! Ég var að syngja í kórnum í Brúðkaupi Figarós og við stóðum með litlar bækur á sviðinu og áttum að þykjast vera að syngja upp úr þeim. Þetta reyndust vera pínulitlar uppskriftarbækur með mörgum …

Meira..»

Uppskrift – 01.06.17 – Gulrótarkaka í skúffu

500 ml hveiti 2 tsk lyftiduft 1 ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 2 tsk kanill 1 tsk múskat 500 ml sykur 500 ml rifnar gulrætur 4 egg 200 ml matarolía 250 ml saxaðar hnetur ½ dós ananas (safinn er ekki notaður) Aðferð: Blandið saman hveiti, lyftidufti, matarsóda, salti, kanil, …

Meira..»

Uppskrift – 24.05.17 – Túnfisksalat með avókadó og kotasælu

Innihald: 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 lárperur (avókadó) 1/2 lítill rauðlaukur 1 stór dós kotasæla ferskt kóríander (ég sleppi því) salt og pipar 1/2 rautt chili (má sleppa, en mér finnst það nauðsynlegt) Aðferð: Avókadó er skorið í fremur litla bita. Rauðlaukur saxaður mjög smátt. Kóríander saxað fremur smátt. …

Meira..»

Grænn og vænn – Uppskrift 18.05.17

Ein uppáhaldsuppskriftarsíðan mín er Alkaline Sisters (www.alkalinesisters.com). Þar eru hollar og góðar uppskriftir fyrir þá sem kunna að meta grænmeti og aðra góða rétti. Þar er hægt að fá fullt af flottum hugmyndum. Ég reyni að nýta það sem ég á til í ísskápnum og breyti því oft uppskriftunum eftir …

Meira..»

Uppskrift – Pekan-pie

Takk fyrir áskorunina elsku Herdís. Ég ætla að koma með æðislega pekan pie frá Ebbu frænku. Innihald: 180g spelt (gróft og fínt til helminga) 80g kalt smjör í bitum 50ml (1/2 dl) kalt vatn (meira ef þarf) 250g döðlur (steinlausar) 60g smjör 80g kókospálmasykur 3 egg 250g saxaðar pekan hnetur …

Meira..»

Uppskrift – Brauðréttur

Takk fyrir áskorunina elsku Bjarney Ég kom með þessa uppskrift reyndar seinast þegar skorað var á mig, en fyrst Bjarney bað um hana þá verður maður nú að verða við bón aðdáendanna 🙂 Brauðréttur Mömmu: 1 bolli steiktur laukur 1 bolli laukur 1 brokkolíhaus ½ dós sveppir ½ dós aspas …

Meira..»

Uppskrift – Kornflex-kjúklingur Bjarneyjar

Það fyrsta sem mér datt í hug að senda var einhver ofnæmisuppskrift, til að dreifa vitneskju minni út um allt. En svo mundi ég að ég hef núþegar deilt svoleiðis uppskrift, svo ég spurði minn myndarlega eiginmann og hann stakk upp á uppáhaldsmatnum mínum – KORNFLEX KJÚKLINGUR. Þar sem ég …

Meira..»