Uppskriftir

Uppskrift 09.02.17 – Gúllassúpa úr Grasarimanum

Takk fyrir áskorunina Sigrún 🙂 Þar sem tengdaforeldrar mínir eru kúabændur þá njótum við góðs af og eldum því mikið nautakjöt og er Gúllassúpan hennar mömmu í miklu uppáhaldi. Gúllassúpa úr Grasarimanum: 800gr nautakjöt 100gr beikon 2 msk smjör/olívuolía 2 stórir laukur 2 gulrætur 1 og ½ l vatn ¼ …

Meira..»

Uppskrift 02.02.17 – Grænmetislasagne

Bergdís samstarfskona mín skoraði á mig að koma með uppskrift og þakka ég henni fyrir það! Ég ákvað að setja inn „uppskrift“ af lasagna sem ég elda aðallega fyrir dóttur mína sem borðar ekki kjöt. það má auðvitað nota hvaða grænmeti sem er í þennan rétt, ég er búin að …

Meira..»

Uppskrift 26.01.17 – Kjúklingafylltar sætar kartöflur

Takk fyrir áskorunina Sólbjört. Þar sem kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá mér ákvað ég að prófa þennan rétt um helgina. Og varð ég ekki fyrir vonbrigðum. Uppskrift fyrir 5-6:  3 sætar kartöflur ca 500 gr stykkið 700 gr kjúklingabringur frá Rose Poultry, skornar í fremur litla bita 1 stór …

Meira..»

Uppskrift 19.01.17 – Fjárhirðabaka

Sæl öll Hér kemur mín uppáhalds uppskrift og það er ekki verra þegar þessi matur er í leikskólanum enda fæ ég alltaf mömmumat í hádeginu. Ég skora svo á litlu systur mína Bergdísi til að koma með uppskrift í næsta blað. Fjárhirðabaka fyrir 4. 1 kg hakk 1 laukur 1 …

Meira..»

Uppskrift 22.12.16 – Bláberjakaka

Sæl verið þið. Þá er víst komið að mér að koma með eitthvert góðgæti en þetta er nú í fyrsta skipti sem eitthvað birtist eftir mig í þessi blaði og vil ég byrja á því að þakka Hönnu fyrir. En við skulum þá vinda okkur í málið. Bláberjabaka 100 gr …

Meira..»

Uppskrift 15.12.16

Heilir og sælir ágætu lesendur. Vona að þessar línur hitti ykkur kát og hress. Ég er ekki þekkt fyrir áhuga á eldhússtörfum og er svo heppin að vinna í Ásbyrgi og fara yfir á Dvaló í mat virka daga. Þar er fínn matur og gott að koma. En jólin nálgast …

Meira..»

Samloka að hætti Áslaugar Elvu

Eiga gott gróft brauð úr frosti, þá er svo gott að smyrja. Smyrja brauðsneið með íslensku smjöri setja svo góða lúku af íslensku lambhaga salati svo þykka sneið af skinnku og svo ost, önnur brauðsneið lögð þar ofaná og toppurinn smurður vel með íslensku smjöri. Þegar samlokur eru tilbúnar er …

Meira..»

Uppskrift 01.12.16

Þakka henni Kristínu ½ systur áskorunina. Hér kemur uppskrift af alveg dásamlegu lasagna Kjúklinga og spínatlasagna  500 g kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry (fæst sem frystivara í flestum matvöruverslunum) Olía 1 msk karrý 2 laukar, saxaðir smátt 3 dl rjómi 2 dósir saxaðir tómatar 3 msk tómatsósa 1 tsk – …

Meira..»

Uppskrift 24.11.16

Líney skoraði á mig að koma með uppskriftir í blaðið í dag, sem ég gat ekki hafnað, enda með eindæmum dugleg að segja já við flestum áskorunum. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift af kjúklingarétti sem er auðveldur að gera og mjög góður fyrir bragðlaukana. Þessi uppskrift er ætluð fyrir …

Meira..»