Uppskriftir

Grænn og vænn – Uppskrift 18.05.17

Ein uppáhaldsuppskriftarsíðan mín er Alkaline Sisters (www.alkalinesisters.com). Þar eru hollar og góðar uppskriftir fyrir þá sem kunna að meta grænmeti og aðra góða rétti. Þar er hægt að fá fullt af flottum hugmyndum. Ég reyni að nýta það sem ég á til í ísskápnum og breyti því oft uppskriftunum eftir …

Meira..»

Uppskrift – Pekan-pie

Takk fyrir áskorunina elsku Herdís. Ég ætla að koma með æðislega pekan pie frá Ebbu frænku. Innihald: 180g spelt (gróft og fínt til helminga) 80g kalt smjör í bitum 50ml (1/2 dl) kalt vatn (meira ef þarf) 250g döðlur (steinlausar) 60g smjör 80g kókospálmasykur 3 egg 250g saxaðar pekan hnetur …

Meira..»

Uppskrift – Brauðréttur

Takk fyrir áskorunina elsku Bjarney Ég kom með þessa uppskrift reyndar seinast þegar skorað var á mig, en fyrst Bjarney bað um hana þá verður maður nú að verða við bón aðdáendanna 🙂 Brauðréttur Mömmu: 1 bolli steiktur laukur 1 bolli laukur 1 brokkolíhaus ½ dós sveppir ½ dós aspas …

Meira..»

Uppskrift – Kornflex-kjúklingur Bjarneyjar

Það fyrsta sem mér datt í hug að senda var einhver ofnæmisuppskrift, til að dreifa vitneskju minni út um allt. En svo mundi ég að ég hef núþegar deilt svoleiðis uppskrift, svo ég spurði minn myndarlega eiginmann og hann stakk upp á uppáhaldsmatnum mínum – KORNFLEX KJÚKLINGUR. Þar sem ég …

Meira..»

Uppskrift 09.02.17 – Gúllassúpa úr Grasarimanum

Takk fyrir áskorunina Sigrún 🙂 Þar sem tengdaforeldrar mínir eru kúabændur þá njótum við góðs af og eldum því mikið nautakjöt og er Gúllassúpan hennar mömmu í miklu uppáhaldi. Gúllassúpa úr Grasarimanum: 800gr nautakjöt 100gr beikon 2 msk smjör/olívuolía 2 stórir laukur 2 gulrætur 1 og ½ l vatn ¼ …

Meira..»

Uppskrift 02.02.17 – Grænmetislasagne

Bergdís samstarfskona mín skoraði á mig að koma með uppskrift og þakka ég henni fyrir það! Ég ákvað að setja inn „uppskrift“ af lasagna sem ég elda aðallega fyrir dóttur mína sem borðar ekki kjöt. það má auðvitað nota hvaða grænmeti sem er í þennan rétt, ég er búin að …

Meira..»

Uppskrift 26.01.17 – Kjúklingafylltar sætar kartöflur

Takk fyrir áskorunina Sólbjört. Þar sem kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá mér ákvað ég að prófa þennan rétt um helgina. Og varð ég ekki fyrir vonbrigðum. Uppskrift fyrir 5-6:  3 sætar kartöflur ca 500 gr stykkið 700 gr kjúklingabringur frá Rose Poultry, skornar í fremur litla bita 1 stór …

Meira..»

Uppskrift 19.01.17 – Fjárhirðabaka

Sæl öll Hér kemur mín uppáhalds uppskrift og það er ekki verra þegar þessi matur er í leikskólanum enda fæ ég alltaf mömmumat í hádeginu. Ég skora svo á litlu systur mína Bergdísi til að koma með uppskrift í næsta blað. Fjárhirðabaka fyrir 4. 1 kg hakk 1 laukur 1 …

Meira..»

Uppskrift 22.12.16 – Bláberjakaka

Sæl verið þið. Þá er víst komið að mér að koma með eitthvert góðgæti en þetta er nú í fyrsta skipti sem eitthvað birtist eftir mig í þessi blaði og vil ég byrja á því að þakka Hönnu fyrir. En við skulum þá vinda okkur í málið. Bláberjabaka 100 gr …

Meira..»