Föstudagur , 16. nóvember 2018

Uppskriftir

Uppskrift 15.12.16

Heilir og sælir ágætu lesendur. Vona að þessar línur hitti ykkur kát og hress. Ég er ekki þekkt fyrir áhuga á eldhússtörfum og er svo heppin að vinna í Ásbyrgi og fara yfir á Dvaló í mat virka daga. Þar er fínn matur og gott að koma. En jólin nálgast …

Meira..»

Samloka að hætti Áslaugar Elvu

Eiga gott gróft brauð úr frosti, þá er svo gott að smyrja. Smyrja brauðsneið með íslensku smjöri setja svo góða lúku af íslensku lambhaga salati svo þykka sneið af skinnku og svo ost, önnur brauðsneið lögð þar ofaná og toppurinn smurður vel með íslensku smjöri. Þegar samlokur eru tilbúnar er …

Meira..»

Uppskrift 01.12.16

Þakka henni Kristínu ½ systur áskorunina. Hér kemur uppskrift af alveg dásamlegu lasagna Kjúklinga og spínatlasagna  500 g kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry (fæst sem frystivara í flestum matvöruverslunum) Olía 1 msk karrý 2 laukar, saxaðir smátt 3 dl rjómi 2 dósir saxaðir tómatar 3 msk tómatsósa 1 tsk – …

Meira..»

Uppskrift 24.11.16

Líney skoraði á mig að koma með uppskriftir í blaðið í dag, sem ég gat ekki hafnað, enda með eindæmum dugleg að segja já við flestum áskorunum. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift af kjúklingarétti sem er auðveldur að gera og mjög góður fyrir bragðlaukana. Þessi uppskrift er ætluð fyrir …

Meira..»

Uppskrift 03.11.16

Þessi réttur sem ég ætla að deila með ykkur er svona minn uppáhaldsréttur, hann er afskaplega hollur og bragðgóður. Síðan skemmir ekki fyrir að þessi uppskrift er stór og því tilvalið að setja afganga í passlega skammta og frysta.   Grænmetisréttur: 3 meðalstórar sætar kartöflur 1 rauðlaukur 6-8 hvítlauksrif, pressuð …

Meira..»

Uppskrift 27.10.16

Ég elda nær aldrei heima hjá okkur þannig að ég stal þessari frá betri helmingnum mínum. Þetta er mjög vinsælt á mínu heimili. Þessar uppskriftir eru fyrir 4. Ratatouille   ½ laukur – skorið smátt ½ rauðlaukur – skorið smátt 2 msk olífuolía Allt sett í pott á háan hita …

Meira..»

Sláturgerð á haustdögum

Haustið er tími sláturgerðar. Innmatur er ódýr matur og þeir sem taka slatur fá því miki fyrir peninginn. Slátur er selt annað hvort sem „þrjú slátur“ eða „fimm slátur“. Sumar verslanir selja slátrið í stykkjatali. Þrjú slátur eiga að duga í um níu máltíðir fyrir fjögurra manna fjölskyldu ef allt …

Meira..»

Gulrótarsúpa og brauð

Við þökkum vinkonu okkar henni Guffý að koma okkur á framfæri í Póst Hólmara. Eftir steikurnar hennar Guffý er gott að fá sér eitthvað léttara. Við höfum þann sið að kalla fjölskylduna saman og elda góða súpu. Það var svo góð gulrótauppskera hjá okkur að þessi varð fyrir valinu. Gulrótarsúpa …

Meira..»

Hreindýr og heiðagæs

Takk Anna María!  Ég vil steik og ég er svo heppinn að eiga dreng sem fer mikið á veiðar og það safnast í kistuna hjá mér, ýmist rjúpur, gæsir. hreindýr eða krónhjörtur.  Ég ætla að deila með ykkur mareneriðu hreindýri sem ég grilla mjög oft.  Góðum vöðva af hreindýri set …

Meira..»